Hagskýrslur um skólamál - 01.01.1967, Síða 15

Hagskýrslur um skólamál - 01.01.1967, Síða 15
13 2. vfirlit- Skðlaskvld böm 1930/31-1947/48. Tala skólaskyldra barna Hlutfallstölur Kutu Nutu Nutu Nutu Sóttu aðeins engrar Sóttu aðeins engrar skóla heimak. kennslu Álls skóla heimak. kennslu Alls 1 2 3 4 5 6 7 8 1930/31 9480 976 • • • 10456 91 9 • • • 100 1931/32 9995 982 • ♦ • 10977 91 9 • • • 100 1932/33 10208 836 • • • 11044 92 8 • • • 100 1933/34 10937 938 • • • 11875 92 8 • • • 100 1934/35 11435 714 129 12278 93 6 1 100 1935/36 11721 632 156 12509 94 5 1 100 1936/37 13457 880 123 .14460 93 6 1 100 1937/38 14210 612 137 14959 95 4 1 100 1938/39 14543 586 149 15278 95 4 1 100 1939/40 14705 665 161 15531 95 4 1 100 1940/41 14544 714 168 15426 94 5 1 100 1941/42 14715 664 161 15540 95 4 1 100 1942/43 14799 727 144 15670 94 5 1 100 1943/44 15155 649 126 15930 95 4 1 100 1944/45 14902 533 137 15572 96 3 1 100 1945/46 14796 442 77 15315 96 3 1 100 1946/47 14217 310 51 14578 98 2 - 100 1947/48 14358 278 84 14720 97 2 1 100 samanburði við tölu landsbiia, verið rainni. Arið 1908/09 var tala nemenda 6669» en árið 1947/ 48 14815 og hefur hdn þá varið um 122/. Arið 1908^09 hefur tala nemenda verið 8,l/ af lands- btíum, en 1947/48 11,0/, og er hækkunin ekki nema 36/. Pæstir eru nemendur frostaveturinn 1917/18, 5988 eða 6,6/ af landsbáum, en flestir að tölu 1943/44, 15225, og hlutfallslega flestir árin 1938/39 og 1939/40, 12,6/ af landsbúum. Öll árin 1917/18-1925/26, að báðum með- töldum, hafa nemendur verið hlutfallslega færri en önnur ár, sem frsðsluskýrslur ná til, en þeim hefur farið ört fjölgandi árin 1926/27 0g 1927/28. Er þetta í samræmi við það, sem áður hefur verið sagt, að á þessum árum voru að jafnaði fleiri þau skólahverfi, sem höfðu enga bamafræðslu,en í annan tíma frá 1908/09. Arið 1936/37 fjölgaði nemendum um rámlega hálft annað þásund, en það er fyrsta skólaárið eftir að fræðslulögin frá 1936 tóku gLldi, en san- kvæmt þeim var neðra mark skólaskyldualdurs fært ár 10 í 7 ár, eins og áður er sagt. 1 3. yfirliti má sjá, hvemig nemendur hafa skipzt i skólaskyld böm og óskólaskyld ár- in 1930-48. Þessi ár hafa alltaf nokkur óskólaskyld böm verið í skóla, og munu það hin síð- ustu árin svo til eingöngu hafa verið 6 ára böm. Þá er í 3. yfirliti sýnd skipting nemenda á hverja skólategund fyrir sig, að svo miklu leyti, sem hán liggur fyiir. 1 4. yfirliti er þessi skipting sýnd hlutfallslega árin 1920/21-1947/48, nema hvað eftirlitskennsla og auka- kennsla eru þar taldar með farkennslunni. Arið 1920/21 voru 58/ af nemendum í opinberum, föstum heimangönguskólum, 40/ í farskólum og 2/ 1 einkaskólum. Þessi hlutföll t6ku nokkuð jöfnum breytingum í eina átt næ3tu árin, og 1947/48 vom 80/ nemendanna í opinberum, föstum heimangönguskólum, 5Z í heimavistarskólum, aðeins ll/ í farskólum og 4/ 1 einkaskólum. Nánari grein verður gerð fyrir nemendafjöldanum í næsta kafla hér á eftir, sem fjallar um aldursskiptingu nemenda.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Hagskýrslur um skólamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um skólamál
https://timarit.is/publication/1133

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.