Akureyri - 13.10.2011, Blaðsíða 4

Akureyri - 13.10.2011, Blaðsíða 4
13. OKTÓBER 2011 Leikarinn gó!kunni A!alsteinn Bergdal er á batavegi eftir a! hann slasa!ist illa í sí!ustu viku. A! sögn A!al-steins, sem dvelur nú á Landspítalanum í Fossvogi, má reka óhapp hans til #eirrar ákvör!unar a! skella sér á árshátí! í Reykjavík. Besti vinur hans og félagi í Hrísey, Bjarni Thorarensen, ók honum til ferju en haf!i or! á #ví skömmu fyrir brottför a! hann vildi ekki a! A!alsteinn færi. A! lokinni árshátí!inni í Reykjavík um klukkan #rjú a! nóttu voru A!alsteinn og samb"liskona hans a! fara yfir Lækjar göt- una. Bíll haf!i stoppa! fyrir #eim en #egar #au fóru framhjá hon um kom annar bíll a!vífandi og skipti engum togum a! bæ!i ur!u fyrir honum. Samb"liskonan bráka!ist bæ!i á mja!ma grind og fæti en mei!sli A!alsteins voru s"nu alvarlegri. „Vinstri fótur brotna!i á fjórum stö!um ne!an hnés og #ar af var eitt opi! brot. Sá hægri brotna!i einnig á einum sta!. Verst voru höfu!höggin sem ég hlaut, en #au ollu mari á heila og bjúgsöfnun og framhaldi! leit víst ekki mjög glæslega út í sambandi vi! #a!. Ég rugla!i víst bara fyrstu dagana á eftir,“ segir A!alsteinn. En A!alsteinn er kominn á bataveg og vonast til a! útskrifast af Landspítalanum í Fossvogi innan viku. „Hér er frábært starfsfólk og ég #akka kærlega fyrir okkur. En ég hugsa heim í eyju,“ segir A!alsteinn og á #ar vi! Hrísey, heimili hans, til fjölmargra ára. A!alsteinn Bergdal. Örlagarík árshátí!arfer! til Reykjavíkur. MARGFÓTBROTINN ME! MAR Á HEILA 4 A!alsteinn Bergdal og samb"liskona lentu í slæmu bílslysi FLUTNINGSKOSTNA!UR VER!UR A! LÆKKA Unnsteinn Jónsson, verksmi!ju stjóri Vífilfells á Akureyri, segir a! sölu-samdráttur hafi undanfari! or!i! hjá félaginu. $a! tengist #ví a! heildar bjórsala í ÁTVR sé nú 3,5% minni en í fyrra. Tæp 90% af framlei!slu Vífilfells á Akureyri er bjór og um 80% af bjórnum er seldur í gegnum ÁTVR. „$a! ætti a! vera flestum ljóst a! skatt- lagn ing á #essa framlei!slu okkar hefur auk ist til mikilla muna sí!ustu misseri sem veldur minni neyslu almennings í #essum vöru flokki,“ segir Unnsteinn. Hann segir a! starfsemin gangi vel a! ö!ru leyti og spenn- andi verkefni séu í gangi. „Vi! erum a! byrja a! framlei!a n"ja vörulínu af bjór til útflutnings sem ætti a! vega upp á móti minni sölu innanlands. Núna eru líka jólavörunar okkar í vinnslu og áfylling á Hátí!arblöndu og Jólabjór í sjónmáli,“ segir Unnsteinn. Unnsteinn segir a! sá aukakostna!ur sem fyrirtæki! #urfi a! grei!a vegna sta!- setningarinnar á Akureyri sé verulegur á hverju ári og a!kallandi sé a! hann lækki. $ar á hann vi! flutningskostna!. %msar lei!ir séu færar til a! lækka flutnings kostn- a!, t.d. stytting lei!arinnar til Reykjavíkur, innflutningur á hafnir í nágrenni vi! Akur - eyri, lækkun gjalda á olíu og strand sigl ingar svo eitthva! sé nefnt. „Hva! fyrirtæki! í heild var!ar #á er #a! eitt af #eim fyrirtækjum sem kemur stand- andi út úr kreppunni og eftir eig enda skipti í vor stendur #a! mjög styrk um fótum. En vi! erum í sömu stö!u og fyrir tæki í mörg- um ö!rum grein um, #.e.a.s. a! keppa á marka!i vi! sam keppnis a!ila sem fengi! hafa verulegar ni!ur fellingar skulda en starfa samt áfram í óbreyttri mynd,“ segir Unn steinn. Segir framkvæmdastjóri Ví#lfells á Akureyri. N"r bjór framleiddur til út$utnings HANNES ÁFRAM Á LISTASAFNINU? Hannes Sigur!sson hefur veri! metinn hæfastur af níu umsækjendum um stö!u for- stö!u manns n"rrar menningar- mi!stö!var í Listagilinu á Akureyri. Um ræ!ir stö!u safn- stjóra Listasafnsins á Akureyri en á könnu starfsmannsins ver!ur einnig margvíslegt samstarf me! ö!rum á svi!i lista og menningar í bænum. Hannes er núverandi safnstjóri Listasafnsins á Akureyri og hefur gegnt #eirri stö!u um árabil. Sí!ustu daga hafa fari! fram samningavi!ræ!ur vi! hann af hálfu Akureyrarstofu sem fer me! mál safnsins og n"ju stö!unnar. BJÓR ER 90% FRAMLEI!SLUNNAR Á AKUREYRI Unnsteinn Jónsson verksmi!ju- stjóri NI!URSKUR!I MÓTMÆLT 32. #ing Al#"!usambands Nor!urlands, haldi! um sí!ustu helgi á Illugastö!um í Fnjóskadal, mótmælir har!lega „#eirri a!för a! heilbrig!isstofnunum á Nor!urlandi sem fyrirhugu! er, samkvæmt fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar fyrir ári! 2012. $essar tillögur l"sa mikilli van#ekkingu og skilningsleysi ríkisvaldsins á starfsemi heilbrig!isstofnana á Nor!urlandi“ segir í ályktun frá AN. „$a! er algjörlega ó#olandi a! rá!ist sé á grunnsto!ir bygg!arlaganna me! #essum hætti. $ví er ljóst a! ef fyrirhuga!ar a!ger!ir ná fram a! ganga mun #a! lei!a til uppsagna starfsfólks og fólksfækkunar, auk #ess a! #rengja verulega a! búsetuskilyr!um bygg!arlaganna til frambú!ar,“ segir ennfremur. Al#"!usamband Nor!urlands segir a! starfsfólk og skjólstæ!ingar heilbrig!isstofnana á Nor!urlandi hafi #egar teki! á sig verulegar sker!ingar og auki! vinnuálag undanfarin misseri og megi ekki vi! meiru án #ess a! sker!a #á #jónustu sem notendur stofnananna telji lífsnau!synlegar og sjálfsag!ar. „32. #ing Al#"!usambands Nor!urlands gerir #á kröfu til #ingmanna Nor!urlands a! #eir beiti sér af alefli fyrir endursko!un á fjárheimildum til heilbrig!isstofnananna á Nor!urlandi, #ví #etta er ekki rétta lei!in til #ess a! efla bygg!irnar e!a bæta lífskjör #eirra sem búa úti á landi“

x

Akureyri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Akureyri
https://timarit.is/publication/1079

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.