Akureyri - 13.10.2011, Blaðsíða 10

Akureyri - 13.10.2011, Blaðsíða 10
13. OKTÓBER 201110 grunn skólunum, skóla vistun inni, á öldrunarheimilinu, í heima hjúkrun- inni, heilsugæslunni og í búsetu- #jónustunni. $a! vita allir sem vilja vita a! #a! er meira en nóg a! gera hjá #eim sem starfa á #essum svi!um. Telur!u ekki sjálfur a! bærinn sé í kröggum? $a! er svo langt í frá. Akureyri á alla möguleika á a! halda áfram a! vera öflugt og vel reki! sveitarfélag en #a! er a! sjálfsögu undir okkur sjálfum komi! a! tryggja #a!. Vi! #urfum a! halda áfram e!lilegri uppbyggingu af hálfu bæjarins en gæta #ess á sama tíma a! #eir fjármunir sem vi! setjum í n" verkefni séu innan #eirra marka sem vi! rá!um vi!. Me! #essu móti tryggjum vi! a! Akureyri ver!i áfram eftirsóttur sta!ur til a! búa á og hinga! sæki fólk og fyrir- tæki eins og raunin hefur veri! á undan förnum árum. $a! er au!vita! grundvallaratri!i a! hér fjölgi atvinnu tækifærum og mikilvægt a! bærinn leggi sitt a! mörkum til #ess. A! #ví er stö!ugt unni! og stærsti sigur okkar í #essum málum á undanförnum árum var #egar samn ingar tókust um uppbyggingu verk smi!ju Becromal í bænum. L-listinn stendur sig ekki Var erfi! ákvör!un a! sitja áfram sem bæjarfulltrúi eftir afhro!i! sem Samfylkingin hlaut í sí!ustu kosningum? Nei í rauninni ekki. Mér finnst engin sérstök reisn yfir #ví a! bjó!a sig fram til starfa en taka sí!an ekki kjöri af #ví a! árangurinn var! ekki sá sem a! var stefnt. $a! er hvergi gert rá! fyrir #ví í lögum a! kjörnir fulltrúar geti be!ist undan #ví a! vir!a ni!urstö!ur kosninga af #ví a! #eir e!a frambo! #eirra ná!u ekki #eim árangri sem a! var stefnt. $vert á móti #á er til #ess ætlast a! vi! tökum hinni l"!ræ!islegu ni!urstö!u og gegnum #ví hlutverki sem okkur er fali! af fólkinu. $annig vir!um vi! l"!ræ!i! en ekki me! #ví a! hlaupast undan merkjum. Hva! sk$rir afhro!i! a! "ínu viti auk "ess sem "ú hefur nefnt me! bæjarstjórastö!una? $a! er engin ein einföld sk"ring á ni!urstö!u kosninganna. En #a! blasir vi! a! vantraust á hef! bundn- um stjórnmálaflokkum var stærsta sk"ringin. $etta má au!veldlega lesa út úr kosningaúrslitunum á landsvísu #ar sem allir gömlu flokkarnir lentu í vandræ!um #ar sem óhá! fram bo! stó!u kjósendum til bo!a. $essu til vi!bótar eru sí!an nokkrar sk"r- ing ar sem eiga vi! um úrslitin á Akur eyri sérstaklega. Eins og #egar hefur komi! fram í vi!talinu #á tel ég a! fyrri meirihluti hafi unni! a! fjölmörgum gó!um málum fyrir bæjarbúa en #egar á hólminn var komi! voru #a! fyrst og fremst mál sem voru umdeild og meirihlutanum erfi! sem ná!u eyrum kjósenda. Hvernig finnst "ér bænum stjórna! nú? Ef ég á a! segja alveg eins og er #á hef ég áhyggjur af #ví. Ég hef á!ur sagt a! allt #a! fólk sem starfar me! meirihluta L-listans gerir #a! örugglega af gó!um hug og vilja til a! starfa vel fyrir bæjarbúa. L-listinn er líka í #eirri einstöku stö!u a! hafa hreinan meirihluta og hefur alla #ræ!i í hendi sér. $a! ætti a! au! velda #eim a! koma málum áfram og hrinda sinni stefnu í fram- kvæmd. En #a! skortir reynslu, #a! skortir kjark og #a! skortir sk"ra s"n á hvert skal stefna í málefnum bæjarins. Og nú er fari! a! bera á #ví a! ákvar!anir í einstökum mál- um eru teknar á samrá!sfundum L-listans án #ess a! um #ær sé fjall a! í nefndum bæjarins #annig a! full- trúar minnihlutans fái tækifæri til a! tjá sig um #ær. Sk"rasta dæm i! um #etta er til umfjöllunar í bæjar- rá!i og bæjarstjórn #essa dag ana. Vi! ger! fjárhagsáætlunar fyrir ári! 2011 var tekin ákvör!un um a! lækka framkvæmdastyrk til Golf- klúbbs Akureyrar úr 45 milljón- um króna í 25 milljónir á árinu 2011. Minnihlutinn gekk út frá #ví a! #etta væri gert í samkomulagi vi! Golfklúbbinn en nú er komi! í ljós a! svo var alls ekki. $a! var ekki fyrr en búi! var a! sam#ykkja fjár hagsáætlun í bæjarstjórn sem samningaumleitanir um #etta hófust vi! klúbbinn. $egar sí!an kom í ljós a! #ær báru ekki árangur ákva! meiri hlutinn a! hætta vi! lækkunina og tilkynnir #a! forsvarsmönnum Golfklúbbsins en hefur ekki fyrir #ví a! leggja máli! fyrir bæjarrá! sem formlega á a! taka ákvör!un sem #essa. $etta eru fráleit vinnubrög! og í hróplegri mótsögn vi! yfirl"singar Odds Helga um fyrirmyndarsamstarf meirihluta og minnihluta á #essu kjörtímabili. Sorgarsaga leikfélagsins Hva! viltu gera vi! LA? Ég vil sty!ja vi! rekstur #ess me! skilyr!um sem tryggja a! sú sorgar- saga sem nú er veri! a! vinna úr endurtaki sig ekki. Leikfélagi! gegnir mikilvægu hlutverki og #a! væri sorglegt ef ekki væri hægt a! tryggja #ví starfsgrundvöll #annig a! #a! geti áfram bo!i! bæjarbúum og gestum okkar uppá metna!arfullar leiks"ningar eins og #a! hefur gert á undanförnum árum. Hvernig viltu reka menningarhúsi! Hof? $egar til rekstursins var stofna! var ákve!i! a! reyna a! fá sem flesta til li!s vi! verkefni! me! stofn un menningarfélags sem sæi um reksturinn. Tilgangur #essa fyrir komulags var a! gefa fólki og fyrir tækjum í bænum, ekki bara bæjar yfirvöldum, kost á a! taka #átt í rekstri #essa húss sem skiptir svo miklu fyrir bæjarbúa, menningarlífi! og fer!a#jónustuna. Af hálfu bæjar- yfirvalda var gert rá! fyrir #ví a! sko!a hvernig #etta fyrirkomulag gengi og meta sí!an hvort áfram yr!i haldi! á sömu braut a! #remur árum li!num. Ég vil einfaldlega halda mig vi! #essa ákvör!un og fela menningarfélaginu reksturinn #ar til reynslutíminn er li!inn. $á á bærinn a! fara yfir #a! hvernig til hefur tekist og taka í framhaldinu ákvör!un um hvort ástæ!a sé til breytinga. Hver er sko!un "ín á Dalsbraut? Ég hef alltaf tala! fyrir #ví a! Dals- brautin #urfi a! koma og ég sty! fyrirætlanir meirihluta bæjarstjórnar um a! rá!ast í lagningu götunnar. Gatan er mikilvæg til a! tryggja gó!ar samgöngur vi! n"jasta hverfi bæjarins og #örfin fyrir hana mun aukast á næstu árum. Ég skil vel áhyggjur #eirra íbúa sem næst búa af öryggi barna og annarra sem #urfa a! fara yfir götuna og hef alltaf lagt á #a! áherslu a! allt sé gert til a! tryggja öryggi gangandi vegfarenda vi! hönnun götunnar. Ég tel a! me! tilkomu götunnar aukist öryggi gang- andi vegfarenda á Akureyri vegna #ess a! hún tryggir e!lilega dreifingu umfer!ar um gatnakerfi bæjarins og hún mun líklega draga úr ökuhra!a á nærliggjandi götum. Hvar eru helstu tækifæri og hvar eru helstu ógnir "essa bæjar? Tækifærin liggja í fólkinu og sér- kenn um bæjarins. Akureyri er #jón ustu- og skólabær, á Akureyri eru öflug i!nfyrirtæki sem byggja á langri hef! fyrir fjölbreyttri i!n- a!ar- og atvinnustarfsemi, Akur eyri er heimabær eins öflugasta út ger! ar - fyrirtækis landsins og fer!a #jón ustan hefur styrkst verulega á undan- förnum árum og #ar eru mikil tæki- færi til frekari uppbyggingar ef rétt er á málum haldi!. Tækifæri okkar í atvinnu málum felast í #ví a! byggja á #essum styrkleikum í atvinnulífi bæjarins um lei! og vi! #urfum a! vera vakandi fyrir n"jum tækifærum og n"jum samstarfsa!ilum og sty!ja vi! frumkvö!lastarf. En til #ess a! #etta gangi eftir #arf Akureyri áfram a! fá a! gegna hlutverki höfu!sta!ar Nor!urlands og landsbygg!arinnar og stjórnvöld a! sty!ja okkur í #ví a! sinna #eim skyldum sem af #ví lei!a í heilbrig!is-, mennta-, menningar- og samgöngumálum. Me! sama hætti #urfum vi! a! gæta #ess a! okkar svæ!i eflist og dafni. Vi! #urfum a! vinna me! nágrannasveitarfélögum okkar a! #ví a! tryggja uppbyggingu og vöxt á svæ!inu #ví ef #a! hallar undan fæti hjá #eim #á mun #a! líka hafa áhrif á okkur. Sty!ur!u breytingar á kvótakerfinu? Ég sty! réttláta og sanngjarna úthlut- un fiskvei!iheimilda sem byggir á #eim grundvallar sjónarmi!um a! ar!urinn af #essari au!lind eigi a! skila sér til eigandans, #jó!arinnar, um lei! og #ess er gætt a! n"ta au! lindina skynsamlega. Jafnframt ver!ur a! tryggja #a! a! ar!semi vei!a og vinnslu sé eins mikil og nokk ur kostur er #annig a! vi! getum n"tt afraksturinn í #águ alls almenn ings. Ég sty! sem sagt breyt- ingar á kvótakerfinu sem samræmast #essum sjónarmi!um. Vinnubrög!in á "ingi mikil vonbrig!i Sty!ur!u vinnubrög!in á Al"ingi – "au hin sömu og köllu! hafa veri! upphrópunarstjórnmál? Ef ég á a! segja alveg eins og er #á hefur stjórnmálaumræ!an frá hruni valdi! mér verulegum vonbrig!um. Ég taldi satt best a! segja a! menn myndu snúa bökum saman og s"na #jó!inni n"ja hli! á #inginu og #eim sem #ar starfa. Ég vona!ist til a! sjá stjórnmálamenn sem væru tilbúnir til a! taka málefnalegar umræ!ur um meginverkefni íslensks samfélags eftir hrun, stjórnmálamenn sem væru tilbúnir til a! vir!a mismun- andi sjónarmi! #ingmanna og fram- bo!a en um lei! l"!ræ!islega kjör inn meirihluta #ingsins og létu af deilum um keisarans skegg. Slík vinnubrög! eru nau!synlegur hluti af endurreisn vir!ingar fyrir al#ingi og #eim störfum sem #ar fara fram. En raunin hefur or!i! #veröfug og í sta!inn hafa #ingmenn, sumir hverjir, gengi! enn#á lengra í l"!skrumi en nokkru sinni og reynt a! telja fólki trú um a! til séu ód"rar og sársaukalitlar lausnir á #eim vandamálum sem einkavæ!ing bank anna og eftirlitsleysi! me! starf semi #eirra kosta!i almenning í landinu. Hver eru br$nustu verkefni samtímans? Okkar bí!a mörg og br"n verkefni sem tengja má bankahruninu me! einum e!a ö!rum hætti. Vi! #urf um a! skapa heimilum og fyrir tækjum í landinu forsendur til rekstrar, fjárfestinga og upp- bygg ingar. Vi! #urfu! a! klára upp gjöri! vi! #etta tímabil #annig a! #eir sem ger!ust brotlegir vi! lög í a!draganda hrunsins ver!i sóttir til saka, vi! #urfum a! ljúka endur sko!un stjórnarskrárinnar og nau!synlegum breytingum á henni, vi! #urfum a! breyta vinnu brög!um og umræ!uhef! á vett vangi stjórnmálanna #annig a! stjórnmálamenn ö!list traust #jó! arinnar a! n"ju. Vi! fórum a! sumu leyti vel af sta! eftir hrun me! #jó!fundi um n"ja stjórnarskrá, störfum stjórnlagará!s og rannsókn Al#ingis á orsökum hrunsins. Vi! höfum einstakt tækifæri til a! læra af #ví sem aflaga fór og byggja upp n"tt Ísland réttlætis og sanngirni. Vi! #urfum a! n"ta #a! tækifæri. Hva! viltu segja a! lokum? Sí!asti áratugur var áratugur óhófs og græ!gi og vi! eigum a! gera #a! sem í okkar valdi stendur til a! saga hans endurtaki sig ekki. Vi! eigum a! horfa til #eirra gilda sem #jó!fundurinn í nóvember 2009 sammæltist um og leita lei!a til a! móta samfélagi! í samræmi vi! #au. Samfélag réttlætis, l"!ræ!is, jafnréttis og frelsis. Samfélag vir!ingar, kær- leika, hei!arleika og trausts. Eru #etta ekki samfélagsgildi sem vi! erum tilbúin til a! berjast fyrir? Eru #etta ekki lífsgildi sem vi! erum til- búin til a! lifa samkvæmt? Tökum #á höndum saman um #a!.

x

Akureyri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Akureyri
https://timarit.is/publication/1079

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.