Úr þjóðarbúskapnum - 01.07.1957, Blaðsíða 9

Úr þjóðarbúskapnum - 01.07.1957, Blaðsíða 9
Byggingarframkvæmdir á íslandi árin 1945-1955 1. Almennt ÞaS er töluverðum erfiSleikum bundiS aS taka saman ýtarlegar töflur um byggingar- framkvæmdir á íslandi fram aS árinu 1953, vegna þess hve upplýsingar eru af skornum skammti. Reykjavík er eini staSurinn, sem ýt- arlegar upplýsingar liggja fyrir um. HagfræSi- deild Landsbankans safnaSi aS vísu upplýs- ingum um byggingarframkvæmdir í kaupstöS- um um nokkurra ára skeiS og einnig frá tölu- verSum fjölda kauptúna, aSallega siSan 1947. Þær upplýsingar, sem bárust frá kaupstöSum, voru yfirleitt tæmandi, en mikiS vantaSi á, aS upplýsingar frá kauptúnum gætu gefiS skýra mynd af byggingarframkvæmdum þar, vegna þess hve margir skiluSu eigi skýrslum. Skýrslur Landsbankans eru nýttar eftir föng- um i þessum töflum, en til viSbótar var leitaS eftir upplýsingum um byggingar í þágu sjávar- útvegsins í kauptúnum. Var sérstaklega leitaS til FiskveiSasjóSs, S.Í.S., Stofnlánadeildar sjáv- arútvegsins og til Gísla Hermannssonar hjá SölumiSstöS hraSfrystihúsanna. Um byggingar í sveitum hafa áSur veriS birtar töflur í þessu timariti (marz 1956). Þær töflur náSu þó ekki yfir allt tímabiliS, og nokkrar áætlanir þurfti aS gera til viS- bótar. Yfirleitt liefur þurft aS áætla meira og minna allar byggingarframkvæmdir i sveitum árin 1945—1953 nema styrkhæfar byggingar, því áreiSanlegar upplýsingar eru til um þær. Opinberar byggingar liafa veriS all erfiSar viSfangs. Á þetta aSallega viS um skólana. StuSzt hefur veriS viS upplýsingar frá húsa- meistara ríkisins, íþróttafulltrúa rikisins og fræSslumálastjóra. Um áreiSanleik talnanna er þetta aS segja: Allar tölur fyrir árin 1953—1955 eru góSar. Þær eru teknar úr skýrslum innflutningsskrif- stofunnar fyrir tvö siSari árin, en úr skýrsl- um Landsbankans fyrir áriS 1953. Enn frem- ur eru tölur fyrir allar byggingarframkvæmd- ir í Reykjavík, styrkhæfar byggingar í sveit- um og félagsheimili viSs vegar um landiS sæmilegar öll árin. Um byggingarframkvæmdir utan Reykja- víkur, aSrar en þá sérflokka, sem nefndir eru aS ofan, má segja, aS sæmilegar upplýsingar eru fyrir hendi varSandi kaupstaSi og nokkur stærri kauptún allt tímabiliS, öSrum tölum ber aS taka meS nokkurri varúS. Þess ber aS geta, aS hætt er viS einhverri tvítalningu á milli áranna 1953 og 1954, þar sem skýrslur Innflutningsskrifstofunnar taka viS af skýrslum hagfræSideildar Lands- bankans. Tölur þessar eiga aS sýna stærS og verS- mæti þeirra bygginga, sem fulIgerSar voru á hverju ári. Oft eru þó byggingar taldar full- gerSar, þegar einhver hluti þeirra er tekinn í notkun. Er þá framhaldiS taliS til viSbygg- inga. Á þetta sérstaklega viS utan Reykjavík- ur um stórar byggingar, sem tekur mörg ár aS ljúka viS. Er erfitt aS finna nokkurn ein- hlítan mælikvarSa, sem nota mætti til aS ákvarSa, hvenær taka skyldi byggingar á skýrslu í fyrsta skipti, þar sem þaS getur tekiS frá einu upp í tíu ár eSa jafnvel lengri tíma aS Ijúka sumum þeirra. Þessar töflur gefa því ekki alltaf alls kostar rétta hugmynd um þær byggingar, sem fulIgerSar eru á hverju ári, þótt heildarmyndin yfir 11 ára tímabiliS sé nokkuS sönn aS þessu leyti. Sama óvissa ríkir varSandi þaS fjármagn, sem notaS hefur veriS til aS byggja á ári hverju, þaS getur hafa veriS bæSi minna og meira en hiS til- færSa verSmæti þeirra bygginga, sem hér er taliS, aS lokiS hafi veriS viS á hverju ári. SíS- an Innflutningsskrifstofan hóf áriS 1954 aS gera skýrslur um byggingarstarfsemina í land- inu, hefur liún lagt sérstaka áherzlu á aS áætla tilkostnaS byggingarstarfseminnar á ári hverju, en lagt minna upp úr því aS flokka bygging- 3

x

Úr þjóðarbúskapnum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úr þjóðarbúskapnum
https://timarit.is/publication/1134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.