Akureyri - 13.10.2011, Blaðsíða 6

Akureyri - 13.10.2011, Blaðsíða 6
13. OKTÓBER 2011 www.minnismerki.is 6 Sævar Ingi Jónsson er dá lítill ævint"rama!ur. Hann er fyrrverandi lög reglu ma!ur til langs tíma, fjöl skylduma!ur og hefur starf a! hjá Vegager!inni seinni ár. Sævar hefur skipst á a! búa á Akur eyri og í Reykjavík en kom sér fyrir nokkrum árum endanlega fyrir í hinu bjarta nor!ri og er sáttur. E!a hva!? Kannski var hann pínulíti! ósáttur vi! eitt. Hann haf!i nefnilega gengi! me! draum í maganum um langan tíma, a! aka frægasta #jó!veg heims, Route 66, frá austri til vesturs í Bandaríkjunum og var or!inn úrkula vonar um a! draumurinn ætti eftir a! rætast. En #á heyr!i hann af nokkrum lögreglumönnum sem voru a! spá í svipa!a hluti. Sævar setti sig í samband vi! #á og til a! gera langa sögu stutta sneri hann n" veri! alsæll heim til Akureyrar eftir a! hafa eki! 4.444 kílómetra á amerískri grundu – á Harley David- son mótorhjóli. „Stórkostlegt, #etta var stórkost- legt, ég er stoltur a! hafa láti! til skarar skrí!a. Loksins! Jafnframt afar #akklátur eiginkonu og fjölskyldu fyrir stu!ninginn vi! a! gera #etta mögulegt“ segir Sævar og fær sér sæti á skrifstofu bla!amanns. Hann tekur upp tölvu og s"nir bla!a manni hundru! mynda úr fer! inni. En hvert var upphaf #ess a! 63ja ára gamall ma!ur ók mótorhjóli yfir #jó!veg 66? Steinbeck áhrifavaldur „Draumurinn kvikna!i fyrir mörg- um, mörgum árum eftir a! ég haf!i lesi! !rúgur rei"innar eftir John Steinbeck. Mér fannst, eftir lest ur #eirrar bókar, í hjarta mínu a! #jó!- vegur 66 væri táknrænn, a! hann væri tákn fyrir drauma, von ina og ósk um betra líf. $etta var vegurinn #ar sem heilu fjölskyld urnar tóku allt sitt hafurtask, hrúgu!u #ví inn í bílinn og létu va!a, allt fram til ársins 1950. $á var vegurinn formlega tek- inn af skrá,“ segir Sævar. En hvernig fór fer!alagi! me! hann? Er svona fer! ekki a! ein- hverju leyti bæ!i andleg og líkamleg #rek raun? Hann brosir vi! og vi!ur- kennir me! semingi a! glíman vi! veginn hafi stundum teki! á. Hann fer!a!ist í 12 manna hópi sem í voru 11 karlar og ein kona og voru Íslendingarnir stundum „afar #reyttir a! kvöldi dags“ eins og hann or!ar #a!. %msar óvæntar uppákomur töf!u líka fer! en ger!u me! sama hætti ævint"ri! eftirminnilegra. Sem dæmi #urfti hópurinn a! bí!a eftir leiguhjólunum. Sum hjólanna voru líka „hálfger!ar druslur“ og ekki í samræmi vi! samninginn. Einn daginn rigndi svo miki! a! fer!alangarnir komust hvorki lönd sé strönd og vitaskuld komu upp bilanir eins og gengur. „Eiginlega fór allt skipulag úr böndunum og vi! máttum hafa okkur öll vi! a! a! komast #essa vegalengd á 11 sólarhringum eins og vi! #urftum a! gera. Sumir dagarnir ur!u #ess vegna lengri akstursdagar en nokkur sá fyrir, mest fórum vi! á sjöunda hundra! kílómetra á einni daglei!.“ Ónota! krossgátubla! Sævar var langelstur íslensku fer!a- langanna og segir hann a! mikil orka hafi fari! í a! halda fullri athygli á akstrinum jafnframt #ví a! fylgjast me! umhverfinu. Líkamlega taki svona fer! líka lúmskt á. „Ég keypti krossgátubla! í Fríhöfninni til a! dunda mér vi! fyrir svefninn. En eftir a! ég kom heim sá ég a! #eir voru ekki margir stafirnir sem ég haf!i skrifa!. Ma!ur datt út um lei! og höfu!i! nam vi! koddann á kvöldin.“ „Fer!in um #jó!veg 66 reyndi mik i! á samvinnu,“ segir Sævar, „og "msar félagslegar lausnir. Einu sinni var svo #röngt me! gistingu a! margir #urftu a! sofa saman í her bergi. $á er #a! eitt nokkur kúnst a! ver!a ekki vi!skila vi! hópinn #egar menn fer!ast um á mótorhjóli á götum alheimsins.“ Hann segir Bandaríkjamenn hafa veri! afskap- lega hjálplega í umfer!inni, #eir hafi gef i! séns vinstri, hægri og komi! #ægi lega á óvart. „Tillitssemin var alveg einstök og gætum vi! Íslend- ing ar lært margt af Könum í #ví efni.“ Fjöldi draugabæja Spur!ur um eftirminnilega upplifun segir vegager!arma!urinn a! #a! hafi veri! sérstakt a! aka fram hjá fjölda draugabæja á lei!inni. Sumir #eirra minntu hann á Haganesvík #ar sem bygg! lag!ist af eftir a! veg- ur inn var fær!ur til. $ar sem á!ur hafi sta!i! urmull af bensínstö!vum og alls konar #jónustu vi! fer!alanga ríki nú ví!a au!nin ein. %msar skemmtilegar uppákomur ur!u í fer!inni eins og gengur og voru fer!afélagarnir afar samstíga í #ví a! njóta fer!alagsins og hafa gaman af. Til stó! a! lögreglu menn- irnir í hópnum myndu hitta kollega sína í Chicago og enda!i #a! me! #ví a! #eir bu!u öllum hópnum í mat kvöldi! fyrir brottför. „Vi! hittum líka í nokkrum tilfellum á fer! okkar lögreglumenn á vakt og áttum vi! #á skemmtileg og ánægjuleg samskipti.“ Spur!ur um samanbur!inn á #ví a! vera íslenskur e!a amerískur lög regluma!ur segir Sævar a! fyrir tækja- og dellukarl eins og sig hafi ekki veri! lei!inlegt a! sko!a amerísku lögreglubílana. „Hjá #eim eru allir bílarnir sérsmí!a!ir fyrir notkun #eirra. Bíll sem er nota!ur í vegaeftirlit er til dæmis me! mjög öfluga vél og hemla auk #ess sem hann er sérstaklega innrétta!ur fyrir hlut verk sitt. Bíll sem nota!ur er í fangaflutninga er sérútbúinn me! ö!rum hætti. Hér á landi er #etta hins vegar #annig a! #a! fer fram útbo!, svo er sami!, keyptur kannski einhver fjölskyldubíll, hann merktur og svo er skellt á hann sírenu og ljósum“, segir Sævar. Me! haglabyssu á mótorhjólinu En hva! me! vopnabur!inn? „Vi! hittum me!al annars lög- reglu mann me! haglabyssu á mótor- hjólinu. $a! er nú kannski ekki alveg #a! sem ma!ur vildi sjá hér,“ segir Sævar og hlær a! tilhugsuninni, sem væntanlega er framandi í huga flestra fri!samra Íslendinga. „$a! eina sem ég sé eftir er a! hafa ekki fari! #essa fer! fyrr. Mín hvatning til #eirra sem eiga sér óupp fyllta drauma er einfaldlega a! láta va!a, stökkva frekar en hrökkva. $a! a! takast á vi! krefjandi verk efni gefur lífinu ómetanlegt gildi,“ segir Sævar hress og #"tur út af skrif- stofu bla!amanns til starfa fyrir Vegager!ina. Hann setur bifrei!ina sína í gang og ekur af sta! $órunnar- stræti! til nor!urs – en af svipnum af dæma er hugurinn enn bundinn vi! #jó!veg 66. Veg draumanna. Veg vonarinnar. VEGUR DRAUMA OG VONA 63JA ÁRA GAMALL FYRRUM LÖGREGLUMA!UR LÉT DRAUM RÆTAST OG ÓK Á MÓTORHJÓLI "VERT YFIR BANDARÍKIN UM "JÓ!VEG 66. VEGUR VONA, SEGIR FER!ALANGURINN KÓNGURINN Á HJÓLINU VESTRA VI! AMERÍSKAN KAGGA SÖMU TEGUNDAR OG SÆVAR INGI ÁTTI EINU SINNI HI! FRÍ!A FÖRUNEYTI

x

Akureyri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Akureyri
https://timarit.is/publication/1079

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.