Akureyri - 13.10.2011, Blaðsíða 2

Akureyri - 13.10.2011, Blaðsíða 2
13. OKTÓBER 2011 Lof vikunnar fær Akureyrarbær fyrir a! hafa breytt gir!ingunni umhverfis leik- skólann Hólmasól og kannski ví!ar. Ver!ur ekki lengur sé! a! slysahætta skapist út af göddum sem vísu!u upp. Snöfur mann- lega brást bærinn vi! eftir a! Akur eyri vikubla! haf!i or! á hættunni og hafa bæjarbúar hringt inn á ritstjórn í hrönnum og "akka! frábær vi!brög!. Mættu fleiri opinberir a!ilar taka sér snerpu bæjarins sér til fyrirmyndar í "essum efnum. Lof vikunnar fær forma!ur samfélags- og mannréttindará!s Akureyrarbæjar, Hlín Bolladóttir, fyrir a! kunna a! taka gagnr#ni og a! axla ábyrg!. Fæstum dylst hugur a! hugsunarleysi er líklegri breyta en sjálftökuhugur "egar um ræ!ir tónleikafer! rá!sins á dögunum fyrir fé sem nú er búi! a! endurgrei!a en eins og einn stjórnandi Háskólans á Akureyri or!a!i "a! í samtali vi! bla!amann, "á er er fréttaflutningur sem "essi fólki sem starfar vi! opinbera stjórns#slu br#ning til gagnsærra og gó!ra verka. $ess vegna er mi!ur sem fram kemur í Fréttabla!inu sl. mánudag a! Eiríki Birni Björgvinssyni bæjarstjóra "yki spurningar um "essa tónleikafer! svo fáránlegar a! ekki "urfi a! svara "eim. En "etta bla! ætlar sjálft a! fá a! rá!a sínum spurningum áfram me! hagsmuni almennings og opinbers fjár í huga. Last vikunnar fær Gamla Ísland sem ekki hefur tekist me! neinum trúver!- ug um hætti a! færa málefnaleg rök fyrir rá!ningu Páls Magnússonar til Banka- s#slu ríkisins. Jón Ormur Halldórs son stjórnmálafræ!ingur sag!i, í "ætti sem hann stjórnar sjálfur á RÚV, um sí!ustu helgi, a! opinberar stö!uveitingar hef!u veri! helsta spillingarmeinsemd Íslendinga í tímans rás og enn vir!ast gamlir draugar dúkka upp. Freistandi væri a! nota or!a- lagi!: Svona gerir ma!ur ekki – en "a! minnir líka á eitthva! sem betur hef!i mátt fara… LOF OG LAST VIKUNNAR Akureyri vikubla! óskar eftir a! komast í samband vi! bæjabúa sem sjaldan e!a aldrei hafa veitt vi!töl en væru til í a! segja sko!un sína í bla!inu e!a veita stutt vi!töl. Vinsamlegast sendi! okkur tölvu- póst á bthorlaksson@simnet.is e!a hringi! í síma 8620856. VILTU SEGJA SKO!UN "ÍNA? AKUREYRI VIKUBLA! 10. TBL. 1. ÁRGANGUR 2011 Útgefandi: Fótspor ehf. Ábyrg!arma!ur: Ámundi Ámundason. Sími: 824 2466. Netfang: amundi@fotspor.is. Framkvæmdastjóri: Ámundi Steinar Ámundason. Netfang: as@fotspor.is. Augl"singastjóri: Ámundi Ámundason. Su!urlandsbraut 54, 108 Reykja vík. Augl"singasími 578-1190 auglysingar@fotspor.is. Ritstjóri: Björn "orláksson. Myndir: Björn "orláksson og fleiri. Netfang: bthorlaksson@simnet.is. Sími: 8620856. Prentun: Ísafoldarprentsmi!ja. Upplag: 8.000 eintök. Dreifing: AKUREYRI VIKUBLA#I ER DREIFT Í 8.000 EINTÖKUM ÓKEYPIS Í ALLAR ÍBÚ#IR Á AKUREYRI. Lei"ari Í ÚTÓPÍULANDI Konur rá!a minna en karlar. Konur eiga 5% af eign um alheimsins, karlar eiga 95%. 90% stjórn-ar manna í stærstu fyrirtækjum heims eru karlar. Heimilisofbeldi beinist fremur gegn konum en körlum. Launamunur kynjanna er óútsk"rt mein. Rann sóknir s"na a! kona me! sömu menntun og karl er ólíklegri til a! fá sömu stö!u og hann. Hún #arf a! mennta sig meira en karlinn og hafa meira fyrir lífinu í sókn eftir veraldlegum gæ!um. $á er #átttaka kynjanna í hin um ólaunu!u heim- ilis störfum ólík samkvæmt "msum rann sóknum, konum í óhag. Mun fleiri klukkutímar fara a! jafna!i í heimilisstörf hjá íslenskum konum en körl um, #ótt bæ!i vinni úti jafn- langa vinnuviku. $a! s"na rannsóknir. Svona upptalning má aldrei #ykja bara „lei!inlegt snakk“. $ví á me!an kynjamisrétti er sta!reynd fæ!ist hvert íslenskt sveinbarn me! forskot og a! sama skapi fæ! ist sér hvert íslenskt stúlkubarn me! líti! ló! um háls inn. Ló! sem #yngir ævi #ess og her!ir jafnvel a!. Akur eyri vikubla! hef!i #ví ætla! a! frekar væri ástæ!a til a! gera meira í #ví a! uppræta kynjamisrétti en minna og bera fjölmi!lar #ar mikla ábyrg!. $ess vegna hefur veri! merkilegt a! fylgjast me! opinberri umfjöllun sí! ustu daga um #rjár stjórn málakonur. Tvær eru íslenskar. Ein er dönsk. Tvær eru forsætisá!herrar. Ein er í stjórnar andstö!u. Ingibjörg Elíasdóttir, lögfræ!ingur sem kennir kynjafræ!i í Háskól- an um á Akureyri, tók fyrir í sí!ustu viku umfjöllun DV um stefnuræ!u Jóhönnu Sigur!ar dóttur. $ar var sálfræ!ingur kalla!ur til sem greindi mál hreim, tafs og #agnir Jóhönnu í ræ! unni. Ekki #a! sem hún sag!i heldur #a! sem hún sag!i ekki! Ni!ursta!a sál fræ! ingsins var a! Jóhanna væri hrædd og óörugg. $a! var tala! um hryglur og sog, nánast a!kallandi feig!. Og eflaust hafa margir lesendur fengi! á tilfinninguna a! Jóhanna Sig. vær taugaveikla! gamal- menni. Útbrunni!. Hef!i íslenskur stjórnmálakarl geta! á von á sambærilegri um fjöllun? Fleiri hafa bent á #á me!höndlun sem Helle Thorning- Schmidt, fyrsti kvenforsætisrá!herra Dana, hefur mætt ví!a og svo mætti hafa nokkur or! um myndbandi! sem gengur nú í netheimum um mismæli Vigdísar Hauks dótt- ur. Er r"mi #ingkvenna til athafna minna en karla? Mega konur sí!ur en karlar mismæla sig? Mega konur sí!ur draga andann milli setninga án #ess a! eiga á hættu opin- bera umfjöllun um dau!ahryglur? Kominn er tími á a! fjölmi!lar hætti sem gerendur a! vi!halda veruleikanum #ar sem hallar á konur. Me! ritstjórakve!ju Björn "orláksson Um dau!ahryglur kvenrá!herra Rau!ka b"r í Útópíu-landi. Rau!ka b"r í landinu #ar sem allir héldu a! allt myndi breyt ast ef gömlu stjórn mála flokk un- um yr!i skipt út og Besti listi og L-listi fengju a! rá!a. N"ir flokkar – n"tt fólk. Íbúar Útópíu lands gleymdu a! #ótt skipt sé um fólk og flokka höldum vi! áfram a! vera Íslendingar og vi! sitjum uppi me! afar laska!an efna hag. Galdrakarlinn í Oz stendur hvorki á bak vi! borgar stjórann í Reykjavík né L-listann á Akureyri. Vi! sitjum áfram uppi me! Íslendinga. N"ja Íslendinga líka. En vi! sitjum uppi me! sjálf okkur. Eins og fyrr verandi bæjarstjóri á Akur eyri bendir á í bla!inu í dag sitjum vi! uppi me! hörmu legar aflei!ingar einka væ!ingar bankanna á Ís landi og slælegt eftirlit me! #eirri martrö! allri. $ess vegna erum vi! á hausnum og vi! eigum eftir a! ver!a #a! lengi enn. En Íslendingar vilja ekki vera blankir. $eir nenna #ví ekki. $á #yrstir, eins og fyrri daginn, í quick- fix, skyndilausnir, n" andlit - n"ja flokka. Krem sem hægt er a! maka á sig og ver!a alltaf ríkur. Menn sem hægt er a! trúa á og ver!a ríkur. Rau!ka studdi svo sann ar lega byltinguna ári! 2009 og telur enn rétt a! halda höfu!gerendum í hrun inu fjarri víglínum stórra ákvar!ana. Rau!ka tekur einnig undir rödd fv. bæjar stjóra í bla!inu í dag um l"!skrumi! á #ingi, #ar sem sumir gerenda í hrun- flokkunum reyna a! ljúga töfralausnum í #jó! ina. Hér voru, undir forystu galdra- karlsins Daví!s Odds sonar, #ess sem margir héldu a! væri Gu! á tímabili, teknar svo margar vondar ákvar!- anir a! fjöldinn allur er á mörkum hins si!lega. Sí! ustu vikur hafa enda "msir spekingar stigi! fram á ritvöllinn og l"st fallega land inu okkar sem einhverju mesta spillingarbæli alheims- ins. Hér hefur bara veri! notu! svolíti! önnur tegund af spillingu en í ö!rum lönd- um og #ess vegna hefur hún varla mælst. Rau!ka telur sem sagt miklu máli skipta hver stjórnar landinu. For saga okkar skiptir mjög miklu máli og sumir eiga sannar- lega heilbrig!ara erindi vi! #jó!ina nú en a!rir. En lei!in upp á tindinn aftur, eftir hruni!, ver!ur alltaf erfitt og gr"tt. Hún mun reyna á #olinmæ!i og #rek. Hún mun kosta tár, hvort sem byggt ver!ur álver e!a ekki. Rau!ka hefur búi! í Útópíu landi eins og a!rir Íslendingar en kannski er kominn tími á a! taka lyft- una ni!ur á jör!. $ar sem hitt fólki! b"r. $etta sem stendur í fæturna og axlar aflei!ingar fyrri ákvar!ana. Heimskra manna rá! sem önnur. RAU!KA SKRIFAR 2 FAR!U!

x

Akureyri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Akureyri
https://timarit.is/publication/1079

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.