Öldrun - 01.02.2001, Page 3

Öldrun - 01.02.2001, Page 3
3ÖLDRUN – 19. ÁRG. 1. TBL. 2001 19. árg. 1. tbl. 2001 EFNISYFIRLIT: Er systkinum Alzheimerssjúklinga hættara við minnistruflunum en öðrum? Smári Pálsson, Haukur Örvar Pálmason 5 Svefnvenjur aldraðra Björn Einarsson 9 Könnun um notagildi úrræða Karítas Ólafsdóttir Sara Hafsteinsdóttir Jóna Eggertsdóttir 11 Lýðfræðilegar breytingar – aldurssam- setning og farsæl öldrun Steinunn K. Jónsdóttir 15 Jólahugvekja á Þorra Guðný Bjarnadóttir 19 Ráðstefnur 23 Starfsemi Endurhæfingardeildar FSÍ á Ísafirði Ólafur Þór Gunnarsson Sigurveig Gunnarsdóttir 24 • ÚTGEFANDI: Öldrunarfræðafélag Íslands Pósthólf 8391, 128 Reykjavík ÁBYRGÐARMAÐUR: Steinunn K. Jónsdóttir formaður ÖFFÍ UMSJÓN AUGLÝSINGA: Íslensk miðlun — Krókhálsi 5 UMBROT OG PRENTUN: Steindórsprent Gutenberg ehf UPPLAG: 500 eintök Tímaritið Öldrun kemur út tvisvar á ári Forsíðumynd: Hörður Högnason STJÓRN ÖLDRUNARFRÆÐAFÉLAGS ÍSLANDS: Steinunn Kristín Jónsdóttir, formaður Hlíf Guðmundsdóttir, ritari Ólafur Þór Gunnarsson, gjaldkeri Jóhanna Rósa Kolbeins, meðstjórnandi Ella Kolbrún Kristinsdóttir, meðstjórnandi Berglind Magnúsdóttir, varastjórn Svavar Stefánsson, varastjórn ISSN 1607-6060 ÖLDRUN Frá ritnefnd Í nóvember síðastliðnum hélt Öldrunarfræðafélag Íslands námstefnu, að vanda í samvinnu við Endurmenntunarstofnun Háskóla Íslands. Yfirskrift námstefnunnar var: Líkamsrækt og lífsgæði – ný viðhorf í endurhæfingu aldraðra. Um 80 manns sóttu námstefnuna og nutu fjölbreyttra erinda. Næsta námstefna hefur þegar verið auglýst í námskrá Endurmenntunarstofnunar. Efni hennar er afar spennandi, einkum í ljósi þess að mælingar af öllum toga virðast vera að færast í vöxt í tengslum við umönnun aldraðra. Námstefnan verður haldin 7. mars og ber yfirskriftina: Mælitæki í þjónustu aldraðra – hugmyndafræði og hlutverk mismunandi matsaðferða. Allar frekari upplýsingar er hægt að fá á skrifstofu Endurmenntunarstofnunar í síma 525-4444 eða í gegn um netfang endurmenntun@hi.is. Það er eitt helsta hlutverk Öldrunarfræðafélags Íslands að miðla þekkingu um það nýjasta er varðar þjónustu við aldraða. Námstefnurnar eru stór liður í því. Allar hugmyndir um efni eru vel þegnar, einnig í tímaritið Öldrun. Ársæll Jónsson, öldrunarlæknir (arsaellj@landspitali.is) Berglind Magnúsdóttir, sálfræðingur (berglind@landspitali.is) Hanna Lára Steinsson, félagsráðgjafi (hannals@landspitali.is) Jóhanna Rósa Kolbeins, iðjuþjálfi (johannak@mi.is)

x

Öldrun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Öldrun
https://timarit.is/publication/1137

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.