Akureyri - 13.10.2011, Blaðsíða 12

Akureyri - 13.10.2011, Blaðsíða 12
13. OKTÓBER 201112 alhliða  loftverkfæraþjónusta 20%      Afsláttur Af  öllum  loftverkfærum Loftverkfæri  -­  Helluhrauni  14  -­  220  Hafnarf. Opið  frá  10:00  til  17:00  -­  Sími:  571-­4100 www.loftverkfaeri.is BANK  BANK Barnaheill  –  Save  the  Children  á  Íslandi  leita  að   ungu,  drífandi  og  hressu  fólki  til  að  ganga  í  hús   og  safna  Heilla  vinum  eitt  kvöld  í  viku.  Heillavinir   styðja  starf  sam  takanna  með  föstum  mánaðarlegum   framlögum. Ef  þú  átt  auðvelt  með  samskipti  og  hefur  frum  kvæði,   sendu  okkur  umsókn  fyrir  22.  október  á     barnaheill@barnaheill.is,  merkta  „Heillavinir“. Smí!um sérlega vanda!ar bílskúrs- og i!na!arhur!ir eftir málum. !ær eru léttar og au"veldar í notkun. Einangrun er á öllum köntum. Fáanlegar í mörgum stær"um og ger"um, me" e"a án glugga. Einnig fáanlegar me" mótordrifi. Vagnar & !jónusta ehf Tunguháls 10, 110 Reykjavík Sími: 567-3440, Fax: 587-9192 BÍLSKÚRA- OG I!NA!ARHUR!IR BESTA LEIÐIN TIL AÐ HALDA ÓHOLLUSTU Í HÓFI $ a! er alveg ótrúlegt a! koma í verslanir á laugardögum sem bjó!a uppá 50% afslátt af nammibarnum. $a! er ekki nein rö! í kjötbor!inu e!a í grænmetinu en allir eru á nammibarnum, og af #ví a! #a! er 50% afsláttur kaupum vi! helmingi meira – og einmitt helmingi meira samviskubit. $ó ég sé nú ekki gamall (30 ára) #á man ég eftir #ví a! #essi menning var ekki #egar ég var yngri. $a! er or!in mikil hef! hjá okkur a! vera me! nammidag á laugardögum. En er nammidagurinn bara á laugardögum? Getur veri! a! hann sé líka á föstudegi og sunnudegi? Já e!a hinum 100 dögunum sem eitthva! er um a! vera á árinu. Jólin taka næstum #ví mánu!, svo kemur #rettándinn, og sprengidagur, bolludagur, fermingar, afmæli, páskar, skírnarveislur, sauma- klúbbar, karlaklúbbar, brú!kaup, matarbo!, 17. júní, verslunar- manna helgi. Ég tók #a! saman um daginn hversu margir dagar #etta eru sem eitthva! er í bo!i sem er #á jafnvel ekki á nammidegi og #eir voru fleiri en 100. $a! hefur ekki veri! a! virka fyrir mína vi!skiptavini a! hafa nammidag einu sinni í viku. Bæ!i vegna #ess a! #a! er alltaf eitthva! í bo!i #ar sem vi! komum e!a störfum og MA%UR VER%UR HÁLF$UNNUR af öllum #essum sykri. Mér finnst líka mjög erfitt a! detta í pönnukökur hjá ömmu á #ri!judegi e!a vinur minn a! halda uppá afmæli á fimmtudegi og ég segi bara: nei #ví mi!ur, #a! er ekki nammidagur í dag. Get ég fengi! vatnsglas? $ví a! ég er í megrun og nammidagurinn minn er á laugardögum. $á get ég bor!a! #a! sem ég vil. Gott fólk, er #etta heilbrig!ur lífsstíll? Nei, #etta er ekki lífsstíll heldur einungis skammtímalausn. En á hinn bóginn er gott fyrir líkamann a! sleppa ákve!num fæ!utegundum í 30 daga, til a! finna út hva! hentar líkamanum og hva! ekki. Sjá www.30.is Besta lei!in til a! halda óhollustu í hófi er 80/20% e!a 90/ 10% reglan. Ha, hva! segir!u á ég a! fara reikna eitthva!? Ef #ú ert a! hugsa um a! halda #inni líkams#yngd og vera í #ví formi sem #ú ert hentar 80/20% reglan mjög vel. E!a 80% eins vel og $ú getur af $essu atri!um daginn. $annig a! ef vi! höldum okkur innan hófs 80% af #essum atri!um getum vi! sukka! e!a leyft okkur 20%. Stelpur og já ekkert ó ég ætti ekki a! vera bor!a #essa tertu e!a #etta súkkula!i. Njótum a! leyfa okkur án samviskubits. Vi! eigum a! ver!launa okkur ef vi! höfum sta!i! okkur vel og langar í eitthva! „ÓHOLLT“. 90/10% Reglan virkar betur fyrir #á sem ætla a! leggja af e!a koma sér í betra form. $á lí!a au!vita! dagar sem vi! leyfum okkur ekkert. Sko!a!a!u heimasí!una okkar, ávalt eitthva! spennandi í bo!i var!andi, #jálfun, næringu og lífsstíl. www.heilsuthjalfun.is Daví! Kristinsson starfar sem Daví! Kristinsson skrifar um heilsu UNGMENNI Á AKUREYRI LÁTA TIL SÍN TAKA Ungmennará! Akureyrar er nefnd innan bæjarins. Okkar hlutverk er a! taka a! okkur mál ungmenna og koma #eim til skila á réttan sta!. Ung- mennará!i! getur komi! me! ábend ingar um öll mál sveitarfélagsins. Í vikunni var ungmennará!i! me! kynn ingar í skólum bæjarins. $essi vika er svoköllu! evrópsk l"!ræ!isvika svo nú stendur rá!i! a! #ví a! gera sig s"ni legra. Vi! horfum ekki á ungmennará!i! sem nokkur ungmenni sem finna upp málefni og tala um #au. Vi! hugs- um #etta einmitt öfugt. Vi! horf um á ungmennará!i! sem tengi li! milli ungmenna bæjarins og bæjar stjórnar- innar. Vi! höfum öll sko!anir og hug- myndir sem vi! viljum koma á framfæri. Vi! sjáum einmitt um a! gera #a!. Ert #ú me! hugmynd e!a sko!un á einhverju sem #ig langar a! koma á framfæri? Hún má vera um hva! sem er, t.d. bætt #jónusta vi! börn og ungmenni, skemmtisamkomur af einhverju tagi, samgöngur, skólamál, í#róttir e!a félagslíf. Vi! tökum öll mál til athugunar. Annar tilgangur rá!sins er a! veita ungmennum fræ!slu og #jálfun í l"!ræ!islegum vinnubrög!um. N"lega opna!i ungmennará!i! Face book sí!u sem heitir Ungmenni á Akureyri. Vi! mælum me! #ví a! allir skrái sig á hana og fylgist me! #ví sem rá!i! er a! gera. $ar munum vi! einnig koma til me! a! augl"sa "mis námskei! og keppnir. Ekki hika vi! a! senda okkur #ínar sko!anir á ungmennarad@akureyri. is. Vi! erum ekki almáttug, en jú, vi! höfum okkar réttindi. A!SEND GREIN NOKKRIR ME!LIMIR UNGMENNARÁ!S AKUREYRAR

x

Akureyri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Akureyri
https://timarit.is/publication/1079

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.