Fréttablaðið - 29.02.2016, Síða 14

Fréttablaðið - 29.02.2016, Síða 14
4 1 Feel Seating Deluxe er sófi, pulla eða stóll sem var hannaður fyrir verslunina Animi Causa. Mublan er búin til úr 120 kúlum úr flosi sem festar eru saman svo úr verður hálfgert teppi. Þessu kúluteppi er síðan hægt að kuðla upp á hinn ýmsa máta til að búa til það húsgagn sem viðkomandi hefur áhuga á að nota hverju sinni. 2 Cowrie Chair heitir þessi fallegi stóll frá merk­inu Made in Ratio. Innblásturinn sóttu hönnuðirn­ ir til skelja og er stóllinn með sama íhvolfa laginu. Þó einfaldleikinn sé einkennandi fyrir stólinn er fram­ leiðsluferlið síður en svo auðvelt en töluverða þró­ unarvinnu þurfti til að finna réttu leiðina. 2 1 3 5 SérStæð Sæti og Stólar Hugarheimur húsgagnahönnuða er spennandi eins og sjá má á þeim ótrúlegu sköpunarverkum sem frá þeim koma. Stólar og sófar taka á sig hinar skrítnustu myndir eins og þessir nýlegu stólar eru dæmi um. hollur kostur á 5 mín. Gríms fiskibollur BÆJARLIND 16 - KÓPAVOGUR - SÍMI 553 7100 - WWW.LINAN.IS OPIÐ MÁNUDAGA TIL FÖSTUDAGA 11 - 18 LAUGARDAGA 11 - 16 WILD FLOWER - SVEFNFLÖTUR 120X200 cm kr. 109.900 3 Slice chair var fyrst hannað­ur af Pierre Charpin árið 1996 en hann var nýlega settur í fram­ leiðslu af franska merkinu Cinna. Þessi fallegi margskipti og marg­ liti stóll var nýlega sýndur á Mai­ son&Objet hönnunarsýningunni og vakti nokkra athygli. Stóllinn er samsettur úr nokkrum hlut­ um svo hægt er að lengja hann og stytta eftir vild. 4 Gemma heitir ný stóla­ og sófalína frá arkitektinum Libes­kind sem hann hefur hannað fyrir ítalska húsgagnamerk­ ið Moroso. Fyrsti stóllinn úr línunni var frumsýndur á síð­ asta ári á Salone del Mobile í Mílanó. Innblásturinn að línunni fékk Libeskind frá kristöllum og eðalsteinum og ósamhverfri lögun þeirra. 5Hug Chair er einstakur stóll úr smiðju Gabriellu Asztalos. Hún hlaut Singapore International Furn­ iture Design verðlaunin fyrir stólinn árið 2011 og sama ár hlaut hún sigraði hún í New York International Contemporary Furniture Design keppninni. 2 9 . f e b r ú a r 2 0 1 6 M Á N U D a G U r2 f ó l k ∙ k y N N i N G a r b l a ð ∙ X X X X X X X Xf ó l k ∙ k y N N i N G a r b l a ð ∙ H e i M i l i 2 9 -0 2 -2 0 1 6 0 4 :2 7 F B 0 6 4 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 3 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 8 9 C -E 1 B 4 1 8 9 C -E 0 7 8 1 8 9 C -D F 3 C 1 8 9 C -D E 0 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 0 6 4 s _ 2 8 _ 2 _ 2 0 1 6 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.