Fréttablaðið - 17.12.2014, Síða 49

Fréttablaðið - 17.12.2014, Síða 49
Framúrskarandi tækni og hönnun sem gerir þér kleift að fylgjast með grunn- þáttum góðrar heilsu – hreyfingu, svefni, þyngd, blóðþrýstingi og loftgæðum. Öll tækin flytja gögn þráðlaust yfir í snjallsíma (Android og iOS) og tengjast saman í appinu Withings HealthMate. Þar getur þú skoðað og haldið utan um niðurstöður mælinga á einfaldan hátt og öðlast betri skilning á því hvernig líkaminn starfar og hvernig venjur þínar hafa áhrif á heilsuna. Allar Withings vörur eru auðveldar í uppsetningu og notendavænar. Withings Pulse WIT-WAM02 Ótrúlega fyrirferðalítið tæki sem fylgist með virkni þinni yfir daginn, metur svefngæði og mælir púls. Sýnir skrefafjölda, vegalengd, hæð og hversu mörgum hitaeiningum þú brennir. Á nóttunni metur það hversu lengi þú sefur djúpum eða grunnum svefni og hversu oft þú vaknar yfir nóttina. Tækið er einnig púls- og súrefnismettunarmælir. 24.750 kr. Withings Snjallvog WIT-WS50 Mælir þyngd, fituprósentu, púls, hitastig og loftgæði.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.