Fréttablaðið - 17.12.2014, Page 33

Fréttablaðið - 17.12.2014, Page 33
Stafaleikurinn Frábær bók til að læra að þekkja stafi og orð. Hentar vel til að kenna börnum að lesa. Látið ykkur detta í hug öll þau orð sem byrja á ákveðnum staf. Sjáið fleiri bækur frá Óðinsauga á www.facebook.com/odinsauga BÓKAKYNNING Fjörugt ímyndunarafl Börnum finnst þessi saga hrikalega fyndin og skemmtileg, enda bregður dýrum fyrir á furðulegustu stöðum. Njótið þess að hlægja saman! Stríðna apaskott Bráðsniðug bók þar sem börn og fullorðnir taka þátt í söguframvindunni með því að tala fyrir brúðuna. Þó svo að apinn sé ægilega stríðinn þá skemmta dýrin sér konunglega. Sóla og sólin Þessi saga fjallar um það þegar sólin týndist og Sóla hélt af stað til að finna hana. Þjóðlegt, íslenskt ævintýri.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.