Hagskýrslur um skólamál - 01.01.1967, Síða 29

Hagskýrslur um skólamál - 01.01.1967, Síða 29
27 15. yfirlit. Tala nemenda i bamaskólum hvert skólaár 1948/49-1965/66. Nem- endur alls Þar af I Hlutfallsleg skipting Nem. á hverja 100 íbda föstum heiman- göngu- skdlum heima- vistar- skdlum far- skdlum Heiman- göngu skdlar Heima- yistar- skdlar Far- skdlar 1 2 3 4 5 6 7 8 1948/49 • • • • 14224 11883 839 1502 83 6 11 10,3 1949/50 • • • • 14622 12290 777 1555 84 5 11 10,4 1950/51 • • • • 15090 12823 854 1413 85 6 9 10,5 1951/52 • • • • 15540 13299 826 1415 86 5 9 10,6 1952/53 • • • • 16535 14288 873 1374 87 5 8 11,1 1953/54 • • • • 17487 15219 942 1326 87 5 8 11,5 1954/55 • • • • 18339 16032 1036 1271 87 6 7 11,8 1955/56 • • • • 19331 16975 1167 1189 88 6 6 12,1 1956/57 • • • • 20294 17925 1201 1168 88 6 6 12,5 1957/58 • • • • .21107 18820 1233 1054 89 6 5 12,7 1958/59 • • • • 21865 19493 1345 1027 89 6 5 12,8 1959/60 • • • • 22632 20219 1393 1020 89 6 5 13,0 1960/61 • • • • 23281 20749 1553 979 89 7 4 13,1 1961/62 • • • • 23764 21309 1565 890 90 6 4 13,2 1962/63 • • • • 24398 21966 1520 912 90 6 4 13,3 1963/64 • • • • 24880 22149 1798 933 89 7 4 13,3 1964/65 • • • • 25657 23061 1928 668 90 7 3 13,5 1965/66 • • • • 26237 23640 2161 436 90 8 2 13,5 I töflu 13 er yfirlit um tölu sk<51a eftir tegundum. 1 fyrstu línu þeirrar töflu er tala heimangöngusköla á öllu landinu, en töflur 14, 15 og 16 sýna skiptingu þeirra á Reykjavík, aðra kaupstaði og hreppa. Heimflngönguskdlum hefur fjölgað nokkuð frá 1948, eða 25—309&, en Jx5 engan veginn til jafns við fjölgun þeirra nemenda, sem s<5tt hafa þessa sk<5la. Tala nemenda þeirra hefur tvö— faldazt á þessu tlmabili, eins og sjá má í 13. yfirliti hér með. Arið 1948/49 voru nemendur að meðaltali 122 í hverjum heimangönguskdla, en 1965/66 voru þeir 191. Fjölgun þossara sk<51a hefur að langmestu leyti verið í Reykjavík og í hreppum, en í kaupstöðum utan Reykjavíkur hefur hán verið mjög lítil. I 13. yfirliti má sjá, að 1965/66 hafa 9Q?o allra nemenda í bama- skdlum s<5tt heimangönguskðla. Haimavistarskdltim fer stöðugt fjölgandi þetta tímabil, en tölu nemenda þeirra fjölgar þ<5 hlutfallslega mun meira, svo sem verið hefur um heimangönguskdlana, Arið 1948/49 voru nem— endur að meðaltali 25 í hverjum heimavistarskdla, en 1965/66 voru þeir 37 (sbr. 13. yfirlit). A síðari ánim hafa verið byggðir nokkrir heimangönguskdlar, sem eru stærri og taka við nem— endum af stsrra svæði en áður hefur tíðkazt. - 1 töflum 13 og 17 eru allir heimavistarskdlar utan kaupstaða meðtaldir, en í kaupstöðum eru allir skdlar heimangönguskdlar, þdtt heimavist hafi verið þar 1 einstaka skdla endrum og eins. I töflum 13 og 18 er tala þeirra hreppa, sem ekki hafa haft fastan skdla umrætt tímabil, heldur farkennslu. Þegar í barnafiæðslulögum 1936 var gert ráð fyrir, að farskdlahald legð— ist niður, og í lögin frá 1946 voru sett bráðabirgðaákvæði þess efnis, að þar sem ekki væru komnir fastir skdlar skyldi fræðslumálastjdrn skipa málum 1 eins nánu samiíami við lögin og kostur væri. þessi ákvæði eru enn 1 gildi. Fyrstu árin eftir setningu laganna 1946 voru hreppar, sem aðeins höfðu farkennslu, rdmlega eitt hundrað að tölu, en þeim hefur farið stöðugt faakkandi, einkum síðustu 10 árin, og mest slðasta ár tímabilsins. Ftóckaði þeim úr
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Hagskýrslur um skólamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um skólamál
https://timarit.is/publication/1133

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.