Hagskýrslur um skólamál - 01.01.1967, Side 13

Hagskýrslur um skólamál - 01.01.1967, Side 13
11 Arið 1908/09 hafa þessi fræðslulausu skálahverfi verið 46 að tölu, en næstu árin fðr þeim fækkandi, eða á næstu árum eftir að barnafræðslulögin frá 1907 komu til framkvæmda. Ar- ið 1917/18 fjölgaði þeim úr 14 I 44, og öll árin hin næstu fyrir og eftir 1920 voru þau til- tölulega mörg. I kjölfar fyrri heimstyrjaldarinnar fylgdi mikil dýrtíð hér á landi og mun hiin hafa átt drjúgan þátt í því, að bamafræðslan féll niður svo víða þessi ár. Eftir sam- þykkt bamafræðslulaganna 1926 fér fræð3lulausu skólahverfunum að frkka, og 1950/31 voru þau aðeins 6 og ekkort rrosta ár á eftir. ?rá þeim tíma voru þau 3árafá og sum árin engin. iar sem eklci hefur verið um neiiia opinbcro. fraðslu að ruða, hafa bömin að sjálfsögðu viða not- ið kennslu í heimahúsum, en eftirlitið af hálfu hins opinbara hefur þá eingöngu verið fólg- ið í prófun. Einlcaskólar. Eins og áður er greint frá, em einkaskólar ekki taldir mynda skólahverfi. Þeir eru því ekki taldir með í 1. og 2. töflu um tölu skólahverfa og í yfirliti 1. Hins veg- ar eru þeir alls staðar meðtaldir í heildartölum um fjölda nemenda, kennara, kennsludaga O.s.frv. (töflum 3, 4 og 5 og öllum yfirlitum nema yfirliti l), þó ekki í tölum um kostnað við skólahaldið. I 12. töflu á bls. 59 er yfirlit um þá einkaskóla, sem skýrslur bárust frá árin 1920-48 og teknir eru með í heildartöflum og yfirlitum þessa heftis. Allir þessir skól- ar voru fastir heimangönguskólar. Landakotsskólinn í Reykjavík er talinn með frá 1920/21, St. Jósefs-skólinn í Eafnarfirði og Aðventistaskólinn 1 Vestmannaeyjum frá og með 1930/31, Skóli Isaks Jónssonar frá og með 1941/42 og Eamaskóli Aðventista í Reykjavík frá og með 1943/44. I fræðslulögunum frá 1936 og 1946 eru ákvæði um einkaskóla þess efnis, að heimilt sé að löggilda slíka skóla, ef þeir starfa samkvæmt reglugerð, er fræðslumálastjém sam- þykki, enda lúti þeir sama eftirliti og sömu reglum og aðrir bamaskélar. 4. Tala skélaskvldra barna. Samkvtímt bamafræðslulögunum frá 1907 var 10-14 ára aldur talinn skélaaldur. Fræðnlu bama til fullnaðs 10 ára aldurs skyldu heimilin annast sjálf. Eöm, sem ekki höfðu náö skólaaldri, máttu þó njóta opinberrar fræðslu, og gátu skólahverfi jafnvel fengið heimild til að fyrirskipa skólaskyldu bama 7—10 ára að aldri, en til þess mun þó hvergi hafa kom— ið fyrr en á síðustu árunum fyrir 1930. ðlafsvlkurskólahverfi mun hafa notað þessa heimild fyrst skólahverfa I landinu, en um haustið 1927 var ákveðin þar skólaskylda barna frá 8 ára aldri. M gátu böm eldri en 14 ára notið opinberrar barnafræðslu samkvsemt lögunum frá 1907, ef þau höfðu ekki náð lögskipaðri kunnáttu. Akvæðin um skólaskyldu héldust óbreytt I meginatriðum til 1936. líeð fræðslulögunum 1926 var skólaskyldualdurinn þó skilgreindur nánar en áður hafði verið, með því að ákveðið var tímamark, sem skólaskyldualdurinn skyldi miðast við. Þar var svo kveðið á, að skólaskylclu— aldur skyldi miðaður við nýár, en það þýddi, að böm urðu skólaskyld á því almnnaksári, er þau náðu fullum 10 ára aldri, og þau skyldu ljúka barnaskólanámi að forfallalausu það almanaksár, aem þau næðu fullum 14 ára aldri. I fræðslulögunum frá 1936 var skólaskylda bama ákveðin á aldrinum 7-14 ára, en veita mátti þó undanþágur til 10 ára aldurs, ef sérstakar ástæður vom fyrir hendi. Kom undanþág- an mjög vlða til framkvæmda I sveitum landsins. Tímamark skólaskyldunnar var það sama og áður. I fræðslulögunum frá 1946 var skólaskylda I bamaskólum ákveðin á aldrinum 7-13 ára, en þó skyldi heimilt að veita undanþágur til 10 ára aldurs. Heimildin til þeirrar undanþágu var þó takmörkuð meira en áður. Efra mark skólaskyldunnar I bamaskólum var þannig lrakkað úr 14 ára aldri I 13 ára aldur. Hins vogar var með lögunum um skólakerfi og fræðsluskyldu (nr. 22/1946^ - en bamafræðslulögin eru einn þáttur þeirra laga - ákveðin almenn fræðslu- skylda unglinga til 15 ára aldurs, þó með heimildum til að lækka eða hækka þann aldur um 1 ár, en um það verður ekki nánar fjallað hér. Upplýsingar em ekki fyrir hendi um f jölda skélaskyldra bama á landinu allt fram til ársins 1930, en skélaárin 1930/31-1947/48 voru þau að tölu svo sem sýnt er I 2. yfirliti hér á eftir. Skólaakyldum bömum er þar skipt eftir því, hvort þau sóttu skóla, nutu kennslu í

x

Hagskýrslur um skólamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um skólamál
https://timarit.is/publication/1133

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.