Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.2008, Síða 6
6 FIMMTUDAGUR 3. JANÚAR 2008
Fréttir DV
Ólafur Ragnar Grímsson, forseti íslands, hefur enga ástæðu til að ætla að ferðalög hans
með einkaþotum auðmanna hafi skert sjálfstæði embættisins. í nýjasta hefti Mannlifs segir
hann frá veikindum sínum, þátttöku íslands í alþjóðasamstarfi og kostum þess hversu
sveigjanleg stjórnarskráin er fyrir hvern forseta til að marka sín eigin spor í söguna.
.'.
Ólafur og Dorrit
Moussaieff lentu I því
aö njósnað var uni
hvaöa vídeómyndir
þau leigðu en fá nú að
mestu að vera (friði
QB Q! 3B |B 38
ERLA HLYNSDÓTTIR
blaðamaður skrifar:
Ólafitr Ragnar Grímsson, forseti ís-
lands, óttast ekki að ferðalög með
einkaþotum auðmanna verði til þess
að hann missi tengsl við íslenska al-
þýðu. í nýjasta hefti Mannlífs sem
kemur út í dag segir Ólafur Ragnar
þá miklu fjölmiðlaumræðu sem fór í
gang eftir að hann þáði far með einka-
þotum í stað þess að ferðast með áæd-
unarflugi vera afar léttvæga.
Ólafi Ragnari reiknast svo til að
ferðir hans með einkaþotum á und-
anfömum ámm sé teljandi á fingrum
annarrar handar á meðan áædunar-
flugin skiptí hundmðum. Hann segist
ekki hafa nokkra ástæðu til að æda að
samvinna hans við fyrirtæki landsins
og stjórnendur þeirra hafi skert sjálf-
stæði forsetaembættisins og treystír
dómgreind sinni í þeim efnum.
Njósnað á vídeóleigu
Á ferðum sínum um heiminn
þarf Ólafiir Ragnar oftar en ekki að
njóta fulltyngis lífvarða. Hann prísar
sig sælan yfir því að búa í samfélagi
þar sem hann getur farið um bæinn
með konu sinni, Dorrit Moussaieff,
án teljandi áreitís. Hann rifjar þó upp
að fjölmiðlar sýndu sambandi þeirra
mikinn áhuga þegar það var í burðar-
liðnum og minnist þess þegar blaða-
menn hringdu á vídeóleiguna sem
þau sóttu til þess að grafast fyrir um
hvaða myndir skötuhjúunum væm
hugnanlegar. Ólafur Ragnar segir
þetta sem betur fer liðna tíð.
Ekkert hringl með
stjórnarskrána
f forsetatíð Ólafs Ragnars hafa
vaknað upp spumingar um hvort skil-
greina þurfi forsetaembættíð ffekar í
stjórnarskránni. Sjálfumfinnsthonum
það hinn mestí óþarfi. Ólafur Ragn-
ar tíundar í viðtali við Manntíf víð-
tæka reynslu sína af stjórnmálastarfi
tíl áratuga, auk fræðilegrar menntun-
ar á sviði stjómmálafræði og starfa
fýrir Háskóla íslands. Með þá reynslu
að baki fullyrðir hann að sveigjanleiki
stjórnarskrárinnar hafi veitt svigrúm
fyrir þróun og breytíngar, bæði í þjóð-
félagsumræðu sem og samfélaginu
sjálfu, án þess að hrikti í stjórnarstoð-
unum. Ólafur Ragnar bendir á að allt
frá tíð Sveins Bjömssonar hafi hver
forsetí haft tækifæri tíl að setja sitt
mark á embættíð einmitt vegna þessa
sveigjanleika. Hann hefur lítínn hug á
hringli með stjómarskrána og bendir
á það máli sínu til stuðnings að stjóm-
sldpunin hafi virkað fulikomlega jafti-
vel þegar hann neitaði að staðfesta
fj ölmiðlafrumvarpið umdeilda.
Skokkar á hverjum morgni
Alþjóðlegt samstarf er Ólafi Ragn-
ari hugleikið og finnst honum það
siðferðisleg skylda okkar að taka
þar virkan þátt, hvort sem um er að
ræða orkumál, vísindi eða önnur
svið. Hann segir ísland eina landið
sem hefur náð því á einni mannsævi
að breyta orkukerfinu frá því að vera
yfir 80 prósent háð kolum og olíu yfir
í það að hundrað prósent af raforku-
framleiðslunni em byggð á hrein-
um orkulindum og húshitunin í öllu
landinu er með sama hættí. Þetta
finnst öðmm þjóðum svo merkilegt
að kallað er eftir ffamlagi forset-
ans víða erlendis í tengslum við
orkumál. Nýlega þáði hann síðan
boð um að koma í umræðuþátt á
CNN um þessi mál og segir ljóst
að þar á bæ hefðu menn ekki
sóst eftír þátttöku íslands nema
þangað væri eitthvað að sækja.
Veikindi Ólafs Ragnars í vor
virtust um tíma ætla að setja
stórt strik í reikninginn en
reyndust ekld eins alvarleg
og á horfðist. Eftír að for-
setinn var greindur með
ofþreytu tók hann sig
á í ræktinni og segir í
samtali við Mannlíf að
nú taki hann á hverj-
um morgni rúman
klukkutíma á hlaupa-
brettinu auk stífra æf-
inga af öðm tagi, og
er þess fullviss að
hann hefði ekki
það úthald sem
hann hefur í
dag án líkams-
æfinganna.
Góð dómgreind Ólafur Ragnar Grímsson
segist hafa til að bera dómgreind til
að halda forsetaembætt-
inu sjálfstæðu.
Honum reiknastsvo
til að ferðir hans með
einkaþotum á undan
förnum árum sé telj-
andi á fingrum ann-
arrar handar á meðan
áætlunarflugin skipti
hundruðum.
Fáninn vitlausum megin við Ólaf Ragnar Grímsson:
Björn Bjarnason dómsmálaráðherra gerði
staðsetningu þjóðfánans í nýársræðu Ólafs
Ragnars Grímssonar, forseta íslands, að
umtalsefni í vefdagbók sinni á nýársdag.
Þar segir Björn: „fslenski fáninn sómir sér
vel í sal alþingis við hægri öxl þess, sem sit-
ur á forsetastóli þingsins og ræðumanns i
salnum. Þarna er farið að regluni um stað
fánans. Skjaldarmerkið er við hægri öxl
forsætisráðherra, jiegar liann flvtur ára-
rnótaávarp sitt. Þegar forseti íslands flytur
þjóðinni nýársávarp sitt úr sal Bessastaöa,
er íslensld fáninn hins vegar við vinstri öxl
forsetans. Þetta er stílbrot."
Því næst vísar Björn í fánareglur þar
sem segir: „Sé fáni á stöngt'ið altari, ræðu-
stól eða ræðuborð, leiksvið eða annan
sambærilegan stað, skal hann vera vinstra
tnegin séð frá áhorfanda."
Aðspurður um mögulega ástæðu
þess að fáninn hafi verið röngum nteg-
in við forsetann við þetta hátíðlega til-
efni stendur Björn á gati. Hjá forsætis-
ráðuneytinu fengust þær upplýsingar að
fánareglurnar sein Björn vísar til séu úr
leiðbeiningarriti sem ráðunev’tið gaf út
Fáninn hægra megin Ólafur Ragnar Grimsson hélt
nýársræðu sina með fánann öfugum megin við sig.
árið 1991. Þarna sé því ekki um lög að ræða
heldur reglur sem hafa skal til hliðsjónar,
og því ljóst að forsetinn braut ekki fánalög
með uppstillingunni. Þó er æskilegt og til
Fáninn vinstra megin Geir H. Haarde hélt
gamlársræðu sína meðfanann á hefðbundnum stað.
þess ætlast að farið sé aö reglunum. Leitað
var eftir svörunt um uppstillinguna hjá skrif-
stofu forseta Islands en svör höfðu ekki bor-
ist þegar blaðið fór í prentun.