Hagskýrslur um skólamál - 01.01.1967, Síða 23

Hagskýrslur um skólamál - 01.01.1967, Síða 23
21 Þótt samanlögð tala bamanámsdaga hafi stöðugt farlð vaxandi á umræddu tímabili, virð- ist þeim ekki hafa fjölgað í hlutfalli við tölu landsmanna frá árinu 1937, enda voru nem- endur hlutfallslega flestir síðustu árin fyrir 1940, Aberandi er, að á þeim ái*umf sem hér vun ræðir, eru námsdagar að meðaltali á barn langfæstir 1934/35. Orsökin er sú, að þennan vetur voru skálar í Reykjavfk og vfðar lokaðir nokkum tfma vegna mislingafaraldurs, sem þá gekk yfir, Hin lága tala námsdaga á bam í heimavistar- og farskólum sýnir, að þessir skól- ar hafa alltaf verið a.m.k. tvískiptir. 8. Próf nemenda. I öllum áður nefndum lögum um bamafræðsluna hafa verið ákvæði um próf. Samkvæmt þeim hafa öll böm á hinum almexma skólaaldri, verið prófskyld, nema gildar ástæður hafi hamlað, svo sem veikindi eða aðrar ástæður, sem nánar hafa verið skilgreindar f reglugerð. Þótt skólahverfi hafi fengið undanþágu frá lögskipuðu skólahaldi, t.d, fyrir böm innan 10 ára aldurs, hefur prófskyldan hvílt á öllum bömum á skólaaldri í skólahverfunum. I lögunvun hafa verið ákvseði um lágmarkskröfur, sem gera skyldi til kunnáttu bama við lokapróf, eink- um að því er varðar lestur, skrift og reikning. Til þess að fylgjast betur með, að þessum kröfum vasri fullnægt, hefur verið komið á samramdum prófum íyrir öll böm á landinu í nokkr- um helztu námsgreinum, og eftir að námsstjórar tóku til starfa, var þeim m.a. sórstáklega falið að hafa eftirlit með prófum barna. Vorið 1929 var í fyrsta sinn haldið svo kallað landspróf, og var það í móðurmáli og reikningi, on síðan voru hliðstæð landspróf haldin hin næstu ár, og hafa verið prentaðar skýrslur vun þau íyrir árin 1930-37, fyrsta árið í fylgi- riti Menntamála, en síðan í sérprentuðum skýrslum, sem Fræðslumálaskrifstofan gaf út. I töflu 3A á bls. 40 em tölur þeirra baraa, er tólcu árspróf og fullnaðarpróf vorin 1921-30 á öllu landinu. I 4. töflu á bls.41 eru hliðstæðar, en ýtarlegri, upplýsingar vun tölu prófbama fyrir vorin 1931-48, og fyrir vorin 1935-48 eru að auki sýndar tölur próf- skyldra bama. I þessari töflu er prófskyldum bömum skipt eftir því, hvort þau hafa tekið fullnaðarpróf, 12 ára eða eldri, fengið burtfararpróf, tekið árspróf eða ekki maott til prófs. Hliðstæðar upplýsingar um próf bama em í töflum 7-12 fyrir hverja skólategund fyrir sig. Eins og við mátti búast, er tala bama, sem luku prófi, nokkm hærri en tala nemenda viðkomandi árs öll árin á umræddu tímabili, að undanskildu árinu 1940/41, en það vor féllu próf niður i Reykjavík vegna brottflutning3 bama úr baaaum af völdum heirastyrjaldarinnar síðari. Tölur prófskyldra barna hafa öll árin, sem þær em fyrir hendi, verið allmiklu hærri en tölur skólaskyldra bama. Hvor tveggja þ&3si mismunur fer minnkandi, eftir þvi sem líður á tímabilið. Eins og sést af töflum 7-12 gætir hans langmest í sveitum, farskólvun og heimavistarskólum, og stafar það af þvi, að undanþágan frá skólaskyldu innan 10 ára aldurs hefur nær eingöngu verið bundin við sveitirnar. Af þeim bömum, sem lokið hafa fullnaðar- prófi hvert ár á tímabilinu 1930-48, hafa 10-15/“ að jafnaði verið I 12 ára árgangi, en böm máttu taka fullnaðarpróf 12 ára (miðað við næstliðin árslok) ef þau höfðu náð tilskilinni kunnáttu. Vorið 1948 hafa hlutfallslega flest böm lokið barnaskólanámi 12 ára, og stafar það af breytingum þeim, sem komu með fræðslulögunum frá 1946. A þessu timabili hafa ár hvert um 1-2 hundruð böm að jafnaði fengið btu t fararskirteini án prófs. Flest hafa þessi böra verið .1934, eða 267 talsins, en fæst vorið 1931, 43 talsins. Að meðaltali hafa þessir nemendur verið nokkuð innan við lOfi af tölu nemenda, sem útskrifuðust hvert ár. I 9. yfirliti eru nemendur flokkaðir eftir meðaleinkunn við fullnaðarpróf árin 1920/ 21-1929/30,1 föstum skólum annars vegar og í farskólum hins vegar. Við samanburð á einkunn- vun verður að gæta þess að munurinn stafeir ekki eingöngu af mismunandi kunnáttu nemendanna, beldur einnig af því, að mælikvarðinn við einkunnargjöfina hefur ekki alls staðar verið sá sami. líliðstæuar upplýsingar um einkunn nemenda við fullnaðarpróf eru ekki fyrir hendi fyrir árin eftir 1930. I 10. yfirliti eru sýnd veikindaforföll skóla- og prófbama árin 1937/38-1947/48, en samsvarandi upplýsingar em ekki til fyrir árin þar á undan.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Hagskýrslur um skólamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um skólamál
https://timarit.is/publication/1133

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.