Akureyri - 13.10.2011, Blaðsíða 8
13. OKTÓBER 2011
ALLIR LISTRÆNIR STJÓRN-
ENDUR FRÁ AKUREYRI
SEGIR LEIKHÚSSTJÓRI UM FYRSTU FRUMS#NINGU VETRARINS HJÁ LA
Leikfélag Akureyrar frums"nir anna! kvöld í Samkomuhúsinu gamanleikinn SVÖRTU KÓMEDÍUNA eftir Peter Shaffer. Verki! er eitt fárra gamanleikja sem Shaffer samdi og er skrifa!
ári! 1965. $etta er í anna! skipti sem verki! er fært upp á
Íslandi og er notast vi! n"ja #"!ingu eftir Eyvind Karlsson.
Svarta kómedían gerist í London ári! 1965. Ungur,
fá tæk ur listama!ur og unnusta hans fá ríkulega antík hús-
muni a! láni, án leyfis, til a! ganga í augun á fö!ur hennar,
uppskrúfu!um og stífum offursta, og #"skum au!k"fingi
sem væntanlegur er til a! sko!a verk listamannsins unga.
Fyrirvaralaust fer rafmagni! af. Eigandi húsgagnanna
kemur óvænt heim, fyrrverandi ástkona mætir óbo!in og
heim spekilegur rafvirki reynir a! bjarga málunum. Eins og
vi! er a! búast er útkoman skelfilegur og sprenghlægilegur
glundro!i.
Leikstjóri s"ningarinnar er María Sigur!ardóttir, leik-
hús stjóri LA, leikmynd hannar $órarinn Blöndal, búninga-
hönnun er í höndum ODDdesign, l"singu hannar Lárus
H. Sveinsson og hljó!mynd og hljó!stjórn er í hönd um
Gunnars Sigurbjörnssonar. Leikarar í s"ningunni eru:
Anna Gunndís Gu!mundsdóttir, Árni Pétur Gu!jónsson,
Einar A!alsteinsson, Gestur Einar Jónasson, Gu!mundur
Ólafsson, Ívar Helgason, Sunna Borg og $óra Karitas
Árnadóttir.
„$a! má segja a! s"ningin sé nor!lensk í hú! og hár, en
allir listrænir stjórnendur koma af Akureyrarsvæ!inu. $a!
er líka gaman a! fá aftur til li!s vi! Leikfélagi! leikarana
Sunnu Borg og Gest Einar Jónasson,“ segir María.
Spur! hvernig hafi gengi! a! æfa undanfari! eftir a!
mikill taprekstur LA var! ljós, vi!urkennir María a! #a!
hafi a! sjálfsög!u veri! erfitt, a!stæ!ur séu flóknar. „Vi!
höldum vel utan um allan kostna! vi! uppsetningarnar
og #a! gengur vel, enda frábært listafólk í vinnu vi!
s"ningarnar sem vi! erum a! æfa. $a! er mikilvægt #essa
dagana a! halda sköpunargle!inni og gó!um móral, og
hér vinnur svo magna! fólk a! #a! tekst mjög vel. $a! er
alltaf gaman á æfingum, #a! eru afbrag!s leikarar í Svörtu
kómedíunni hjá mér og #egar salardyrnar lokast og vi!
hefjum æfingar er allt anna! geymt frammi. Annars væri
ekki hægt a! gera gamanleikinn a! #ví sem hann #arf a!
vera,“ segir María.
NÝVIRKI Í FREYVANGSLEIKHÚSINU
Frums"ning í Freyvangsleikhúsinu er alltaf áhuga-ver! ur vi!bur!ur í menningarlífi Eyfir!inga enda hefur leikfélagi! sett upp margar virkilega gó!ar
s"ningar sem hafa veri! gestum gó! kvöldstund.
Hausti! 2009 fór félagi! af sta! me! svokalla! haust-
verkefni sem gengur út á #a! a! félagar leikfélagsins
sjái sjálf um allar hli!ar uppsetningarinnar allt frá #ví a!
skrifa leikriti! og hanna og búa til alla umgjör!. $etta
er mjög áhugavert framtak hjá félaginu og mikilvægt
mótvægi vi! #á miklu sérhæfingu sem samfélagi!
almennt gengur út á; #ar sem fólk fær yfirleitt bara a!
gera #a! sem #a! er vant og er best í en fær sí!ur a!
spreyta sig á n"jum hlutverkum. Afrakstur haustverkefna
er gjarnan áhugaver!ar leiks"ningar sem #urfa jákvæ!a
áhorfendur sem ekki gera kröfur um a! allt sé fullkomi!.
$a! var #ví spenntur leikhúsgestur sem mætti á frums"ningu í Freyvangsleikhúsinu á föstudags-
kvöldi!, en sem passa!i sig #ó a! skrúfa ekki allar
væntingar í topp heldur fara me! opinn huga og
tilhlökkun um a! sjá eitthva! óvænt. S"ningin stó!
alveg ljómandi vel undir #essum hófstilltu væntingum
og tilbo! á barnum bjarga!i #ví sem upp á vanta!i.
S"ningin heitir N"virki og samanstendur af níu n"jum stuttverkum sem öll eru samin af félögum
í Freyvangsleikhúsinu. Í tæplega helmingi verkanna
leikst"rir höfundur sjálfur sínu verki en annars skiptir
hópurinn me! sér verkum. $a! vekur athygli a!
höfundar #riggja verkanna eru konur en engin kona
leikst"rir, hvorki sínu verki né annarra.
Verkin eru um sumt fjölbreytileg en #ó er um lei! ákve!in einsleitni, sérstaklega í forminu. $a! er
augljóst a! flestir höfundanna eru a! prufa sig áfram
í skrifum og hugmyndum en ekki a! gera tilraunir
me! leikhúsformi! sem slíkt, – og #ó – #a! ber á #ví í
verkinu Merkilegt, #ar sem leikararnir sjást ekki fyrr en í
lok verksins og langt léreftsstykki leikur a!alhlutverki! á
svi!inu fram a! #ví. $etta var bara ansi skemmtilegt og
ljóst er a! höfundar eru margt a! spá og spekúlera og
"msar pælingar eru vi!ra!ar í verkunum sem gæti veri!
mjög áhugavert a! sjá unni! meira me!.
Leikurinn var mjög stir!ur í mörgum verkanna en ná!i bara #ónokku! gó!u flugi í ö!rum og greinilega eru
mjög gó!ir leikarar #arna inn á milli en ég ímynda mér
a! tímaskortur valdi #ví a! fólk er ekki búi! a! æfa öll
hlutverk sín til fullnustu, enda má ekki gleyma #ví a!
stór munur er á áhuga- og atvinnuleikhúsi, sérstaklega
hva! var!ar #ann tíma sem fólk getur gefi! sér í
æfingar. Leikmyndir voru mjög einfaldar og líti! um
sni!ugar lausnir í #eim málum.
$etta kvöld var ekki hin t"píska af#reyingarskemmtun sem lætur áhorfandann gleyma #reytu erfi!rar
vinnuviku í ys og #ys ljósa og hljó!a, glaums og gle!i
leikhússins. $etta var heldur ekki kvöld sem hreif
áhorfandann me! sér inn í söguheim persónu óralangt
í burtu í tíma og rúmi. $etta kvöld var áhugavert fyrir
áhorfanda sem hefur áhuga á leiklist og er tilbúinn
til a! koma og sjá skapandi fólk gera skapandi hluti.
Leikhús er ekkert án áhorfendanna og stundum ver!a
áhorfendur a! vera tilbúnir til a! mæta leikhúsinu #ar
sem #a! er statt í #a! og #a! skipti!. Ég mæli me!
#essari s"ningu fyrir öll #au sem eru tilbúin til a! leika
hlutverk áhorfandans í einlægni og skapa sína eigin
stemmningu í kringum #a!; jafnvel me! #ví a! n"ta sér
tilbo! á barnum.
Undirritu! vill taka #a! fram a! hún gefur sig á engan
hátt út fyrir a! vera fagmanneskja í leiklistargagnr"ni.
$essi r"ni er eingöngu skrifu! út frá upplifun hennar
sem áhorfanda og njótanda leiklistar.
Sóley Björk Stefánsdóttir skrifar um leikhús
GAGNR#NI
Ó!UR TIL
KJÖTBOLLUNNAR
Í dag klukkan 17:00 setur Arna Valsdóttir upp innsetningarverk í gamla kennslueldhúsinu í Húsmæ!raskólanum (Akureyrarakademíunni) úr
hljó!teikningu sinni ,,Obbolítill ó!ur til kjötbollunnar“ sem hún ger!i ári!
2005 fyrir RÚV. Einnig s"nir Gu!rún Pálína Gu!mundsdóttir teikningar
sem hún vann undir áhrifum húsmæ!raskólans. Allir eru velkomnir –
a!gangur ókeypis.
ENDURSKO!UN JAFNRÉTTISSTEFNU
Skólanefnd Akureyrar hefur sam#ykkt tillögu um a! settur ver!i á lagg-irnar vinnuhópur sem hefur #a! verkefni a! skilgreina #au vi!mi! sem
nota skal vi! mat á stö!u jafnréttismála í leik- og grunnskólum bæjarins sem
og hvernig skuldi standa a! mati. Í tillögunni segir a! í n"jum námskrám
fyrir leikskóla og grunnskóla sé jafnrétti skilgreint sem einn #eirra grunn-
#átta sem menntun skuli byggja á. Jafnrétti skuli #ví birtast í inntaki
náms greina og námssvi!a a!alnámskrár, í hæfni nemenda, námsmati,
skóla námskrá og innra mati skóla. Leikskólar og grunnskólar bæjarins
hafi sett sér jafnréttisáætlanir #ar sem kve!i! er á um jafnrétti í skólastarfi
og sé verkefni! nú a! leikskólar og grunnskólar vinni a! jafnréttismálum
í samræmi vi! lög og regluger!ir. Jafnréttisáætlanir skulu endursko!a!ar
reglu lega. Settur ver!ur á laggirnar vinnuhópur sem hefur #a! verkefni a!
skilgreina #au vi!mi! sem nota skal vi! mat á stö!u jafnréttismála í skól-
unum sem og hvernig standa skuli a! mati.
Vinnuhópurinn skal ljúka störfum í lok maí 2012.
8
Frá æfingu á Svörtu kómedíunni. Gu!mundur Ólafsson, Einar A!alsteinsson, Anna Gunndís Gu!mundsdóttir, $óra
Karitas Árnadóttir og Árni Pétur Gu!jónsson á örlagaríku augnabliki
Menningarhúsi! Berg á Dalvík b"!ur upp á metna!arfulla tónleikarö!
í vetur undir nafninu Klassík í Bergi
2011–2012. Slík tónleikarö! ver!ur
framvegis fastur li!ur í starfsemi Bergs.
Á tónleikunum munu koma fram nokkrir
af fremstu tónlistarmönnum #jó!arinnar.
Fyrstur stígur á stokk Víkingur Hei!ar
Ólafsson píanóleikari, sem heldur
einleikstónleika 5. nóvember. $ann
21. janúar kemur Sigrún E!valdsdóttir
fi!luleikari fram ásamt Önnu Gu!n"ju
Gu!mundsdóttur píanóleikara og #ann
17. mars mæta til leiks #eir Kristinn
Sigmundsson óperusöngvari og Jónas
Ingimundarson píanóleikari. Tónleikarnir
ver!a allir á laugardögum og hefjast kl.
16:00.
Tónleikasalurinn í Bergi rúmar einungis
170 manns og er nálæg! áheyrenda
vi! flytjendur #ví eitt af einkennum
hans. Til a! undirstrika og n"ta #ennan
kost salarins munu flytjendur ræ!a
vi! áheyrendur á milli verka og veita
#eim í gegnum #a! samtal inns"n í
tónlistina sem #eir flytja, hver me! sínum
persónulega hætti.
A!standendur Menningarhússins Bergs á
Dalvík vilja me! #essari tónleikarö! veita
fólki tækifæri til a! njóta hluta af #ví
besta sem íslenskt tónlistarlíf hefur upp á
a! bjó!a, vi! #ær kjöra!stæ!ur sem hafa
skapast me! tilkomu salarins í Bergi.
Forsala áskriftarkorta sem gilda á alla
tónleikana á Klassík í Bergi 2011–2012
hefst mi!vikudaginn 12. október á
midi.is og í Bergi.
Ver! áskriftarkorta sem gilda á alla
#renna tónleikana er 7.500.
Mi!ar á einstaka tónleika ver!a seldir vi!
innganginn og munu kosta 3.500.
MENNING
TÓNLEIKARÖÐ Á DALVÍK