Fréttablaðið - 17.12.2014, Page 32

Fréttablaðið - 17.12.2014, Page 32
| SMÁAUGLÝSINGAR | HEILSA Nudd TANTRA NUDD Ekta vígsla í leyndardóma Tantra með Tantra nuddi. Einstæð upplifun fyrir pör, konur og karla. 112 Rvk. S. 698 8301 www.tantra-temple.com SKÓLAR & NÁMSKEIÐ Ökukennsla Kenni allan daginn Toyota 2014, hjálpa við endurtökupróf og akstursmat. Ævar Friðriksson s. 863 7493. HÚSNÆÐI Atvinnuhúsnæði Til leigu verslunarhúsnæði 70-80fm í kjallara á góðum stað við Ingólfstorg. Nánari uppl. í s. 893 1443 Geymsluhúsnæði WWW.GEYMSLAEITT.IS Sér geymslur frá 3.900. 1 til 17m2. Aðgangur kl. 8-22 alla daga. Ný sérhönnuð geymsluhús, upphitað og vaktað. S: 564-6500. GEYMSLUR.COM Frá kr. 3990 hjá Ikea í Garðabæ og Fiskislóð í Reykjavík. S. 555 3464 WWW.BUSLODAGEYMSLA.IS Búslóðageymsla Olivers 150 kr. á dag hvert bretti. Starfað í yfir 25 ár. S. 567 4046 & 892 0808. GEYMSLULAUSNIR.IS Búslóðageymsla og flutningar. Gott verð, sækjum og sendum. S. 615-5005. TILKYNNINGAR Einkamál ATVINNA Atvinna í boði VINNA VIÐ SANDBLÁSTUR Traust fyrirtæki á Reykjavíkursvæðinu óskar eftir starfsmanni í sandblástur. (Innivinna) Um framtíðarstarf gæti verið að ræða. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist með tölvupósti til: vel@simnet.is ÓSKA EFTIR VINNU VIÐ RAFVIRKJUN sem undirverktaki. Hef unnið mikið við rafmagn. Uppl. s. 821 4958 Vantar bílstjóra í 100% vinnu frá 8-18! Dugnaður, sjálfstæð vinnubrögð og góð íslenskukunnátta eru skilyrði. Umsóknir og nánari upplýsingsr á vinnaibodi@ gmail.com merkt „Bílstjóri” til leigu tilkynningar útboð - með þér alla leið - 569 7000 Lágmúla 4 www.miklaborg.is Óskar R. Harðarson hdl. og löggiltur fasteignasali Nánari upplýsingar veitir Jórunn Skúladóttir sölufulltrúi sími: 845 8958 jorunn@miklaborg.is 39,0 millj.Verð: Glæsileg 128,0 m² íbúð á 5.hæð Þrjú svefnherb. sjónvarpshol og stofa Vandaðar innréttingar Glæsilegt útsýni/suðvestur svalir Stæði í bílageymslu 5. hæð - 5.herbergja Kórsalir 3 Opið útboð uppsteypa Blómaþing ehf, óskar eftir tilboðum í uppsteypu á Frakkastígsreit. Verkið afmarkast af svæðinu við Laugaveg 41-45, Fakkastíg 8, og Hverfisgötu 58 og 60 ásamt baklóðum. Verkið felst í uppsteypu ca. 68 íbúða, verslunarhúsnæðis ásamt bílageymsluhúsi, skilast tilbúið steinað og filt múrað að utan undir málningu og fokhelt að innan. Útboðsgögn eru á dropbox og aðgangur fæst með að senda tölvupóst á throsturm@internet.is með nafni og símanúmeri. Skilafrestur tilboðs er 22.12.2014 kl 14:00 BORGARTÚNI 12-14 - 105 REYKJAVÍK - SÍMI 411 1111 - MYNDSENDIR 411 3071 Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavík Í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, er hér með auglýst tillaga að breytingu á deiliskipulagi í Reykjavík. Blikastaðavegur 2 - 8 Tillaga að breytingu á deiliskipulagi lóðarinnar nr. 2-8 við Blikastaðaveg. Í breytingunni felst að afmarkaður er byggingarreitur fyrir sjálfsafgreiðslu eldsneytisstöð á vesturhluta lóðarinnar, ásamt tilheyrandi mannvirkjum s.s. gerði fyrir áfyllingu, geymslu gaskúta og hraðhleðslustæðum fyrir rafbíla. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Tillagan liggur frammi í þjónustuveri Reykjavíkurborgar að Borgartúni 12-14, 1. hæð, virka daga kl. 8:20 – 16:15, frá 17. desember 2014 til og með 28. janúar 2015. Einnig má sjá tillöguna á heimasíðunni, www. reykjavik.is, undir skipulag í kynningu. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillöguna. Ábendingum og athugasemdum við tillöguna skal skila skriflega, til umhverfis – og skipulagsviðs, b.t. skipulagsfulltrúa, eða á netfangið skipulag@reykjavik.is, eigi síðar en 28. janúar 2015. Vinsamlegast notið uppgefið netfang fyrir innsendar athugasemdir með tölvupósti. Reykjavík 17. desember 2014 Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur Reykjavíkurborg Umhverfis- og skipulagssvið Auglýsing um óverulega breytingu Aðalskipulags Hvalfjarðarsveitar 2008-2020 á þéttbýlisuppdrætti Melahverfis. Um er að ræða breytta landnotkun í Melahverfi. Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkti þann 11. nóv- ember 2014 tillögu að óverulegri breytingu Aðalskipulags Hvalfjarðarsveitar 2008-2020 á þéttbýlisuppdrætti Mela- hverfis sbr. 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga 123/2010. Breyting á aðalskipulagi tók til breyttrar landnotkunar í Melahverfi þar sem 3936 m² opið svæði til sérstakra nota er skilgreint í stað íbúðarsvæðis. Uppdrátt af breytingu má sjá á heimasíðu Hvalfjarðarsveitar, www.hvalfjardarsveit.is. Þeir sem óska nánari upplýsinga geta snúið sér til skipu- lagsfulltrúa Hvalfjarðarsveitar. Skipulagsfulltrúi Hvalfjarðasveitar Póstdreifing ehf | Vatnagörðum 22 | 104 Reykjavík | S. 585 8300 www.postdreifing.is | sala@postdreifing.is Vantar þig góða aukavinnu eða viltu breyta um starfsvettvang? Póstdreifing leitar að kraftmiklu samstarfsfólki til íhlaupastarfa. Um er að ræða dreifingu í breytilegum hverfum á höfuðborgasvæðinu. Í boði eru góð laun fyrir duglegt fólk, hressandi útivera og sveigjanlegur vinnutími. Viðkomandi þarf að vera orðinn 18 ára og hafa bíl til umráða. Allar nánari upplýsingar veitir Dagný Ragnarsdóttir á dreifingardeild Póstdreifingar í síma 585 8330. Einnig er hægt að sækja um starfið með því að senda tölvupóst á netfangið dagny@postdreifing.is Ver t u með ! atvinnafasteignir Skrifstofuhúsnæði til leigu Um 680 fermetra skrifstofuhúsnæði í Grímsbæ til leigu í lengri eða skemmri tíma. Nánari upplýsingar gefur Viktor í síma 696-9420. Tökum að okkur snjómokstur á höfuðborgarsvæðinu allan sólarhringinn. ✆ 820 0070 577 5177 EHF þjónusta GEFÐU HÆNU gjofsemgefur.is 9O7 2OO3 17. desember 2014 MIÐVIKUDAGUR8

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.