Fréttablaðið


Fréttablaðið - 29.02.2016, Qupperneq 21

Fréttablaðið - 29.02.2016, Qupperneq 21
Eitt erfiðasta húsverk hverrar hús- móður eða -föður er að þrífa eld- húsháfinn. Klístur og skítur mynda órjúfanlega heild sem erfitt er að losna við með venjulegum og óvenjulegum sápum sem finna má í hinum ýmsu spreybrúsum. Þó er ekki öll von úti því til er gott og gagnlegt húsráð sem virk- ar. Það sem þarf er venjuleg mat- arolía og eldhúspappír. Berið olí- una ríflega í pappírinn eða hellið á flötinn sem á að þrífa. Dreifið úr olíunni og sjáið hvernig skíturinn leysist upp á nóinu. Þegar búið er að þurrka það mesta af með papp- írnum er hægt að grípa til hinna klassísku hreinsiefna til að þrífa afganginn af olíunni af og „voila“ – háfurinn er sem nýr.  Háfurinn klístraði Martha Stewart er öflug á net- inu. Hún heldur úti heimasíðu, Face book-síðu og er á Pinterest. Martha gefur óteljandi ráð fyrir heimilið á þessum síðum sínum og frábærar uppskriftir. Það er þess vegna nauðsynlegt fyrir alla fagur- kera að fylgjast með henni. Eitt af góðum ráðum Mörthu fyrir eldhúsið er geymsla á olíu, salti og pipar. Hún notar kökudisk á fæti til að spara pláss á eldhús- borðinu. Ólífuolían, krydd og mort- él geta staðið uppi á kökudiskinum. Martha notar hvítan kökudisk. Annað gott ráð frá Mörthu fyrir þá sem eru með lítið eld- hús er geymsla á pottum og pönn- um. Martha hengir pottana upp á króka í lofti. Þá taka þeir ekki pláss í skápum. Einnig er hægt að hafa hengi á veggnum þar sem hægt er geyma ausur, spaða, píska og annað stærra dót sem fer illa í skúffu. Þá segir Martha að með því að hafa bollapörin saman í skápnum taki þau minna pláss. Hún hefur sem sagt bollann ofan á undirskálinni og setur eitt sett ofan á annað. Myndin er fengin af heimasíðu Mörthu. Skoðið marthastewart. com til að fá góð ráð. Góður staður fyrir olíuna KOMDU MEÐ MÁLIN og við hönnum, teiknum og gerum þér hagstætt tilboð. FAGMENNSKA í FyrIrrúMI Þú nýtur þekkingar og reynslu og fyrsta flokks þjónustu. VIÐ KOMUM hEIM tIL þíN, tökum mál og ráðleggjum um val innréttingar. þú VELUr að kaupa innréttinguna í ósamsettum einingum, samsetta, eða samsetta og uppsetta. Mán. - föst. kl. 10-18 · Laugardaga kl. 11-15 Við sníðum innréttinguna að þínum óskum. þú getur fengið skúffur og útdregin tauborð undir vélarnar, einnig útdreginn óhreinatausskáp, kústaskáp o.m.fl . Baðherbergi Uppþvottavélar Helluborð Ofnar Háfar Kæliskápar RAFTÆKI FYRIR ELDHÚSIÐ SANNKALLAÐ Vandaðar hirslur Þvottahúsinnréttingar ÁByrGÐ - þJÓNUStA 5 ár á innréttingum, 2 ár á raftækjum. Fríform annast alla þjónustu. (Trésmíðaverkstæði, raftækjaviðgerðaverkstæði). 20% AFSLÁttUr AF rAFtæKJUM friform.is Viftur PÁS A ERÐ Askalind 3 • 201 Kópavogur • Sími: 562 1500 AFSLÁttUr 15% AF ÖLLUM INNrÉttING UM tIL PÁSKA VÖNDUÐ rAFtæKI Á VæGU VErÐI Nú í AÐdRAgANdA PÁSKANNA höFum VIÐ ÁKVEÐIÐ AÐ bjóÐA oKKAR ALbESTA VERÐ  Þegar fólk tekur ákvörðun um að endurnýja eldhúsinnréttingar þarf að huga að ýmsum hlutum. Maður þarf fyrst að mynda sér skoðun á hvað maður vill fá út úr innréttingunni. Til að fá hugmyndir er gott að heim- sækja verslanir sem selja innrétting- ar, kíkja á netið, lesa bækur og híbýla- og heimilistímarit. Þegar hugmyndin er fædd er eftirleikurinn auðveld- ari. Innréttingin þarf að passa við stíl hússins. Ertu í gömlu eða nýju húsi? Vinnupláss er mikilvægt í eldhús- inu, hvort sem það er lítið eða stórt. Til að fá sem bestar lausnir og ráð getur verið nauðsynlegt að leita til innanhússhönnuðar. Flest innrétt- ingafyrirtæki bjóða upp á slíka að- stoð. Þá er gott að gera verðsaman- burð og hafa ákveðna upphæð í huga um kostnað. Valið á borðplötu og nýjum heimilistækjum getur haft áhrif á heildarkostnað. Ekki færa vask eða uppþvotta- vél frá því sem var. Það getur kost- að mikið að færa vatnsleiðslur. Síðan ætti að vera gott pláss til að athafna sig á milli ísskáps, vasks og eldavélar. Oft er mesta umferð heimilisfólks á þessum stöðum. Gott vinnupláss er mikilvæGt Kynningarblað Heimilið 29. febrúar 2016 7 2 9 -0 2 -2 0 1 6 0 4 :2 7 F B 0 6 4 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 8 9 C -F F 5 4 1 8 9 C -F E 1 8 1 8 9 C -F C D C 1 8 9 C -F B A 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 0 6 4 s _ 2 8 _ 2 _ 2 0 1 6 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.