Hagskýrslur um skólamál - 01.01.1967, Qupperneq 19

Hagskýrslur um skólamál - 01.01.1967, Qupperneq 19
17 6. Aldur nerenda. Hér að framan hefur verið skýrt frá skélaskyldualdri bama og tölu skélaskyldra barna eftir 1930. Upplýsingar um skiptingu nemenda eftir aldri ná aftur til skélaársins 1914/l5. I 5. vfirliti eiu tölur, er sýna fjölda nemenda yngri en 10 ára annars vegar og 10 ára og eldri hins vegar árin 1914/15-1947/48 á öllu landinu. .’ildur bamanna er miðaður við 31.des- ember ár hvert í öllum tölum um aldurs3kiptingu nemenda. Nokkur börn með étilgreindan aldur eru talin ceð bömum 10 ára og eldri. Allt fram undir 1930 hafa nemendur innen 10 ára aldurs verið tiltölulega fáir, enda mun skélaskylda bama innan 10 ára aldurs hvergi iiafa verið ákveðin fyrr en 1927, og á najstu árum þar á eft- ir fer hinum yngri nemendum stöðugt fjölgandi. I 6. vfirliti er sýnd ' hlutfallsleg skipting nemenda eftir aldri á öllu landinu, svo og eftir kaupstöðum og sveitum og skélategundum, á árunum 1920/21-1947/48. /rið 1920/21 voru 8?& nemenda á öllu landinu yngri en 10 ára, en 40?S órið 1947/48. Arið 1920/21 voru hins vegar 22/0 af nemendum 1 opinberum bamaskélum í Reykjavik yngri en 10 ára og 5?/ af nemendum í einkaskélum, sem þá var aðeins Landakotsskólinn I Reykjavík. Af 532 nemendum, sem voru yngri en 10 ára á öllu landinu þetta ár, voru 379 I Reykjavík. I farskélum og þé einkum í heima- vistarskólum hafa nemendur alltaf verið tiltölulega fœrri innan 10 ára aldurs en í öðrum skélum landsins, og hlutafallstala yngri nemendanna var ekki nema röm 2Cf/o í þeosum skélum árin 1940-48. Þessir skélar eru allir í strjálbýli sveitanna en þar hefur verið mest um und- anþágur frá skólaskyldu innan 10 ára aldtirs. I einkaskélum hafa nemendur alltaf verið til— tölulega ungir, enda þétt þama séu ekki meðtaldir lesskélar fyrir yngstu nemendurna. Arið 1941/42 haekkar mjög hlutfallstala yngri nemenda 1 einkaskólum, og stafar það af því, að þá voru í fyrsta sinn taldir með nemendvir í skéla Isaks Jénssonar, en hann vareingöngu fýrir böm á aildrinum 6-8 ára. Prá og með árinu 1934/35 eru til tölur um fjölda skólaskyldra bama á hverju aldursári. I 7. vfirliti má sjá hlutfallslega skiptingu nemenda á hvert aldursár árin 1934/35-1947/48 á öllu landinu. I skýrslum með niðurstöðuin aðalmanntala 1920, 1930 og 1940 eru tölur er sýna skiptingu þjóðarinnar eftir aldri. Kér að neðan er gerður samanburður á tölu barna á skólaaldri og tölu nemenda samkvamt frœðsluskýrslum. Enda þétt tölur þessar séu ekki fyililega sambærileg- ar, gefur samanburður þeirra nokkuð glöggar upplýsingar. Manntölin miða aldurinn við desember- byrjun, en fræðsluskýrslurnar fyrir árin 1920/21, 1930/31, 1940/41 miða hann við lok hinna sömu desembermánaða. Annars vegar eru bomar saman tölur bama 7—9 ára samkvaant manntali og f jöldi nemenda yngri en 10 ára samkvsmt fraeðsluskýrslunum, þar með nokkur 6 ára böm, en hins vegar tölur barna 10-13 ára og fjöldi nemenda eldri en 10 ára, þar með nokkrir 14 ára nemendur. I síðara tilvikinu er þess að gssta, að allmörg börn hafa átskrifazt 12 ára ár bama- skéla, en á méti kemur tala þeirra nemendaj, sem átskrifuðust 14 ára. Manntal l/l2 1920. Böm Nem. yngri Böm Nem. eldri % Skólaár 1920/21. 7-9 ára en 10 ára * 10-13 ára en 10 ára Reykjavík 1009 379 37,6 1251 1131 90,4 Aðrir kaupstaðir . . 748 11 1,5 890 906 101,8 Sveitir 4433 133 3.0 5545 4069 73.4, Samtals 6190 523 8,4 7686 6106 79,4 Manntal 2/l2 1930. Skélaár 1930/31. Reykjavlk 1595 875 54,9 1788 1690 94,5 Aðrir kaupstaðir . . 1103 583 52,8 1299 1253 96,5 Sveitir 4389 . 801 18.3 . 5641 4924 87.3 Samtals 7087 2259 31,9 8728 7867 90,2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Hagskýrslur um skólamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um skólamál
https://timarit.is/publication/1133

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.