Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.2007, Blaðsíða 29
DV Dagskrá
FIMMTUDAGUR 22. NÓVEMBER 2007 29
^ Stöð 2kl. 20.45
Twoandahalfmen
Fjórða sería af þessum
bráðskemmtilegum
þáttum um bræðurna
Charlieog Alan.
Charlieereldhress
piparsveinn sem kærir
sig ekki um neinar
flækjuren Alan er
sjúklegursnyrtipinni
sem á í stökustu
vandræðum með
sjálfstraustið. Leyfðir
öllum aldurshópum.
skjAreinn .........................0
03:35 Óstöðvandi tónlist
07:00 Innlit / útlit
08:00 Dr. Phil
08:45 Vörutorg
09:45 Óstöðvandi tónlist
15:25 Vörutorg
16:25 Ertu skarpari en skólakrakki?
17:25 7th Heaven
18:15 Dr.Phil
19:00 Dýravinir
19:30 Game tíví (8:12)
Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelson
fjalla um allt það nýjasta í tækni, tölvum og
tölvuleikjum.
20:00 Rules of Engagement (4:7)
20:30 30 Rock (10:21)
Bandarískgamansería þar semTina Fey og
Alec Baldwin fara á kostum í aðalhlutverku-
num. Jenna bíður spennt eftir frumsýningu
myndar sem hún leikur í en samstarfsfólkið er
ekki alveg jafnspennt.Tracy er skuldugur upp
fyrir haus og fer að ráðum Jacks til að græða
peninga.
21:00 House (12:24)
Bandarísk þáttaröð um lækninn skapstirða,
dr. Gregory House og samstarfsfólk hans.
House fær öll leiðinlegu verkefnin en einn
sjúklingur setur hann úr jafnvægi og fær
hann til að horfast í augu við leyndarmál
fortíðar.
22:00 C.S.I: Miami (4:24)
Bandarísk sakamálaseria um Horatio Caine
og félaga hans í rannsóknardeild lögreglun-
nar í Miami. Karlkynsfyrirsæta er myrt og það
var fegurðin sem kostaði hann lífið. Þegar
annar fyrirsetill er myrtur þurfa Horatio og
félagar að hafa hraðar hendur áður en fleiri
falla frá í þessum hættulega bransa.
23:00 Fyrstu skrefin
23:25 Silvía Nótt
Frægasta frekjudós (slands, Silvía Nótt, sten-
durávallt fyrirsínu.
23:50 America's NextTop Model
00:50 Backpackers
01:20 C.S.I.
02:10 Vörutorg
03:10 Óstöðvandi tónlist
SÝN..........................!r*r=!D..
07:00 EM 2008 (Danmörk - ísland)
14:05 Sumarmótin 2007 (Pæjumótið)
14:50 EM 2008 (England - Króatía)
16:30 EM 2008 (Danmörk - Island)
18:10 Undankeppni HM 2010 (Brasilía
- Úrúgvæ)
19:50 Meistaradeild Evrópu í handknat-
tleik (Valur - Veszprém)
21:20 Mayweather/Hatton 24/7
21:50 NFLGameday
22:20 fslenska landsliðið
23:20 World Series of Poker 2007 (7 Card
Stud)
00:15 Meistaradeild Evrópu í handknat-
tleik (Valur - Veszprém)
Nostalgía og dramaatriði
Krista Hall rifjaði upp grunnskólaárin eftir að hafa horft á beina útsendingu frá Skrekk.
Hæfileikakeppni grunnskólanna,
Skrekkur, var sýnd í beinni útsendingu á
SkjáEinum á þriðjudagskvöldið. Þar sem
ég á fjórtán ára bróður sem tók mikinn
þátt í atriðinu hjá sínum skóla - en komst
því miður ekki áfram í undanúrslitunum
- hef ég verið mikið inni í stemningunni
í kringum keppnina. f kjölfarið datt ég í
algjöra nostalgíu og fór að rifja upp mínar
stundir í Skrekk hér á árum áður.
Svo ég tali nú eins og gamalmenni, en þá
var tíðin sko önnur. Öllum grunnskólum í
Reykjavík var smalað saman í Laugardals-
höllina þar sem allir sýndu sín atriði á sama
kvöldinu. I stúkunni sáttu svo sveittir og
ákafir stuðningsmenn með trommur í eins
litum bolum sem öskruðu og görguðu í kór.
Skrekkur var og er mjög stór hluti af félags-
lífi grunnskólanna og tekur undirbúningur
yfirleitt langan tíma. Við stelpurnar semjum
dramatíska dansa, finnum til allt glimmer
sem við mögulega getum troðið framan í
okkur og túperum eða krullum á okkur hár-
ið til að vera sem allra glæsilegastar.
Svo ef strákarnir eru nú nógu heppnir
leyfum við þeim að vera með - en þó helst
ekki í aðalhlutverki. Þeim er troðið í jakkaföt
sem við nótabene veljum og greiddir eins
og okkur finnst töff.
Þetta hefur lítið breyst nema í dag virðist
enn meira vera lagt í atriðin þar sem byrj-
að er á að halda nokkur undanúrslitakvöld
og einungis siguratriðin komast alla leið á
úrslitakvöldið sjálft. Keppnin er nú haldin í
Borgarleikhúsinu og virðist ekki alveg sama
sveitta stemningin ríkja í áhorfendasætun-
um.
Dramað er jú alltaf til staðar í atriðun-
um sem og forvarnarstarfsemin til að heilla
dómnefndina. Það er bannað að leggja í
einelti og tískumyndir og ofurgrannar fyrir-
sætur senda neikvæð skilaboð til unglinga.
Allt þetta er jú gott og blessað og frábært að
unglingarnir vinni með málefni sem virki-
lega skipta máli.
Það var Hlíðaskóli sem sigraði í þetta
skiptið með forvarnaratriði af bestu gerð
sem var vandað og mikið í það lagt. Mér
finnst virkilega gaman að Skrekkur sé sýnd-
ur í sjónvarpinu og það er alltaf gott að detta
í nostalgíuna. Nú bíð ég bara spennt eft-
ir Gettu betur til að geta sökkt mér niður í
menntaskólanostalgíuna.
Tim Kring, höfundur Heroes-þáttanna, bað aðdáendur
þáttanna afsökunar á því að önnur þáttaröðin skuli
vera svona mislukkuð:
Höfundur hinna geysivinsælu þátta Heroes,
Tim Kring, hefur nú beðið sjónvarpsáhorfend-
ur og aðdáendur þáttanna afsökunar. Kring
biðst einfaldlega afsökunar á því að þessi önn-
ur þáttaröð af Heroes sem nú er í sýningu skuli
vera svona mislukkuð.
Þættirnir sem íjalla um venjulegt fólk með
óeðlilega hæfileika voru með vinsælustu sjón-
varpsþáttum í heimi eftir fýrstu þáttaröðina.
Þættirnir skarta meðal annars Heyden Panetti-
ere og Masi Oka í aðalhlutverkum og biðu aðdá-
endur óþreyjufullir eftir annarri þáttaröð sem
var frumsýnd vestanhafs 24. október síðastlið-
inn. Ahorf á þættina hefur hríðfallið að undan-
förnu og eru flestir sammála um að þessi þátta-
röð sé miklu slakari en sú fyrri.
Tim Kring viðurkennir að það verið röng
ákvörðun að velja þann söguþáð sem fylgt er
í þetta skiptið og sagði í viðtali við tímaritið
Entertainment Weekly: „Við gerðum ráð fyrir
að áhorfendur vildu eitthvað svipað og í fyrstu
þáttaröðinni og vildum því halda áfram með
þær persónur og sýna hvernig þær uppgvötvuðu
hæfileika sína. Það var hins vegar rangt hjá okk-
ur, áhorfendur vildu adrenalínkikk og spennu.
Við gerðum líka mistök með því að vera svona
lengi að koma okkur að aðalefninu."
Einnig hefur verið mikið um rómantísk-
ar flækjur í þessari annarri þáttaröð en við því
sagði Kring: „í heildina litið held ég að svona
rómantískur söguþráður gangi ekki upp fyrir
okkur."
Cartoon Network
05:30 Sabrina, the Animated Series 06:00 Mr
Bean 06:30 World OfTosh 07:00 Tom & Jerry
07:30 Pororo 08:00 Skipper & Skeeto 08:30 Bob
the Builder 09:00 Thomas The Tank Engine 09:30
The Charlie Brown and Snoopy Show 10:00
Foster’s Home for Imaginary Friends 10:30 The
Grim Adventures of Billy & Mandy 11:00 Sabrina's
Secret Life 11:30 The Scooby Doo Show 12:00
World OfTosh 12:30 Camp Lazlo 13:00 Sabrina,
the Animated Series 13:30The Life &Times of
Juniper Lee 14:00 Ben 10 14:30 My Gym Partner's
A Monkey 15:00 Squirrel Boy 15:30 The Grim
Adventures of Billy & Mandy 16:00 World Of
Tosh 16:30 Ed, Edd n Eddy 17:00 Mr Bean 17:30
JohnnyTest 18:00 Xiaolin Showdown 18:30
Codename: Kids Next Door 19:00 Sabrina's Secret
Life 19:30 Fantastic Four: World's Greatest Heroes
20:00 Megas XLR 20:25 Megas XLR 20:50 Megas
XLR 21:15 Megas XLR 21:40 Johnny Bravo 22:05
Ed, Edd n Eddy 22:30 Dexter's Laboratory 22:55
The Powerpuff Girls 23:20 Johnny Bravo 23:45
Ed, Edd n Eddy 00:10 Skipper & Skeeto 01:00 The
Flintstones 01:25 Tom & Jerry 01:50 Skipper &
Skeeto 02:40 The Flintstones 03:05 Tom & Jerry
03:30 Skipper & Skeeto 04:15 Bob the Builder
04:25 Bob the Builder 04:30 ThomasTheTank
Engine 05:00 LooneyTunes
UTVARP
RÁS 1 FM 92,4 / 93,5 © RÁS 2 FM 99,9/90,1
&
BYLGJAN FM 98,9
BYLCJAN
UTVARP SAGAFM99.4
06.45 Veðurfregnir 06.50 Bæn 07.00 Fréttir
07.05 Morgunvaktin 07.30 Fréttayfirlit 08.00
Morgunfréttir 08.30 Fréttayfirlit 09.00 Fréttir
09.05 Okkar á miiii 09.45 Morgunleikfimi
10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir 10.13
Litla flugan 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í
nærmynd 12.00 Fréttayfirlit 12.03 Hádegisút-
varp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar
13.00 Vítt og breitt 14.00 Fréttir
14.03 Á tónsviðinu 15.00 Fréttir
15.03 Útvarpssagan: Skáldað í skörðin
15.30 Dr. RÚV16.00 Síðdegisfréttir
16.10 Veðurfregnir 16.13 Hlaupanótan
17.00 Fréttir 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir
18.24 Auglýsingar 18.25 Spegillinn
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Seiður og hélog
19.27 Sinfóníutónleikar
22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir
2.15 Útvarpsleikhúsið: Milli skinns og hörunds
- þríleikur 23.30 Kvöldtónar 00.00 Fréttir
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns
06.00 Fréttir 06.05 Morguntónar
06.45 Morgunútvarp Rásar 2 07.00 Fréttir
07.30 Fréttayfirlit 08.00 Morgunfréttir
08.30 Fréttayfirlit 09.00 Fréttir
09.05 Brot úr degi 10.00 Fréttir 11.00 Fréttir
12.00 Fréttayfirlit 12.20 Hádegisfréttir
12.45 Poppland
14.00 Fréttir 15.00 Fréttir
16.00 Síðdegisfréttir 16.10 Síðdegisútvarpið
17.00 Fréttir 18.00 Kvöldfréttir 18.24
Auglýsingar
18.25 Spegillinn 19.00 Sjónvarpsfréttir
19.30 Lög unga fólksins 20.30 Konsert með
Manu Chao 22.00 Fréttir 22.10 Metall
00.00 Fréttir 00.10 Popp og ról
00.30 Spegillinn
01.00 Fréttir 01.03 Veðurfregnir
01.10 Glefsur 02.00 Fréttir 02.03 Nætur-
tónar
03.00 Samfélagið í nærmynd
04.00 Næturtónar
04.30 Veðurfregnir 04.40 Næturtónar
05.00 Fréttir 05.05 Litla flugan
05.45 Næturtónar
01:00 Bjarni Arason Bjarni Arason heldur
Bylgjuhlustendum við efnið langt fram á
morgun með Bylgjutónlistinni þinni.
05:00 Reykjavík Síödegis -
endurflutningur
07:00 (bftiö Heimir Karlsson og Kolbrún
Björnsdóttir með hressan og léttleikandi
morgunþátt.
09:00 (var Guðmundsson Það er alltaf
eitthvað spennandi í gangi hjá ívari.
12:00 Hádegisfréttir
12:20 Óskalagahádegi Bylgjunnar
13:00 Rúnar Róbertsson Rúnar Róbertsson
á vaktinni á Bylgjunni alla virka daga. Besta
tónlistin og létt spjall á mannlegu nótunum.
16:00 Reykjavík Síðdegis
Þoraeir Ástvaldsson, Kristófer Helgason
og Ásgeir Páll Ágústsson með puttann á
þjóðmálunum.
18:30 Kvöldfréttir
19:30 (var Halldórsson
22:00 Ragnhildur Magnúsdóttir
Ragnhildur Magnúsdóttir er á kvöldvaktinni
á Býlgjunni.
07:00 Fréttir 07:06 Morgunútvarpið
08:00 Fréttir 08:08 Morgunútvarpið
09:00 Fréttir 09:05 Þjóðarsálin - SigurðurG.
Tómasson 10:00 Fréttir
10:05 Viðtal dagsins - Sigurður G.Tómasson
11:00 Fréttir 11:05 Símatíminn með
Arnþrúði Karlsdóttur 12:00 Hádegisfréttir
12:25 Tónlist að hætti hússins
12:40 Meinhornið - Skoðun dagsins
13:00 Morgunútvarpið (e)
14:00 Fréttir 14:05 Morgunútvarpið (e)
15:00 Fréttir 15:05 Mín leið - Þáttur um
andleg málefni 16:00 Fréttir
16:05 Síðdegisútvarpið - Markús Þórhallsson
17:00 Fréttir 17:05 Gullöldin
18:00 Skoðun dagsins (e)
19:00 Símatími - Arnþrúður Karlsdóttir (e)
20:00 Morgunútvarpið (e)
22:00 Morgunþáttur - Arnþrúður Karlsd. (e)
23:00 Símatími frá morgni - Arnþrúður
Karlsdóttir
00:00 Mín leið - þáttur um andleg málefni
01:00 Valið efni frá síðdegi og öðrum
dögum (e)