Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.2007, Blaðsíða 14
14 FIMMTUDAGUR 15. NÓVEMBER 2007
Bilar DV
Priiií Djörfhönnun
aö innan sem utan.
| rius kom í'yrst lram á sjónar-
Bjsviöið árið 1997 og heátr jiví
B 'verið á almennum markaði
í hvorki meira né minna en
tíu ár. Á yfirborðinu lítur Pri-
us út fyrir að vera eins og hver annar
nýtísku tjölskylduhíll en innviöir hans
koma skemmtilega á óvart. Reyndar er
hönnunin nokkuð djörf, eins og sjá má
á myndunum en jtessi glæsilegi bíll frá
'loyota fellur í hóp svokkallaðra „tvinn-
bíla'!
Tveir orkugjafar
I lugtakið „tvinnbíll" dregur nafn sitt af
jtví að bíllinn er knúinn af tveimur orku-
gjöfum. Prius fellur í jiennan hóp vegna
jtess að hann er bæði knúinn af bensíni
og rafrnagni. begar bfllinn er gangsett-
ur er jtað eldd gert með hefðbundnum
Ntðurstaða
+ Afar sparneytinn - Hljóðlátur -
Þægilegur í akstri - Skemmtileg -
hönnun að innan - Frítt f stæði - .
Nægt afl
■“ Slæmt útsýni út um afturrúðu -
Píp þegar bílnum er bakkað - Frekar
Ktið farangursrými
magnsmótorinn. Stígi ökumaðurinn
hins vegar fastar á bensíngjtifina bætir
bensínvélin duglega við afliö.
Læðist eins og músin
Tölvubúnaöur Prius gerir það að verk-
um að bfllinn leitast við að spara bens-
ínvélina eins mikið og hægt er. Ilún
er því einungis í gangi þegar þörf er
á hröðun eða þegar bílnum er ekið á
miklunt hraða. Um leiö og cikumað-
in er engin tilviljun því að bíllinn hef-
ur aðeins tvo gíra; aftur á bak og áfram
og því þarf lítið að fikta í gírunum. Bíll-
inn virkar því eins og sjálfskiptur. Peg-
ar cikumaður gefur bílnum vel inn, er
tilfinningin svipuö og þegar kúpling er
snuðuð á beinskiptum bíl. Það er samt
óþarfi að hafa áhyggjur af því vegna
þess að engin kúpling er til staöar.
l’etta venst fljótt og vel en bíllinn held-
ur ávallt lágum snúningi.
Ótrúlega hagkvæmur
Þessi samvinna rafmagnsmótors og
bensínvélarinnar er mjög hagkvæm.
Bíllinn eyðir um 0 lítrum á hundraði á
lengri leiðum en í bæjarsnattinu eyðir
bann um eða undir 5 lítrum. Það er til
komiö vegitíi jtess að bfllinn notar raf-
magnið í meiri mæli í þéttbýli. Það er
PrTus Hvh""^^1 l6ÍkS nýja út*** af
nus Hybnd Synergy Drive. Bíllinn
hefur hlotið fjölda verðlauna og viðuT
enntnga fyrir hagkvæmni og tækni.
Pri-
us
er
tilvalinnborgarbíll.
I Iann er sparneytinn og hæfilega afl-
mikill; 11 sekúndur upp í hundraö en
erfitt er að áætla um fjölda hestafla.
Eg myndi skjóta á að hann væri 110
til 120 hestöfl en hámarkshraðinn er
170 kílómetrar á klukkustund.
Niðurstaða
Prius er þægilegur bíll í alla staði.
Hann lætur vel að stjórn en útvarpi
og miðstöð er stjórnað á snerti-
skjá fyrir miðju mælaborði. Þar má
einnig sjá með jrrívíddarmynd hve-
nær bíllinn hleður rafhlöðurnar og
hvaða orkugjafa liann notar hverju
sinni. Þá eru einnig stjórntæki í stýr-
inu fyrir miðstöð og útvarp. Hraða-
stillir er í bílnum (Cruise control).
Eins og áður sagði hefur tæknibún-
aður bílsins fengið mörg verðlaun.
Vélin í bílnum var valin Aljtjóðleg
vél ársins 2007 en Prius var valinn
bíll ársins í F.vrópu árið 2005. Þá
hefur bíllinn unnið verðlaun fyrir
minnstu eldsneytiseyðslu undan-
farin fjögur ár í flokki fjölskyldu-
bíla. Prius er þess vegna frábær bíll
lyrir jiá sem vilja eignast sparneyt-
inn, traustan en nettan fjölskyldu-
bíl. Bíllinn kostar 2,7 milljónir sent
er ásættanlegt verð fyrir jressi gæði.
Prius er bíll framtíðarinnar.
fjarstýrður torfœru trukkur.
Öflugasta útgáfan til þessa
Nethyl 2, sími 5870600,
www.tomstundahusid.is
rétt að geta |tess að aldrei jrarf að hlaða
bílinn, þó hann sé knúinn rafmagni.
I Iann hleður sig sjálfur þegar stigið er
á bremsuna og þegar ökumaður slakar
á bensíngjötinni, en 8 ára ábyrgð er á
rafhlöðunum, sem staðsettar eru fyrir
undir skottinu.
hætti. Það er enginn eiginlegur lyldll urinn liægir ferðina, eða stöðvar bíl-
heldur er Ijarstýringunni stungið í liólf inn, slökknar á bensínvélinni og bíll-
ogsttitt á „start"-hnapp. I.jósin kvikna í inn læöist um einsogntúsin. Smátíma
mælaborðlnu og útvarpið fer í gang en tekur að venjast jiögninni, en jiegar
annað ltljóð heyrir iikumaðurinn ekki. maður losnar við jiá tilfnningu að bfll-
Það eina sem gefur til kynna að bfllinn inn sé bensínlaus, er þögnin svo sann-
sé í gangi er „ready"-merld í mælaborð- arlega kærkomin.
inu. Bensínvélin fer ekki í gang tyrr en
bíllinn jtarf á henni að halda. í hverfum Þrepalaus gírskipting
jrar sem 30 Idlómetra hámarkshraði er Gírstöngin er agnarsmá og staðsett
við lýði notar bíllinn vfirleitt bara raf- rétt liægra megin við stýrið. Smæð-
Afar hentugur fjölskyldubíll
Prius-bíllinn frá Toyota er frumleg-
ur í útliti. Mælaborðið er stafrænt og
svipar lil útlits mælaborðsins íYaris.
Það er hins vegar staðsett fram undir
rúðunni og er |iví í nokkurri Ijarlægð.
Það er þægilegt jiví þá þarf ökumað-
urinn ekki að færa augun langt alveg-
inum. Prius er nokkuð nettur. Nægt
rými er fyrir fimm manns en sumir
gagnrýnendur hafa sagt að rýmið sé
ekki nógu mikiö fyrir hávaxinn öku-
mann. Ég skal ekki um það dænra,
en það fór mjög vel um mig í bílnum
en ég er meðalmaður á bæð. Farang-
ursrýmið í Prius er ekki mjög stórt
en þar er rafhlööunum undir skott-
inu væntanlega um að kenna. Þá er
útsýnið út um skottiö (úr baksýnis-
speglinum) alls ekki gott.
'BiyBlock,
Flottur frammi Prius
er frumlegur að innan.
Farangursrýmið
Er frekar lítið.