Víkurfréttir - 27.12.2012, Blaðsíða 1
vf.is
| www.flytjandi.is | sími 525 7700 |
VIÐ ERUM DAGLEGA Á FERÐINNI
MEÐ VÖRUR UM ALLT LAND
Víkurfréttir
Krossmóa 4a, 4. hæð,
260 Reykjanesbær
Sími: 421 0000
Póstur: vf@vf.is
Afgreiðslan er opin
virka daga kl. 09-17
Auglýsingasíminn
er 421 0001
FIMMTUdagUrInn 27. deseMber 2012 • 51 . TölUblað • 33. árgangUr
Holtsgötu 52 - 260 Reykjanesbæ
s. 420 5000 - Fax: 421 5946
n Fjölbraut n kynnisFerð n jólaandinn
73 nemendur
útskrifast
A Síða 16
skoðuðu 5 stjörnu
lúxusheimili
A Síða 10-11
frábær skemmtun
í ljónagryfjunni
A Síða 22-23
n skyrgámur fór fyrir jólasveinum í Þorláksmessustemmningu á hafnargötunni:
HVAÐ ER ÞINN FLUGELDASALI
TILBÚINN AÐ LEGGJA
Á SIG FYRIR ÞIG?
Sölustaður okkar er í
Björgunarsveitarhúsinu
við Holtsgötu 51
Samdráttur
í jólaverslun
Jól
afj
ör
Samdráttur varð í sérvöruverslunum í Reykjanesbæ fyrir jólin í ár, miðað við sama tíma í fyrra. Er talað um allt að 25% samdrátt hjá einstaka verslunum.
Verslun fór bæði seinna af stað í ár og náði ekki sömu hæðum og í fyrra. Aðilar
í matvöruverslun mega hins vegar vel við una og tala um aukningu frá því í fyrra.
Fastur liður í Þorláksmessu er að fólk safnast saman á Hafnargötunni í Keflavík á
Þorláksmessukvöldi til að njóta stemmningarinnar þar. Þar fer Skyrgámur í farar-
broddi jólasveina í söng og gleði. Börnin fá gjarnan súkkulaðihjúpaðar rúsínur og
þeir sem vilja geta fengið tekna af sér mynd með jólasveininum á horni Hafnargötu og
Tjarnargötu. Þar var Skyrgámur einmitt myndaður með þessum brosandi börnum.
lögreglumennirnir sigurbergur theodórs-
son og sigvaldi lárusson voru í góðum
félagsskap jólasveina við Hafnargötuna á
Þorláksmessukvöldi. Myndir: Hilmar bragi
Víkurfréttir koma næst út
fimmtudaginn 10. janúar 2013
Skilafrestur auglýsinga er 8. janúar.