Víkurfréttir


Víkurfréttir - 29.10.2009, Side 11

Víkurfréttir - 29.10.2009, Side 11
STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM 11VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 29. OKTÓBER 2009 Við trúum því að það sé sameiginlegt hlutverk okkar sem hér búum að stuðla að hamingju og heilbrigði einstaklinganna, að þeir nái að þroska hæfileika sína, hafi sterka sjálfsmynd og láti drauma sína rætast. Mitt Reykjanes er rafræn íbúagátt þar sem íbúar geta sent inn formleg erindi til afgreiðslu, tekið þátt í umræðum, könnunum og sótt um ýmsa þjónustu. Einnig getur Reykjanesbær sent samráðsmál á valinn hóp notenda vegna sérstakra verkefna og þannig leitað álits bæjarbúa. Þeir notendur sem eiga börn á grunnskó- laaldri geta sótt upplýsingar frá skóla barnanna m.a. um nám þeirra og skólasókn. Einnig geta íbúar skoðað upplýsingar um greiðslustöðu sínahjá Reykjanesbæ s.s. leikskólagjöld, fasteignagjöld, gatnagerðargjöld og fl. Átt þú lykilorð? Umsókn um nýtt lykilorð er afgreidd í síma 421 6700 eða á rafrænu formi á mittreykjanes@reykjanesbaer.is BÆRINN ÞINN Á NETINU   30 KM HÁMARKSHRAÐI Í ÍBÚÐAHVERFUM Reykjanesbær minnir á 30 km hámarkshraða í íbúðahverfum. Kynntu þér málið á reykjanesbaer.is Umhverfis- og skipulagssvið AKTU VARLEGA 30 SKESSAN Í HELLINUM OPIÐ: Í vetur verður hellir skessunnar opinn á virkum dögum frá kl. 09:00 - 16:30 og um helgar frá kl. 10:00 - 17:00. VELKOMIN! Nýja gönguleiðin meðfram strandlengjunni frá Gróf að Stapa hefur fengið nafnið Strandleið. Við þökkum öllum íbúum sem sendu inn tillögur og kusu á netinu kærlega fyrir þátttökuna með þeirri von að Strandleið færi okkur aukin tækifæri til útivistar og aukin tengsl við náttúru og sögu bæjarins. STRANDLEIÐ ÞJÓNUSTUVER TJARNARGÖTU 12 Verið velkomin í nýtt þjónustuver Reykjanesbæjar - Símasvörun - Almenn þjónusta við viðskiptavini - Upplýsingagjöf um starfsemi bæjarins Opið: Mán - fim: 8:30 - 16:00 Fös: 8:30 - 15:00

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.