Nesfréttir - 01.11.2014, Blaðsíða 7

Nesfréttir - 01.11.2014, Blaðsíða 7
Nes ­frétt ir 7 Vel heppnað dömukvöld á Eiðistorgi Dömukvöldið sem haldið var á Eiðistorgi föstudaginn 31. október síðastliðinn heppnaðist í alla staði mjög vel. Silla, Laufey, Alla og Stefanía voru með allskonar tilboð og afslætti. Hafsteinn á Rauðaljóninu og Björnsbakarí sáu um veitingar á mjög rausnarlegan hátt. Spákonur voru á staðnum og voru margir gestir sem nýttu sér það. Einnig öll frábæru tilboðin. Það verður annar viðburður föstudaginn 21. nóv. kl. 16:00 til 19:00 þannig að þær sem misstu af þessu síðast geta komið þá. Við ætlum að taka jafnglæsilega vel á móti gestum okkar þá. Sigurlaug að spá fyrir Álfheiði. Alla, Laufey, Silla og Stefanía. Erla, Guðmunda, Soffía, Þórhalla og Lína. Laufey og Begga. Helga að afgreiða. Silla og Siddý. SUÐURSTRÖND 10, SELTJARNARNESI Fyrir neðan sundlaugina og World Class. www.facebook.com/Systrasamlagid Sími: 511 6367 Ljós og fegurð í Systrasamlaginu! AFGREIÐSLUTÍMI: Virkir dagar 8 - 18 Laugardagar 10 - 16 Vandaður jóga/þæginda/hversdags- og spari fatnaður úr lífrænni, sterkri “Fair Trade” bómull. Ómótstæðilega heillandi og þægilegur. SLÖKUN Í ÞYNGDARLEYSI UMVAFIN/N VATNI! Flot er gefandi, róandi og skerpir sköpunargáfuna. Flotahetta og fótaflot: 17.900 kr. HALTU ÞIG Á EIGIN JÓGAMOTTU! MANDUKA eru Taj Mahal jógadýnanna, 4. teg og fylgihlutir. Verð á dýnum frá 12.500 kr. BAGGU – LUGNAMJÚKAR LEÐURTÖSKUR Gamaldags sútunaraðferð. Umhverfisvænni en almennt tíðkast. SVARTAR, MAHÓNÍ, RAUÐAR, TÚRKÍS OG SILFUR. Nokkrar stærðir og gerðir. FATNAÐUR SEM NÆRIR ÖLL SKILNINGAVIT!

x

Nesfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nesfréttir
https://timarit.is/publication/1112

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.