Fréttablaðið - 17.12.2014, Page 1
FRÉTTIR
H in margverðlaunaða brúða Lottie er nú fáanleg í tólf mismunandi útgáfum, ásamt fötum og ýmsum fylgihlutum. Lottie er mótvægi við allri þeirri neikvæðu líkamsímynd sem við sjáum allt í kringum okkur og það að ungar stúlkur séu gerðar að kyntákni. Við hönnun á dúkkunni var unnið með virtum sérfræðingum á sviði næringar og heilsu til þess að dúkkan fengi þá líkamslögun sem er æskileg-ust miðað við aldur (þó er höfuðið undntekning þar sem það er hlutfallslega stærra en eðlilegt er). Með Lottie er í raun snúið aftur til gömlu góðu daganna þar sem börn eru skapandi og nýta sér hugmyndaflug sitt við leik.
Lottie er eins og venjul l
LOTTIE STUÐLAR AÐ JÁKVÆÐRI ÍMYNDATC KYNNIR Dúkkan Lottie er mótvægi við þá staðreynd að ungar stúlkur eru gerðar að kyntákni. Hún er dúkka með eðlilega líkamslögun. Lottie-dúkkan er áræðin, hugrökk og ófeimin við að vera hún sjálf.
FJÖLGUN HJÓLREIÐASLYSABanaslysum og alvarlegum slysum ökumanna og farþega bifreiða á Íslandi fækkaði árin 2011-2013 en á sama tíma fjölgaði alvarlegum slysum meðal hjólreiða-manna. Árið 2011 slösuðust 24 hjólreiðamenn, 36 árið eftir og 77 á síðasta ári en enginn hjólreiðamaður lést.
Virkar lausnir frá OptiBacBifidobacteria & Fibre
DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGISÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS
Taka 12 Kg · HljóðlátStórt op > auðvelt að hlaðaSparneytin amerísk tæki.
<Þvottvélin tekur heitt og kalt vatn Afkastamikill
þurrkari >
Þvottavél Þurrkari12 kg
Amerísk
gæðavara
Amerísk
gæðavara
Öll börn eiga rétt á
Gleðilegum Jólum
www hvitjol is
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI*
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl-júní 2014
Miðvikudagur
SÉRBLAÐ
Fólk
Sími: 512 5000
17. desember 2014
296. tölublað 14. árgangur
MENNING Mozart við
kertaljós í fjórum kirkjum á
höfuðborgarsvæðinu. 30
SPORT Lárus Helgi Ólafs-
son varði sjö af átta víta-
köstum FH-inga. 40
Opið allan sólarhringinn
í Engihjalla, Vesturbergi
og Arnarbakka
Í S L E N S K H Ö N N U N
O G R I T S N I L L D Í Þ Á G U
F A T L A Ð R A B A R N A O G
U N G M E N N A
Sölutímabil 5. - 19.desember
www. jolaoroinn.is
Giljagaur
S T Y R K T A R F É L A G L A M A Ð R A
O G F AT L A Ð R A
7
DAGAR
TIL JÓLA
OPIÐ TIL 22
Í KVÖLD
Glæsilegar jólagjafir
Kíktu á úrvalið í vefversluninni
okkar á michelsen.is
SJÁVARÚTVEGUR Útlit er fyrir að
útflutningur á íslenskum sjáv ar-
afurðum til Rússlands stöðvist
vegna efnahagsástandsins þar í
landi. Óvissa er um framhaldið og
hvort fiskútflytjendur fái greitt
fyrir vörur sem þegar eru farnar
frá landinu.
„Það er alveg ljóst að fallið á
rúblunni núna mun endanlega
stöðva útflutning til Rússlands.
Við sendum tiltölulega lítið þangað
í nóvember og desember og þá ein-
ungis á fyrir tæki sem við treystum
mjög vel,“ segir Teitur Gylfason,
sölustjóri uppsjávarfisks Iceland
Seafood.
„Við munum ekki flytja neitt
meira út fyrr en í fyrsta lagi upp úr
miðjum janúar. Við eigum tiltölu-
lega lítið útistandandi þarna en svo
er spurning hvað gerist eftir þennan
svarta þriðjudag í Rússlandi,“ segir
Teitur og vísar í fréttir síðustu daga
af neyðaraðgerðum rússneskra yfir-
valda vegna áframhaldandi falls
rúblunnar.
Íslenskir fiskútflytjendur selja
mikið af uppsjávarfiski, eins og
síld, makríl og loðnu, til rússneskra
fyrir tækja. Samkvæmt nýlegri
skýrslu Íslandsbanka keyptu
Rússar uppsjávarfisk héðan fyrir
tæpa 16 milljarða króna á síðasta
ári. Það ár var flutt út meira magn
sjávar afurða til Rússlands en nokk-
urs annars lands. Gengi rúblunnar
gagnvart Bandaríkjadal hefur fall-
ið um rúm 50 prósent á árinu en
Rússar greiða fyrirtækjum hér í
flestum tilvikum með dölum.
„Við höfum reynt að senda ekki
mikið upp á síðkastið því það eru
kúnnar þarna sem skulda okkur og
það er erfitt að fá borgað á meðan
ástandið er svona. Við verðum að
hinkra og sjá og erum ekkert að
fara að skipa neitt út eins og þetta
er núna. Við ætlum að reyna að
sjá hvað skeður,“ segir Jón Helga-
son, sölustjóri uppsjávarfisks HB
Granda.
Teitur bendir einnig á að loðnu-
vertíðin sé fram undan en um 50
prósent af frystri loðnu fara á
Rússlandsmarkað.
„Það er ljóst að Rússar eru að
horfast í augu við mikla erfið-
leika en við höfum nú farið í gegn-
um svona hrun með þessum þjóð-
um í Austur-Evrópu áður og alltaf
komist út úr því. En það er ljóst að
menn þurfa að sýna þolinmæði,“
segir Teitur. - hg
Lokast á fisksölu til Rússlands
Fiskútflytjendur ætla að gera hlé á útflutningi til Rússlands í kjölfar falls rúblunnar. Óvíst hvenær fyrirtæki á
borð við HB Granda fá borgað fyrir fisk sem er þegar farinn frá landinu. Um sextán milljarða króna markaður.
Fallið á
rúblunni núna
mun endan-
lega stöðva
útflutning til
Rússlands.
Teitur Gylfason,
sölustjóri uppsjávarfisks
Iceland Seafood.
MENNING„Þetta endaði sem betur
fer vel og var meira að segja nokk-
uð fyndin saga að lokum,“ segir
Ilmur María Stefánsdóttir, móðir
ungu leikkonunnar Grímu Vals-
dóttur sem fer með hlutverk Herra
Níels í Línu Langsokk.
Á laugardag varð Gríma fyrir
því óhappi að renna og detta á höf-
uðið rétt fyrir sýningu og gat því
miður ekki tekið þátt.
„Sem betur fer er sýningarstjór-
inn, hún Ingibjörg, svo skelegg að
hún mældi hin börnin sem eru í
sýningunni og fann út hver myndi
passa í apabúninginn,“ segir Ilmur.
Úr varð að Bjarni Hrafnkelsson,
sem fer með hlutverk skóladrengs í
sýningunni, stökk inn og lék apann
Níels fyrir hlé. - asi / sjá síðu 46
Óhapp í Borgarleikhúsinu:
Herra Níels
fékk höfuðhögg
NÍELS Gríma í hlutverki sínu.
LÍFIÐ Fékk styrk til leikara-
náms við New York Film
Academy í Los Angeles. 46
Bolungarvík -1° SA 7
Akureyri 1° SV 11
Egilsstaðir 0° S 8
Kirkjubæjarkl. -1° SV 11
Reykjavík 0° SV 12
SV-átt Í dag má búast við strekkingi
eða allhvössum vindi víða um land. Það
verður úrkomulítið NA-lands en annars
víða snjókoma eða él. 4
LÖGREGLUMÁL „Þeir koma bara og
banka á hurðirnar klukkan sjö, hálf
átta í morgun. Kona sem var að
þrífa hleypti þeim inn og þá skiptu
þeir um lása og eru bara búnir að
yfirtaka húsið,“ segir José Garcia,
eigandi veitingastaðarins Caruso.
José hefur staðið í deilum við eig-
endur húsnæðis veitingastaðarins
sem mættu í gær og tóku staðinn
yfir, skiptu um lása þannig að José
og annað starfsfólk staðarins komst
ekki inn. Þá reistu þeir vegg í bak-
sundi hússins þar sem starfsmanna-
inngangur að staðnum er til þess að
varna þeim inngöngu.
Lögmaður eigendanna segir þá
telja sig í fullum rétti en lög maður
José hefur kært eigendurna til lög-
reglu. Sérfræðingur í leigurétti
segir aðgerðir eigendanna ólögmæt-
ar. - fbj / sjá síðu 6
Vertinn á Caruso kemst ekki inn á veitingastaðinn sem húseigandinn tók yfir:
Læstur úti af eigin veitingastað
HEFUR KÆRT TIL LÖGREGLU José
Garcia á Caruso kemst ekki inn á sinn
eigin veitingastað. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA
SKOÐUN Ástæðulaust að búa
til grýlur segir upplýsinga-
fulltrúi ríkisstjórnarinnar. 22
FASTIR Margir ökumenn áttu í vandræðum á suðvesturhorni landsins í óveðri í gær. Um tíma voru allar leiðir til og frá höfuð-
borgarsvæðinu lokaðar og innanlandsfl ug lá niðri. Sjá síðu 10. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN
Eftirlíkingar á listasafni
Spara átti peninga eftir hrunið með því
að kaupa eftirlíkingar af stólum Arne
Jacobsen inn á Listasafn Reykjavíkur. 2
Nýr Herjólfur Undirbúningur að
útboði fyrir nýja Vestmannaeyjaferju
hefst eftir áramót. 8
Velta 250 milljörðum Heildarvelta
íslenskra fyrirtækja í matvælatækni er
um 250 milljarðar króna sé heildar-
velta móðurfélaga Marels, Promens og
Hampiðjunnar reiknuð með. 12