Fréttablaðið - 29.02.2016, Blaðsíða 58

Fréttablaðið - 29.02.2016, Blaðsíða 58
Sýningartímar á eMiði.is, miði.is og smarabio.is -T.V., BIOVEFURINN STANSLAUST FYNDIN!“ -T.V., BÍÓVEFURINN „BESTA SKEMMTUN Í MÖRG ÁR!“ TRIPLE 9 8, 10:25 FYRIR FRAMAN ANNAÐ FÓLK 6, 8 ZOOTROPOLIS 2D 5:40 ÍSL.TAL ZOOTROPOLIS 2D 5:40 ENS.TAL DEADPOOL 8, 10:20 ZOOLANDER 2 10 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar Miðasala og nánari upplýsingar -T.V., Bíóvefurinn KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI AKUREYRI KEFLAVÍK ÁLFABAKKA ZOOTROPOLIS ÍSLTAL 3D KL. 5:40 ZOOTROPOLIS ENSKT TAL 2D KL. 5:40 - 10:30 ROOM KL. 8 THE DANISH GIRL KL. 10:30 ZOOLANDER 2 KL. 8 ZOOTROPOLIS ÍSLTAL 2D KL. 5:40 ZOOTROPOLIS ÍSLTAL 3D KL. 5:40 ZOOTROPOLIS ENSKT TAL 2D KL. 5:40 - 8 - 10:20 ZOOTROPOLIS ENSKT TAL 2D VIP KL. 5:40 - 8 ROOM KL. 8 - 10:30 ZOOLANDER 2 KL. 5:40 - 8 - 10:20 ZOOLANDER 2 VIP KL. 10:20 HOW TO BE SINGLE KL. 8 - 10:20 DIRTY GRANDPA KL. 8 - 10:20 STAR WARS 2D KL. 5 ZOOTROPOLIS ÍSLTAL 2D KL. 5:40 ZOOTROPOLIS ENSKT TAL 2D KL. 8 - 10:20 ROOM KL. 5:30 - 8 - 10:30 ZOOLANDER 2 KL. 5:40 - 8 - 10:20 HOW TO BE SINGLE KL. 5:30 - 8 - 10:20 ZOOTROPOLIS ÍSLTAL 2D KL. 5:40 ROOM KL. 6 - 8 - 10:30 THE DANISH GIRL KL. 5:30 - 8 - 10:30 THE BIG SHORT KL. 8:30 ROOM KL. 8 THE DANISH GIRL KL. 8 FYRIR FRAMAN ANNAÐ FÓLK KL. 10:30 DEADPOOL KL. 10:30 EGILSHÖLL Sýnd með íslensku og ensku tali 4 óskarstilnefningar VARIETY NEW YORK POST   HAPPY HOUR Á BARNUM 17-19 Son of Saul // Saul fia 17:45, 20:00, 22:15 Carol 17:30 Rams / Hrútar ENG SUB 18:00 Spotlight 20:00 Njósnir, lygar og fjölskyldubönd ENG SUB 20:00 Concussion 22:30 Youth 22:00 Hvað? Hvenær? Hvar? Mánudagur 29. febrúar 2016 Tónlist Hvað?  Högni Egilsson // Bryggjan Brugghús Hvenær?  20.00 Hvar?  Bryggjan Brugghús Högni Egilsson hefur komið víða við á fjölbreyttum tónlistarferli sínum. Högni er án efa einn ást- sælasti söngvari og lagahöfundur landsins, hann hefur samið tón- list með hljómsveitum sínum Hjaltalín og GusGus. Þá hefur hann samið fjölmörg tónverk fyrir leikhús, sjónvarp og kvik- myndir. Frítt inn, allir velkomnir. Fundir Hvað?  Dagur um sjaldgæfa sjúk- dóma Hvenær?  13.00 Hvar?  Hilton Reykjavík Nordica Alþjóðlegur dagur um sjaldgæfa sjúkdóma er í dag. Félagið Einstök börn og Greiningar- og ráðgjafar- stöð ríkisins standa fyrir málþingi í tilefni dagsins á Hilton Reykja- vík Nordica. Allir velkomnir, þátt- taka ókeypis. Hvað?  Íslenskt táknmál sem móðurmál Hvenær?  16.30 Hvar?  Háskóli Íslands, Odda stofa 101 Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur og Rannsóknastofa í táknmáls- fræðum standa fyrir fyrirlestri í tilefni af alþjóðamóðurmálsdeg- inum sem haldinn er í febrúar. Uppákomur Hvað?  Kvöldstund með Silju Aðal- steinsdóttur og Böðvari Guðmunds- syni Hvenær?  20.00 Hvar?  Hannesarholt Böðvar og Silja ræða við gesti um lífið og listina. Silja mun fara yfir rithöfundarferil Böðvars allt frá fyrstu ljóðabókum hans sem voru rómantískar og þunglyndar, gegnum róttæka trúbadúr-tíma- bilið og yfir í skáldsögurnar og smásögurnar. Veitingastofurnar eru opnar frá kl. 18.30 fyrir þá sem vilja gæða sér á dýrindis menningarplatta áður en dagskrá hefst. Högni Egilsson hefur komið víða við á fjölbreyttum tónlistarferli sínum og leggur nú leið sína til á Bryggjuna brugghús. frEttaBlaðið/stEfán Aðstandendur Secret Solstice- hátíðarinnar hafa bætt heil- um aukadegi við hátíðina en hún fer því fram dag- ana 16. til 19. júní næst- komandi. „Að bæta við aukadegi er auðvitað stór ákvörðun skipu- lagslega og á endanum var hún tekin og erum við mjög stolt af því að geta boðið tónleikagestum upp á auka- dag.  Okkur þykir viðeigandi að til- kynna þessar fréttir á aukadegi ársins, 29. febrúar,“ segir Ósk Gunnarsdóttir, kynningarfulltrúi Secret Solstice. Fimmtudeginum 16. júní hefur því verið bætt við hátíðardagskrána og mun hann vera pakkfullur af tón- listaratriðum frá öllum heimshornum en miðaverð helst óbreytt. „Á síðasta ári vorum við með 132 lista- menn og ætlum að gera enn betur núna á þessu ári. Það verða ekki ein- göngu íslensk nöfn á fimmtudeginum það verða einnig stór erlend nöfn,“ segir Ósk spurð út í hvernig listamenn komi fram á aukadeginum. Aðstandendur hátíðarinnar koma til með að kynna yfir þrjátíu fleiri tón- listaratriði á næstu dögum en meðal þeirra eru stór nöfn í hip-hop senunni og ráðleggjum við því öllum að fylgj- ast vel með síðar í vikunni. – glp Secret Solstice verður að fjögurra daga hátíð radiohead kemur fram á secret solstice í sumar. Ósk Gunnarsdóttir, kynningarfulltrúi secret solstice. fréttaBlaðið/vilHElm 2 9 . F e b r ú a r 2 0 1 6 M Á N U D a G U r18 M e N N i N G ∙ F r É T T a b L a ð i ð 2 9 -0 2 -2 0 1 6 0 4 :2 7 F B 0 6 4 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 7 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 8 9 D -0 9 3 4 1 8 9 D -0 7 F 8 1 8 9 D -0 6 B C 1 8 9 D -0 5 8 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 A F B 0 6 4 s _ 2 8 _ 2 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.