Akureyri - 13.10.2011, Blaðsíða 9

Akureyri - 13.10.2011, Blaðsíða 9
Frá og me! deginum í dag mun Akureyri vikubla! hefja skipulega pólitíska umfjöllun um stjórnmál sem tengjast Akureyri og Nor!lendingum. Á nokkurra vikna fresti munu oddvitar aflanna sem eiga bæjarfulltrúa á Akureyri svara spurningum bla!sins og einnig ver!ur rætt vi! og fjalla! um "ingmenn Nor!austurkjördæmis. Miki! ver!ur lagt upp úr "ví a! spyrja stjórnmálamennina allra erfi!ustu spurninganna en me! málefnalegum hætti. Bæjarbúum er einnig velkomi! a! senda inn spurningar og væri gott ef "a! kæmi fram hva!a oddvita listanna hver spurning er ætlu!. Vinsamlegast sendi! póst á netfangi! bthorlaksson@simnet.is Vikubla!i! rí!ur á va!i! me! Hermanni Jóni Tómas syni, oddvita Sam fylkingar. Hermann er 52ja ára gamall og starfar nú vi! kennslu í VMA. Hermann var bæjar- stjóri á Akureyri árin 2009–2010 og forma!ur bæjar rá!s frá 2006–2009. Nú situr hann í minnihluta og er eini fulltrúi Sam fylk ingar í bæjar stjórn. Saknar!u bæjarstjórastólsins? Starf bæjarstjóra er krefjandi og erfitt en #a! er jafnframt gefandi. Starfi! er fjölbreytt og #a! er í mörg horn a! líta en fyrst og fremst er #a! gefandi vegna #ess a! #ú fær! tækifæri til a! vinna a! "msum framfaramálum fyrir íbúa Akureyrar. Ég hef!i vel geta! hugsa! mér a! fá lengri tíma til a! #ess a! sinna #essu starfi en ger!i mér jafnframt fulla grein fyrir #ví a! í #eim efnum væri ekki á vísan a! róa. Í stjórnmálum ver!a menn a! vera tilbúnir til a! lei!a meirihlutastarf #egar #eim er treyst til #ess en me! sama hætti ver!a menn líka a! vera tilbúnir til a! starfa í minnihluta og veita starfandi meiri hluta a!hald á grundvelli #eirra hug sjóna sem ma!ur trúir á. Nú er #a! mitt vi!fangsefni og ég sinni #ví gla!ur og samkvæmt bestu samvisku. Sí!an hefur #essi breyt ing einnig or!i! til #ess a! ég sneri aftur á minn gamla vinnusta!, Verk mennta- skólann á Akureyri, og vinn #ar me! skemmtilegum nem endum og frábærum hópi sam starfsmanna. $a! eru ekki slæm skipti. Hver voru skemmtilegustu verkefnin? Öll #au verk, smá og stór, #ar sem árangur ná!ist í #águ íbúa bæjar- ins voru ánægjuleg og #eim var skemmti legt a! sinna. Ég er t.d. sér stak lega ánæg!ur me! samn inga um uppbyggingu n"rrar hjúkrunar- a! stö!u fyrir aldra!a undir lok kjör tíma bilsins og a! sjónarmi! okkar um nau!syn #ess skyldu mæta skilningi stjórnvalda. En #ó ver! ég a! segja a! #egar upp er sta!i! fannst mér #a! gefa mér mest a! vinna me! starfs fólki bæjarins og íbúum a! #ví a! lágmarka áhrif efnahagshrunsins á rekstur og #jónustu bæjarins. $a! var eindregin samsta!a um ábyrg vi! brög! án #ess a! koma #yrfti til beinna uppsagna og #essi samsta!a trygg!i árangur #eirra a!ger!a sem gripi! var til og a! #ær #urftu ekki a! ver!a róttækari en raun bar vitni. Pirrandi a! tala fyrir daufum eyrum En "au lei!inlegustu? $a! liggur í svarinu hér á undan a! minnsta ánægju finni ma!ur #egar erfi!lega gengur a! ná árangri e!a #oka málum áfram. $a! getur t.d. veri! ákaflega pirrandi a! tala fyrir daufum eyrum um rétt íbúa landsbygg!arinnar til #jónustu af "msu tagi og sem dæmi getum vi! teki! nokkurra ára baráttu fyrir #ví a! umbo!sma!ur skuldara haldi úti skrifstofu og #jónustu á Akureyri. $a! er loks nú, #remur árum eftir hrun, sem hillir í jákvæ! vi!brög! vi! #essu erindi. $a! er hins vegar misskilningur a! #a! hafi vanta! uppá vilja stjórnar#ingmanna í #essum efnum. $eir höf!u einfald- lega ekki bo!vald yfir stofnuninni sem hér um ræ!ir. Hverjir eru helstu styrkleikar "ínir? $a! væri e.t.v. rétt a! einhver annar en ég svara!i #essari spurningu. En #a! er markmi! mitt a! vera hei!arlegur og sjálfum mér sam- kvæm ur í stjórnmálastarfi mínu og ég vona a! mér hafi tekist #a!. Ég er vanur #ví a! vinna miki! og #oli #ess vegna ágætlega #a! álag sem stundum fylgir stjórnmálunum en helsti styrkleiki minn er kannski sá a! eiga gó!a konu og fjölskyldu sem stendur me! mér í öllu #ví sem ég tek mér fyrir hendur. En veikleikar? $essi er enn#á erfi!ari. Ég hef eflaust marga veikleika t.d. #ann a! ég hef tilhneigingu til a! bæta á mig verk- efnum umfram #a! sem gó!u hófi gegnir. Voru ger! mistök "egar sí!asti meirihluti S og D skipti á milli sín bæjarstjórastólnum? Eftir á a! hyggja má segja #a!. Mark mi!i! me! #ví a! skipta verk efninu milli flokkanna var a! jafna a!komu #eirra a! daglegri fram kvæmdastjórn bæjarins. Sam- fylkingin var sigurvegari bæjar- stjórn arkosninganna á Akureyri 2006 og í kosningaúrslitunum fólst krafa um a! vi! kæmum me! afgerandi hætti a! stjórn bæjarins. Ég tel a! ákvör!unin um #essa skipan mála hafi ekki komi! me! neinum hætti ni!ur á störfum bæjarstjóra né starfsemi bæjarins en #a! er ljóst a! margir íbúar voru ekki sáttir vi! a! svona var sta!i! a! málum og #etta var! efalíti! eitt #eirra mála sem haf!i áhrif á árangur okkar í kosningunum 2010. #olir lítill bær 3 bæjarstjóra á sama kjörtímabili? Bæjarstjórastarfi! er vissulega mikil- vægt starf en #a! gildir #a! sama um #a! og önnur störf a! #a! sem mestu skiptir er hvernig #eim er sinnt. Ef bæjarstjórinn er vel undir störf sín búinn og gegnir #eim af alú! #á á #a! í sjálfu sér ekki a! skipta máli #ó skipt sé um bæjarstjóra innan kjör- tímabils. Hins vegar má líka færa rök fyrir mikilvægi #ess a! breytingar séu ekki of örar hva! #etta embætti var!ar eins og gildir um flest e!a öll störf. #egar horft er aftur – hverju ertu stoltastur af á sí!asta kjörtímabili? Eins og allir vita #á var! grundvallar- breyting á öllum rekstrarforsendum bæjarins vi! bankahruni! í október 2008. Fram a! #eim tíma haf!i áherslan veri! á a! bæta #jónustu vi! íbúana og nota #á fjármuni sem vi! höf!um úr a! spila til upp- bygg ingar og til a! lækka álögur. Ég er stoltur af #ví a! hafa átt #átt í upp byggingu skóla, í#róttaa!stö!u og menningarhúss, ég er stoltur af #ví a! hafa beitt mér fyrir gjald- frjáls um strætó á Akureyri, ég er stoltur af #ví a! hafa barist fyrir lækkun á hlut foreldra í rekstri leikskóla. $etta eru a!eins nokkur af fjölmörgum verkefnum sem vi! unnum a! á „gó!æristímanum“. En stoltastur er ég #ó af #ví hversu vel tókst a! breg!ast vi! breyttum rekstrarforsendum bæjarins eftir bankahrun og laga reksturinn a! n"jum forsendum. $ennan árang ur má lesa út úr ársreikningi Akureyrar- bæjar fyrir árin 2009 og 2010 og hann ber fyrst og sí!ast a! #akka #eim gó!a hópi starfsmanna sem vinnur hjá Akureyrarbæ. Bærinn vel settur fjárhagslega Er "ó ekki dapurlegt a! skila bæn- um úr margra ára gó!æri hoknum af skuldum? Er Akureyrarbær hokinn af skuld- um? Eftirlitsnefnd me! fjármál um sveitarfélaga hefur teki! saman yfir lit yfir skuldir sveitarfélaga og fyrirtækja í #eirra eigu samkvæmt ársreikningum 2010. $egar borin eru saman 16 stærstu sveitarfélög landsins, #au sveitarfélög sem e!lilegast er a! bera Akureyri sam- an vi!, kemur í ljós a! a!eins tvö #eirra, bæ!i svefnbæir í grennd vi! höfu!borgina, skulda minna en Akureyri. Í n"sam#ykktum sveitar- stjórnarlögum er ákvæ!i um a! skuld ir sveitarfélaga skulu ekki fara yfir 150% af heildartekjum. $a! eru sem sagt hættumörkin sem sveitar- félögum ber nú a! mi!a sig vi!. 28 af 79 sveitarfélögum í landinu eru yfir #essum mörkum #ar á me!al flest vaxtarsveitarfélög landsins en Akureyrarbær er ekki á #essum lista. Samkvæmt ársreikningi Akur eyr- ar bæjar fyrir ári! 2006, ári! sem vi! tókum vi! stjórn bæjarins, #á voru heildarskuldir bæjarins sem hlutfall af tekjum ársins 128%. Samkvæmt ársreikningi 2010 eru #ær nú 142% og á bak vi! #á skuldaaukningu sem #arna er um a! ræ!a er eitt bankahrun me! tilheyrandi hækkun skulda og verulegar vi!bótareignir sem munu #jóna íbúum bæjarins í marga áratugi. Var gó!ærismönnun vi! l$!i hjá bænum "egar hruni! skall á? Hef!i veri! hugrekki a! segja upp fólki "egar samdrátturinn skall á? L"sir #a! hugrekki a! loka stofnun- um, auka á atvinnuleysi! í bænum og draga úr nau!synlegri #jónustu vi! íbúa #egar hægt var a! komast hjá #ví og #egar heimilin í bænum #urftu á #ví a! halda a! sem flestir héldu vinnu og tekjum? Nei #a! var engin gó!ærismönnun vi! l"!i. Hér hefur veri! gætt a!halds í rekstri lengi. Tekjur íbúa á Akur- eyri, og #ar me! útsvarstekjur, hafa veri! heldur lægri en í #eim sveit - ar félögum sem vi! berum okkur saman vi! en #jónusta jafn gó! e!a betri. Til #ess a! #etta sé mögulegt hefur #urft a! fara vandlega yfir rekst urinn og #a! veri! gert vi! fjár hagsáætlunarvinnuna mörg und anfarin ár. $a! er #ess vegna rangt #egar #ví er haldi! fram a! bru!l a! hafi veri! me! fjár muni hjá bænum fyrir hrun. Flest- ir starfs menn bæjarins vinna a! fræ!slu- og uppeldismálum og vi! velfer!ar#jónustuna. $etta er m.a. starfsfólki! okkar í leik- og HEF ÁHYGGJUR AF STJÓRN BÆJARINS NÚNA SEGIR HERMANN JÓN TÓMASSON FYRRVERANDI BÆJARSTJÓRI 913. OKTÓBER 2011 Nú er fari! a! bera á #ví a! ákvar!anir í einstökum málum eru teknar á samrá!sfundum L-listans án #ess a! um #ær sé fjalla! í nefndum bæjarins, segir Hermann Jón Tómasson og l"sir áhyggjum af stjórnarháttum L-listans. Í sta!inn hafa #ingmenn, sumir hverjir, gengi! enn#á lengra í l"!skrumi en nokkru sinni og reynt a! telja fólki trú um a! til séu ód"rar og sársaukalitlar lausnir á #eim vandamálum sem einkavæ!ing bankanna og eftirlitsleysi! me! starfsemi #eirra kosta!i almenning í landinu.

x

Akureyri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Akureyri
https://timarit.is/publication/1079

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.