Nesfréttir - 01.03.2008, Side 9
far in að velta því fyr ir mér hvað
ég ætti að gera. Og ég tók þessa
ákvörð un í ró leg heit um í sál fræði-
tíma þeg ar ég var í Mennta skól an-
um á Ak ur eyri að leggja fyr ir mig
það sem mér fynd ist skemmti leg-
ast að gera. Mér hafði alltaf fund ist
skemmti leg ast að teikna og mála
og ég fann fljótt innra með mér að
mér myndi ganga vel ef ég legði
þetta fyr ir mig. Og ég hef aldrei hik-
að. Aldrei kvik að frá þess ari ákvörð-
un. Svo hófst mynd list ar nám ið að
mennta skól an um lokn um fyr ir utan
að ég hafði stund að nám skeið við
Mynd list ar skól ann á Ak ur eyri með
öðru námi um ára bil.” Krist ín seg ir
að á ung lings ár um sín um hafi orð-
ið mik ið mynd list ar bylt ing á Ak ur-
eyri. „Ég náði í end ann á henni. Ég
fór á all ar sýn ing ar sem sett ar voru
upp og kynnt ist mörgu fólk sem
var far ið að leggja mynd list ina fyr ir
sig. Þetta hafði mik il áhrif á mig því
þarna kom glöggt fram að það voru
eng in landa mæri í mynd list inni. Ég
hef sjálf val ið mjög hefð bundna leið
í minni mynd list. Feng ist við klass-
íska mál un sem ég tel vera ákveð ið
and svar við því að hafa upp lif að tak-
marka leysi mynd list ar inn ar. Mað ur
vel ur sér þrengri leið.”
Heill að ist af mið alda list
Krist ín er þekkt fyr ir klass ísk an
stíl í mynd list. Hún hef ur feng ist við
að mála íkona sam kvæmt alda gam-
alli hefði og far ið að hluta til mjög
hefð bundn ar leið ir. Hún kveðst
hafa val ið að dvelja áfram og nema
meira á Ítal íu að nám inu við Rík is-
aka dem í una loknu. „Ég heill ast af
mið alda list, bæði af end ur reisn inni
en ekki síð ur list tíma bil inu þar á
und an. Flór ens er hreint gósen land
að þessu leiti og þótt skól inn sjálf ur
væri ekki ýkja kraft mik ill gat hann
engu að síð ur veitt manni djúpa inn-
sýn í ítalska lista sögu sem var magn-
að að kynn ast. Kenn ar ar mín ir voru
í orðs ins fyllstu merk ingu látn ir fyr-
ir 500 til 600 árum en héngu alls stað-
ar á veggj un um. Ég nýtti þenn an
tíma eins og vel og ég gat. Ég keypti
mér mik ið af lista verka bók um sem
voru mín ar eig in legu náms bæk ur á
þess um tíma og ég skoð aði spjalda
á milli.” Krist ín seg ir það tíma bil
eig in lega búið. Vinnsla mynd list ar-
manna sé með öðr um hætti í dag.
Árin á Ítal íu hafi engu að síð ur nýst
sér af skap lega vel og hún hafi öðl-
ast sterka teng ingu við heims list ina
í gegn um þessa nær veru við sam-
tíma mynd list ar menn en ekki síð ur
mynd list ar menn fyrri tíma. Krist ín
hélt stóra mynd list ar sýn ingu á Kjar-
vals stöð um árið eft ir að hún kom
heim þar sem af rakst ur Ítal íu ár anna
var aug ljós. Hún seg ist hafa þró að
list sína smátt og smátt. „Það má
segja að ég fari inn ar og inn ar. Ég
hef ver ið að skoða innra eðli mann-
eskj unn ar og veg ferð ina í gegn um líf-
ið. Ég geng út frá minni per sónu legu
stöðu en hún er raun veru lega sama
eðl is og marg ir aðr ir eru að ganga í
geng um. Hún er minn út gangs punkt-
ur í því sem ég er að gera. Þótt ég
sæki efni við inn inn á við þá vinn ég
oft þannig úr hug renn ing um mín um
að þær koma út sem til bú ið lands-
lag í mynd un um. Lands lag sem ekki
á sér neina fyr ir mynd í um hverf inu
en verð ur til úr þeim pæl ing um sem
ég sæki í líf mitt og mína stöðu. Við
þetta beiti ég oft fjalla sýn um eða
mis mun andi birtu skil yrð um. Ég er
líka mik ið fyr ir þem að móð ir og
barn í mynd um mín um um þess ar
mund ir. Ég er að ala börn in mín upp
og nýti stöð una í nán asta um hverfi
og út færi hana í mynd un um.
Ég var kom in heim
„Eft ir að ég kom heim tók tími fjöl-
skyld unn ar við. Móð ir mín veikt ist
1998, dótt ir mín fædd ist árið eft ir og
son ur inn 2002. Eft ir að börn in fædd-
ust fann ég nauð syn þess að koma
mér upp sterkri rót og sú rót er á
Sel tjarn ar nesi. Ég veitti því at hygli
þeg ar ég tók í hurð ar sner il inn á hús-
inu við Unn ar braut ina áður en að ég
skoð aði það og steig inn að ég var
kom in heim. Hurð ar sner il inn var
al veg eins og á æsku heim ili mínu á
Ak ur eyri.”
NES FRÉTT IR 9
Mess ur í
Sel tjarn ar nes kirkju
16. mars, pálmasunnudagur,
ferming kl. 10:30.
16. mars, pálmasunnudagur,
ferming kl. 13:30.
20. mars, skírdagur, messa
kl. 20:00.
21. mars, föstudagurinn
langi, guðsþjónusta kl. 11:00,
píslarsagan lesin.
23. mars, páskadagur.
Hátíðarguðsþjónusta kl. 08:00.
24. mars, annar í páskum,
ferming kl. 110:30.
30. mars, guðsþjónusta
kl. 11:00
Ver ið hjart an lega
Vel kom in í kirkj una
www.sel tjarn ar nes kirkja.is
Ómetanleg lífsgæði að búa á Nesinu
Nem end ur frá Leik skól an um
Sól brekku fóru í heim sókn til
Krist ín ar G. Gunn laugs dótt ur
bæj ar lista manns Sel tjarn ar ness
2008 á dög un um.
Er heim sókn barn anna lið ur í
því starfi sem Krist ín hyggst sinna
á ár inu sem hún ber nafn bót ina
bæj ar lista mað ur Sel tjarn ar ness.
Bauð Krist ín nem end um inn í
vinnu stofu sína þar sem sjá mátti
verk hún hef ur og er að vinna að.
Í fyrstu sagði Krist ín börn un um
frá ýmsu er við kem ur starfi lista-
manns ins og svar aði spurn ing um.
Hún sýndi börn un um hvern ig
hægt er blanda liti, hvatti þau til
að æfa sig í að teikna, lita og mála,
því æf ing in skap ar meist ar ann. Þá
tal aði Krist ín um að allt er leyfi-
legt í list inni, hægt er að mála og
teikna hvað sem er, hvort sem
það er af þess um heimi eða öðr-
um. Er Krist ín tók við við ur kenn-
ing unni sagð ist hún ætla að heim-
sækja skóla bæj ar ins með það
fyr ir aug um að kynna börn um og
ung ling um hvern ig mynd list ar-
mað ur vinn ur og mun hún vinna
að þessu verk efni fram á vor ið
eða þar til skóla tíma lýk ur.
Bæjarlistamaður
Seltjarnarness Kristín G.
Gunnlaugsdóttir býður heim
Leikskólanemendur í heimsókn
á vinnustofu bæjarlistamanns