Suðri - 19.11.2015, Side 14
14 19. Nóvember 2015
Grunn-
skólinn á
Hellu hlýtur
landgræðslu-
verðlaunin
Umhverfis- og auðlindaráð-herra, Sigrún Magnúsdóttir, veitti landgræðsluverðlaunin
í Gunnarsholti. Verðlaunin eru árlega
veitt einstaklingum, félagasamtökum
og skólum sem unnið hafa að land-
græðslu og landbótum.
Eftirtaldir hlutu landgræðsluverð-
launin að þessu sinni: Ari Trausti
Guðmundsson og Valdimar Leifsson,
Grunnskólinn á Hellu, Uppgræðslufé-
lag Fljótshlíðar og Hvolsskóli. Nánar
má lesa um verðlaunaafhendinguna
á heimasíðu Landgræðslunnar, www.
land.is og á heimasíðu Grunnskólans
á Hellu, www.grhella.is
Myndir af heimasíðu Rangárþings
ytra.
Pönnusteiktur lundi með
jarðskokkum, möndlum
og hafþyrnisberjum
Lundi:
Bringurnar eru kryddaðar með salti og
pipar og síðan steiktar á sjóðandi heitri
pönnu í 40 sek á hvorri hlið. smjöri er
bætt við þegar bringunni er snúið við.
Jarðskokka relish:
• 160gr Jarðskokkar (afhýddir)
• 20gr + 60gr hafþyrnisber
• 60gr hlífu olía
• 40 gr vatn
• 22 gr epla edik
• 16gr sykur
• 2,5gr salt
• 1 stk hvítlauksgeiri
• 1/2 stk skalottlaukur
• 1 stk vorlaukur
• möndlur
Aðferð: Ólífu olía, vatn, edik, sykur
og salt er sett í pott og suðunni náð
upp. Potturinn er tekinn af hitanum og
20gr af hafþyrnisberjum eru sett út í og
maukað með töfrasprota. Jarðskokkar
eru afhýddir, skornir í 5 mm bita og
settir í vökvann, hvítlaukur og skalott-
laukur eru skornir smátt og einnig bætt
út í. Potturinn er þá settur aftur á hita
og soðið í 5 mínútur, látið standi við
stofuhita í 1 klst. Þá er restinni af berj-
unum bætt út í.
Möndlurnar eru ristaðar og síðan
skornar smátt á samt vorlauknum
þessu er svo bætt við þegar bera á
réttinn fram.
Pickluð hafþyrnisber:
• 50gr vatn
• 50gr sykur
• 50gr hildeblomst edik
• 50gr hafþyrnisber
Aðferð: Vatn, edik og sykur er sett í
pott og hitað að suðu, þá er picklunar-
leginum helt yfir berin. Berin eru látin
standa við stofuhita þangað til að þau
eru orðin köld.
Möndlukrem:
• 1 stk eggjarauða
• 100gr mödluolía
• Edik eftir smekk
• salt eftir smekk
Gert eins og mayonies
ÚR SUNNLENSKUM KOKKABÓKUM
Tryggvaskáli er einn af bestu veitingastöðum landsins, en hann er starf-
ræktur samhliða Kaffi krús á Selfossi. Tómas Þóroddsson er einn af þeim
sem á og rekur Skálann og Krúsina. Hann ríður á vaðið í Suðra og birtir
eina af sínum eftirlætisuppskrifum.
Tómas Þóroddsson er menntaður matreiðslumaður og útskrifaðist frá
Hótel- og veitingaskólanum árið 1993. Tómas var um árabil yfirkokkur á
Hótel Selfossi, sem og Hótel Örk.
Uppskrift vikunar er á nýjum villibráðaseðli Tryggvaskála. Lundann má
ekki veiða í dag, en til þess að uppskriftin henti fleirum en þeim sem eiga
lunda í frysti þá má nota langvíu, stuttnefju, álku og teistu i staðinn.
Munið bara að taka alla fitu af þannig að ekki komi lýsisbragð þá verður
þetta mikill öndvegismatur.
Tómas Þóroddsson og Fannar ólafsson eru matreiðslumeistarar og eigendur
Tryggvaskála og Kaffi krús á Selfossi.
Sigrún magnúsdóttir, umhverfisráðherra, afhendir Sigurgeir skólastjóra
verðlaunin.
SJÁVARÚTVEGUR
UNDIRSTAÐA
VELFERÐAR
MÁLTÍÐ
MÁNAÐARINS
Á KFC
90568 • P
ipar • S
ÍA
899rónur
Aðeins
+
+
Meltz
franskar
gos
gerðir
í boði
sweet
chili bbq
TRANS-
TAFI
ákvörðun fyrrverandi sjávarútvegsráðherra um auknar
hvalveiðar til styrktar íslensku atvinnulífi, enda stuðla sjálf-
bærar hvalveiðar að jafnvægi í lífríki sjávar.
Við styðjum heilshugar
v
ið
s
k
ip
t
a
b
la
ð
ið
/
a
x
e
l
jó
n
/
0
2
0
2
2
0
0
9
Verkalýðsfélag Akranes
Útvegsmannafélag
Reykjavíkur
Útvegsmannafélag
Hornafjarðar
ákvörðun fyrrverandi sjávarútvegsráðherra um auknar
hvalveiðar til styrktar íslensku atvinnulífi, enda stuðla sjálf-
bærar hvalveiðar að jafnvægi í lífríki sjávar.
Við styðjum heilshuga
v
ið
s
k
ip
t
a
b
la
ð
ið
/
a
x
e
l
jó
n
/
0
2
0
2
2
0
0
9
Stálskip ehf Hvalur
Félag
hrefnuveiðimanna
Útvegsmannafélag
Hafnarfjarðar
Hafmeyjan
ákvörðun fyrrverandi sjávarútvegsráðherra um auknar
hvalveiðar til styrktar íslensku atvinnulífi, enda stuðla sjálf-
bærar hvalveiðar að jafnvægi í lífríki sjávar.
Við styðjum heilshug r
v
ið
s
k
ip
t
a
b
la
ð
ið
/
a
x
e
l
jó
n
/
0
2
0
2
2
0
0
9
Verkalýðsfélag Akranes
Útvegsmannafélag
Reykjavíkur
Útvegsmannafélag
Hornafjarðar