Fréttablaðið - 17.12.2014, Síða 25
Hin margverðlaunaða brúða Lottie er nú fáanleg í tólf mismunandi útgáfum, ásamt fötum og ýmsum fylgihlutum. Lottie er mótvægi við
allri þeirri neikvæðu líkamsímynd sem við sjáum allt
í kringum okkur og það að ungar stúlkur séu gerðar
að kyntákni. Við hönnun á dúkkunni var unnið með
virtum sérfræðingum á sviði næringar og heilsu til
þess að dúkkan fengi þá líkamslögun sem er æskileg-
ust miðað við aldur (þó er höfuðið undntekning þar
sem það er hlutfallslega stærra en eðlilegt er). Með
Lottie er í raun snúið aftur til gömlu góðu daganna
þar sem börn eru skapandi og nýta sér hugmyndaflug
sitt við leik.
Lottie er eins og venjuleg stelpa í laginu og hefur
mörg áhugamál og endurspegla föt hennar þau. Ólíkt
öðrum dúkkum á markaðnum er Lottie ekki að herma
eftir heimi fullorðinna. Hún er ekki á háum hælum,
notar ekki farða, er ekki hlaðin skarti og hefur ekki
húðflúr.
Lottie er skemmtileg, þroskandi og eftirsóknar-
verð. Henni finnst afar skemmtilegt að nota ímynd-
unarafl sitt og taka þátt í ævintýrum, hún er ekki
fullkomin og gerir mistök sem hún lærir af. Lottie á
mikið af klæðilegum fötum sem eru úr björtum og
líflegum efnum sem gaman er að handfjatla. Hár
hennar er úr saran-næloni en afar litlar líkur
eru á að það flækist og er það einnig silki-
mjúkt.
Lottie er stelpudúkka fyrir stelpur. Lottie
er 18 cm á hæð, snotur með fallegt hár og
auðvelt að taka hana með sér hvert sem er,
hvort sem er staka eða í litríkri pakkning-
unni. Með hverri dúkku fylgir saga sem ætlað
er að ýta undir hugmyndaflugið.
Lottie fagnar bernskunni í allri sinni
dýrð, hún hefur ríkt ímyndunarafl, er
skapandi, áræðin, hugrökk og athafna-
söm. Hún er sveigjanleg og getur
staðið á eigin fótum sem er eiginleiki
sem er mikilvægur fyrir stelpur á
öllum aldri.
Hægt að lesa meira um Lottie
hér: http://www.lottie.com/
Meira að segja margt á
íslensku.
Lottie fæst í helstu barnavöru-
verslunum, Hagkaup, Fjarðar-
kaup og Heimkaup.is
LOTTIE STUÐLAR AÐ
JÁKVÆÐRI ÍMYND
ATC KYNNIR Dúkkan Lottie er mótvægi við þá staðreynd að ungar stúlkur eru
gerðar að kyntákni. Hún er dúkka með eðlilega líkamslögun. Lottie-dúkkan er
áræðin, hugrökk og ófeimin við að vera hún sjálf.
LOTTIE Hún hefur fengið mörg verðlaun, enda er hún eins
og venjuleg stelpa í laginu. Lottie notar ekki farða eða
skart. MYND/ERNIR
FJÖLGUN HJÓLREIÐASLYSA
Banaslysum og alvarlegum slysum ökumanna og farþega
bifreiða á Íslandi fækkaði árin 2011-2013 en á sama
tíma fjölgaði alvarlegum slysum meðal hjólreiða-
manna. Árið 2011 slösuðust 24 hjólreiðamenn, 36 árið
eftir og 77 á síðasta ári en enginn hjólreiðamaður lést.
Fæst í apótekum og heilsubúðum
P
R
E
N
T
U
N
.IS
Virkar lausnir frá OptiBac
Bifidobacteria & Fibre
DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGI
SÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS
Taka 12 Kg · Hljóðlát
Stórt op > auðvelt að hlaða
Sparneytin amerísk tæki.
<Þvottvélin tekur
heitt og kalt vatn Afkastamikill
þurrkari >
Þvottavél Þurrkari12 kg
Amerísk
gæðavara
Amerísk
gæðavara
Öll börn eiga rétt á
Gleðilegum Jólum
www.hvitjol.is
Ábendingahnappinn má
finna á www.barnaheill.is
TOPPURINN FRÁ
Philips 9000 Series með
60 daga ánægjuábyrgð.
ht.is
UMBOÐSMENN UM LAND ALLT
AKRANES • AKUREYRI • HÚSAVÍK • EGILSSTAÐIR • SELFOSS • REYKJANESBÆR • REYKJAVÍK