Fréttablaðið - 29.02.2016, Side 6

Fréttablaðið - 29.02.2016, Side 6
Frá kr. 74.900 m/morgunmat BARCELONA PRAG LJUBLJANA BORGARFERÐ Frá kr. 89.900 sértilboð Netverð á mann m.v. 2 í herbergi með morgunmat. 23. mars í 5 nætur. Frá kr. 74.900 m/bók.afsl. Netverð á mann m.v.2 í herbergi með morgunmat. 5. maí í 4 nætur. Frá kr. 98.900 Netverð á mann m.v. 2 í herbergi með morgunmat. 13. maí í 3 nætur. Hotel Derby Hotel ILF Hotel Park Bir t m eð fy rir va ra um pr en tvi llu r. He im sfe rð ir ás kil ja sé r r étt til le iðr étt ing a á sl íku . A th. að ve rð ge tur br ey st án fy rir va ra . E N N E M M / S IA • N M 73 93 0 23.-28. mars Sértilboð 21.-25. apr I 5.-9. maí 13.-16. maí Skelltu þér í RÓM Frá kr. 99.900 sértilboð Netverð á mann m.v. 2 í herbergi með morgunmat. 28. apríl í 4 nætur. Hotel Presidente 28. apr -2. maí Sértilboð VALENCIA Frá kr. 94.900 Netverð á mann m.v. 2 í herbergi með morgunmat. 5. maí í 4 nætur. Exe Rey Don Jaime 5.-9. maí Bók.afsl. Strand Laust fyrir átta í gærmorgun barst tilkynning frá flutningaskipinu MS Sandnes um að það væri strand í ánni Saxelfi við Hamborg í Þýskalandi. Búist var við að skipið, sem er 166 metra langt og 24 metra breitt, myndi losna á næsta flóði. Sandnes er skráð í Antígva og Barbúda með heimahöfn í St. John’s. Fréttablaðið/EPa Írland Á laugardagskvöld lýsti Enda Kenny, forsætisráðherra Írlands, yfir ósigri í kosningunum sem fram fóru um helgina. Þó ekki sé búið að telja öll atkvæðin er búist við að stjórnar- myndun kunni að reynast erfið. Stjórnmálaskýrendur eru á einu máli; kjósendur eru orðnir lang- þreyttir á niðurskurði samsteypu- stjórnarinnar sem Kenny fór fyrir, sem og ójöfnum efnahagsbata. „Það er greinilegt að ríkisstjórn Fine Gael og Verkamannaflokksins mun ekki halda völdum,“ sagði Kenny, sem fer fyrir Fine Gael, í samtali við RTE- sjónvarpsstöðina. Útgönguspár höfðu frá upphafi sýnt að stjórn Kennys myndi koma illa út úr kosningunum og tapa mörgum þingsætum, þrátt fyrir að efnahagsvöxtur sé þar sá mesti í Evrópusambandinu. Hagvöxtur á Írlandi er um 7 prósent og atvinnu- leysi fer minnkandi. Kjósendur virðist hafa flykkst að baki óháðum framboðum og þeim sem gagnrýndu niðurskurð sitjandi stjórnvalda hvað harðast. Að sögn AFP er það ekki síst húsnæðisskort- ur og aukin fátækt sem réð úrslitum í hugum óánægðra kjósenda. Kenny segir að þrátt fyrir að fyrstu niðurstöður hafi valdið vonbrigðum sé ekki ástæða til að gefast upp strax. Úrslitin muni ráðast á lokametr- unum. Samkvæmt nýjustu tölum stefnir í að Fianna Fail verði stærsti sigur- vegarinn í ófyrirsjáanlegustu kosn- ingum Írlands í marga áratugi. Fine Gael gæti þurft að mynda ríkis- stjórn með Fianna Fail. Forsvars- menn Fianna Fail útiloka þó þann möguleika, en flokkarnir tveir hafa skipst á að stjórna landinu síðan Írland hlaut sjálfstæði. Ef fer sem horfir er talið að tap stjórnar Enda Kenny muni auka þrýstingin á stjórnvöldum í Brus- sel að endurskoða efnahagsstefnu sína. Stjórn Kennys hefur setið í fimm ár en hún var mynduð þann 9. mars 2011. Meðlimir ríkisstjórnar- innar munu koma saman fimmtu- daginn 10. mars til að kjósa nýjan „Taoiseach“, eða forsætisráðherra. saeunn@frettabladid.is Stjórnin fallin á Írlandi Írska stjórnin kemur saman þann 10. mars til að kjósa nýjan forsætisráðherra. Kjósendur á Írlandi eru sagðir langþreyttir á niðurskurði fráfarandi stjórnar. Enda Kenny, forsætisráðherra Írlands 2 9 . f e b r ú a r 2 0 1 6 M Á n U d a G U r6 f r é t t i r ∙ f r é t t a b l a ð i ð 2 9 -0 2 -2 0 1 6 0 4 :2 7 F B 0 6 4 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 6 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 8 9 C -F A 6 4 1 8 9 C -F 9 2 8 1 8 9 C -F 7 E C 1 8 9 C -F 6 B 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 0 6 4 s _ 2 8 _ 2 _ 2 0 1 6 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.