Fréttablaðið - 17.12.2014, Page 42

Fréttablaðið - 17.12.2014, Page 42
17. desember 2014 MIÐVIKUDAGUR| LÍFIÐ | 34 Þau kvöddu okkur árið 2014 Nú fer árið senn að taka enda og féllu margir mætir einstaklingar frá. Fréttablaðið tekur saman þekktustu nöfn þeirra sem kvöddu. PHILIP SEYMOUR HOFFMAN 46 ÁRA FEBRÚAR Einn virtasti leikari Hollywood. ROBIN WILLIAMS 63 ÁRA ÁGÚST Einn ástsælasti grínisti Hollywood. JOAN RIVERS 81 ÁRS SEPTEMBER Einn áhrifamesti kvenkyns grínisti Bandaríkjanna. MICKEY ROONEY 93 ÁRA APRÍL Bandarískur leikari sem byrjaði sem barnastjarna og átti yfir 80 ára feril. LAUREN BACALL 89 ÁRA ÁGÚST Leikkona sem sló í gegn í film-noir myndum fimmta áratugarins. SHIRLEY TEMPLE 85 ÁRA FEBRÚAR Ein frægasta barnastjarna allra tíma. OSCAR DE LA RENTA OKTOBER 82 ÁRA Dóminísk-bandarískur tískuhönnuður sem var einn sá virtasti í geiranum. ALEXANDER SHULGIN JÚNÍ 88 ÁRA Goðsagnakenndur efnafræðingur sem kynnti vísindaheiminn fyrir MDMA á áttunda áratugnum. BOBBY WOMACK JÚNÍ 70 ÁRA Bandarískur soul-söngvari sem er lík- lega þekktastur fyrir lagið Across 110th Street. MIKE NICHOLS NÓVEMBER 83 ÁRA Bandarískur leikstjóri sem gerði meðal annars Catch-22 og The Graduate. MAYA ANGELOU MAÍ 86 ÁRA Áhrifamikið bandarískt skáld og aðgerðasinni. GABRIEL G. MÁRQUEZ APRÍL 87 ÁRA Kólumbískur rithöfundur og Nóbelsverðlaunahafi, þekktur fyrir töfraraunsæi sitt. H.R. GIGER MAÍ 74 ÁRA Svissneskur listamaður sem er líklega þekktastur fyrir að hanna geimveruna í Alien-myndunum. RIK MAYALL JÚNÍ 56 ÁRA Breskur grínisti og leikari sem sló meðal annars í gegn í þáttunum Bottom og The Young Ones. RICHARD ATTENBOROUGH 90 ÁRA ÁGÚST Einn ástsælasti leikari Breta fór yfir móðuna miklu. PACO DE LUCÍA FEBRÚAR 66 ÁRA Spænskur tónlistarmaður og einn besti gítarleikari heims. DJ RASHAD APRÍL 35 ÁRA Bandarískur plötusnúður sem var braut- ryðjandi í „footwork“ danstónlistar- stefnunni frá Chicago. VERA CHYTILOVÁ MARS 85 ÁRA Tékkneskur leikstjóri sem ruddi brautina fyrir tékknesku nýbylgjuna. FRANKIE KNUCKLES MARS 59 ÁRA Bandarískur plötusnúður sem var braut- ryðjandi í danstónlist.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.