Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.2008, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.2008, Blaðsíða 29
DV Dagskrá MIÐVIKUDAGUR 23. JANÚAR 2008 29 Stöð2kl.20.15 Gossip Girl Bandarískir unglingaþættirfrá sömu framleiðend- um og færðu okkur The O.C. Þættirnir eru byggðir á samnefndri bók og fjalla um ung- menni í NewYork. Upprunalega átti að gera kvikmynd eftir bókinni og var Lindsay Lohan orðuð við aðalhlutverkið en þættirnir urðu ofan á. 07:00 Skólahreysti (e) 08:00 Dr. Phil (e) 08:45 Vörutorg 15:50 Vörutorg 16:50 World Cup of Pool 2007 (e) 17:45 Dr.Phil Dr. Phil, hreinskilni sjónvarpssálfræðingurinn fráTexas heldur. áfram að hjálpa fólki að leysa öll möguleg og ómöguleg vandamál, segja frábærar sögur og gefa góð ráð. Frábærir þættir sem létta manni lífið! 18:30The Drew Carey Show (e) 19:00 5Tindar(e) 20:00 LessThan Perfect 20:30 Giada's Everyday Italian (21:26) Skemmtileg matreiðsluþáttaröð þar sem þokkadísin Giada De Laurentiis matreiðir fljótlega, heilsusamlega og gómsæta rétti að hætti Itala. Það er komið að jólaveislunni og Giada matreiðir uppáhalds meðlætið sitt með aðstoð frænku sinnar. Fylltir sveppir, fyll- ing með kalkúnapylsu og kastaniuhnetum, rósakál með Pancetta-beikoni og Polenta með Gorgonzola osti. 21:00 Canada's NextTop Model (4:8) 22:00TheDeadZone(3:12) Fjórða þáttaröðin um Johnny Smith, kennarann sem lá í dái í sex ár og vaknaði með ótrúlega hæfileika. Flann sérframtíð þeirra sem hann snertirog þarf oftaren ekki að grípa í taumana og bjarga lífi og limum viðkomandi. Þættirnir eru byggðir á samnefndri sögu eftir spennumeistarann Stephen King og aðalhlutverkið leikur Anthony Michael Hall. 22:50 The Drew Carey Show 23:15 Heroes(e) 00:15 High School Reunion (e) 01:05 C.S.I: Miami 01:50 Ripley's Believe it or not! 02:35 The World's Wildest Police Videos 03:20 Vörutorg 04:20 Óstöðvandi tónlist STÖÐ 2 SIRKUS 16:00 Hollyoaks (107:260) 16:30 Hollyoaks (108:260) 17:00 Hollywood Uncensored 17:25 Special Unit 2 (5:19) (SU2) Gaman- samir bandarískir spennuþættir þar sem við fylgjumst með sérdeild sem rannsakar allra óvenjulegustu málin sem lögreglan þarf að hafa afskipti af, mál sem oftar en ekki eru af yfirnáttúrulegum toga. 18:10 Coldplay tónleikar 19:00 Hollyoaks (107:260) 19:30 Hollyoaks (108:260) 20:00 Hollywood Uncensored 20:25 Coldplay tónleikar 21:15 Special Unit 2 (5:19) (SU2) 22:00 NCIS (19:24) (NCIS) 22:45 American Dad 3 (e) 23:10 Wildfire (5:13) 23:55 Totally Frank (Hljómsveitarlíf) 00:20 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV Friður fyrir ókunnugum Kristín Kristjánsdóttir velur stundum gamla segulbandsspólu fram yfir fréttatimann. Þeir eigaýmislegt sameiginlegt íslenskir handboltakappar og stjórnmálamenn um þessar mundir. Þeir hlaupa um vígvelli sína eins og rófulausir hundar, angastráin, og garga „gefð'ann" hver á annan á meðan þjóðin situr heima í sófa og þykist vita miklu betur hvernig eigi að fara að þessu. Það hlýtur að vera hrikalegt að fá hvergi frið fyrir ókunnugu fólki, að vera einhver sem almúginn á hvert bein í. Ég þakka fyrir að fá að gef'ann eða ekki án þess að ókunnugt fólk hafl leyfi til þess að hafa skoðun á því. En þrátt fýrir þennan skaðræðishasar í borginni síðustu sólarhringa eru alltaf einhverjir sem kunna að loka augunum og láta fíflafárið sem vind um eyru þjóta. Kannski eru það mestu fíflin, ég veit það ekki, en fegin er ég að það leynast inn á milli, traustir klettar sem haggast ekki sama hvað gengur á. Því annars væri aldrei friður og við myndum spila út, öll sem eitt. Og hvernig haldiði þá að fréttatíminn yrði? Þeir eru eflaust margir sem eiga bágt með að ímynda sér hvernig nokkur maður geti komist í gegnum heilan dag á tímum sem þessum án þess að finna fýrir hræringum umheimsins. En það er merkilega einfalt ef viljinn er fyrir hendi. Ég á til dæmis gamla spólu frá '98 sem fer í bfltækið ef brestur á með leiðindum í útvarpinu. Ég hef takmarkaða þolinmæði fyrir argaþrasi og þá er gott að grípa til spólunnar þar sem Zbigniew Preisner, Pbdes og Leftfield sjá um dagskrána. f verkinu eftir Preisner, sem á spólunni lúrir, er til dæmis óviðjafnanlegt móment þar sem segulbandið nötrar eins og rödd sem er við það að bresta. Það þykir mér vænt um, kannski af því ég get treyst á það. Annað sem ég veit að ég get treyst á er Lida flugan, þáttur Lönu Kolbrúnar Eddudóttur á dagskrá Rásar eitt á fimmtu- dagsmorgnum. Lana er afskaplega nösk að grafa upp gamla og góða dægurtónlist sem gjarnan er svo leikin af snarkandi vínylplötum eða segulböndum af safni RÚV. Á milli laga smýgur svo röddin sem ekkert bítur á og laumar á stundum inn huggulega kaldhæðnum skrídum. Ég gætí vel hugsað mér að skipta út spólunni frá '98 fyrir góða Fluguspólu, svo ég getí falið mig frá argaþrasinu á meðan ég keyri á milli vígvalla. Conan undirbýr að taka við The Tonight Show: KAUPIRHÚSÍ L0SANGELES Spjallþáttarstjómandinn Conan O'Brien keypti sér á dögunum splunkunýtt hús í Los Angeles á 700 milljónir króna. Segja slúðurblöðin að Conan sé að undirbúa sig undir að flytjast á vesturströndina, en eins og þekkt er mun hann taka við þætti Jays Leno, The Tonight Show, á næsta ári. Húsið sem Conankeyptierstórglæsilegt, með sex svefnherbergjum, sýningarsal, bókasafni, vínkjallara, eldunaraðstöðu í garðinum, sundlaug og heilsulind, samkvæmt blaðinu the Los Angeles Times. Conan er 44 ára, giftur og á tvö börn. Á dögunum heyrðist því fleygt að vegna verkfallsins hygðist Jay Leno ffesta því að setjast í helgan stein. Conan stjórnar nú þættinum Late Night, sem sýndur er beint á eftir Leno í Bandaríkjunum. Enn hefur ekki verið ákveðið hver verður arftaki O'Briens, en gamanleikarinn og sjónvarpsmaðurinn Jon Stewart, sem meðal annars kynnti síðustu óskarsverðlaun hefur þótt ansi líklegur. dori@dv.is CONAN O'BRIEN ÁSAMT EIGINKONU SINNI UZU POWELL Flytjast búferlum til Los Angeles innan skamms, þar sem Conan tekur við nýju starfi. snAro«r|f«M»ir/HCAi > Amazing Adrenalini Brothers 06:45 Bernard 07:00 Tom & Jerry 07:30 Pororo 08:00 Skipper & Skeeto 08:30 Bob the Builder 09:00 Thomas The Tank Engine 09:30 The Charlie Brown and Snoopy Show 10:00 Foster's Home for Imaginary Friends 10:30 The Grim Adventures of Billy & Mandy 11:00 Codename: Kids Next Door 11:30 The Scooby Doo Show 12:00 Robotboy 12:30 Camp Lazlo 13:00 My Gym Partner's a Monkey 13:30 The Life &Times of Juniper Lee 14:00 Ed, Edd n Eddy 14:30 Johnny Test 15:00 Squirrel Boy 15:30 My Spy Family 16:00 Class Of 300016:30 Ben 1017:00 What’s New Scooby-Doo? 17:30The Land Beforeflme 18:00 Xiaolin Showdown 18:30 Foster's Home for Ima- ginary Friends 19:00 Tom & Jerry 19:30 Fantastic Four: World's Greatest Heroes 20:00 My Spy Family 20:25 Transformers Cybertron 20:50 Transformers Cybertron 21:15 Transformers Cybertron 21:40 Transformers Cybertron 22:05 Ed, Edd n Eddy 22:30 Dexter's Laboratory 22:55 The Powerpuff Girls 23:20 Johnny Bravo 23:45 Ed, Edd n Eddy 00:10 Skipper & Skeeto 01:00 The Flintstones 01:25 Tom & Jerry 01:50 Skipper & Skeeto 02:40 The Flintstones 03:05 Tom & Jerry 03:30 Skipper & Skeeto 04:20 Bob the Builder 04:45 Thomas The Tank Engine 05:00 LooneyTunes 05:30 Squirrel Boy 06:00 Mr Bean UTVARP RÁSIFM 92,4 / 93,5.. .........© RÁS 2.FM.?9,9/.?0,J. ..BYLGJAN fm 98,9 B.YLGJ^. ÚTVARP SAGA fm 99,4 Wtf 06.45 Veðurfregnir 06.50 Bæn 07.00 Fréttir 07.05 Morgunvaktin 07.30 Fréttayfirlit 08.00 Morgunfréttir 08.30 Fréttayfirlit 09.00 Fréttir 09.05 Okkar á milli 09.45 Morg- unleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir 10.13 Brot afeilífðinni 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið (nærmynd 12.00 Fréttayf- irlit 12.02 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar 13.00 Vítt og breitt 14.00 Fréttir 14.03 Tónarað nóni 15.00 Fréttir 15.03 Útvarpssagan: Stúlka með fingur 15.30 Dr. RUV 16.00 Síðdegisfréttir 16.10 Veðurfregnir 16.13 Hlaupanótan 17.00 Fréttir 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.25 Spegillinn 18.50 Dánarfregnirog auglýsingar 19.00 Endurómur úr Evrópu 20.00 Leynifé- lagið 20.30 Kvöldtónar 21.00 Eldurinn og útvarpið: Heimaeyjargosið 1973 í frásögnum útvarpsins 22.00 Fréttir 22.07 Veðurfregnir 22.12 Lestur Passíusálma 22.21 „Islands göfugasti sonur"23.05 Gárur 00.00 Fréttir 00.07 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns 06.00 Fréttir 06.05 Morguntónar 06.45 Morgunútvarp Rásar 2 07.00 Fréttir 07.30 Fréttayfirlit 08.00 Morgunfréttir 08.30 Fréttayfirlit 09.00 Fréttir 09.05 Brot úr degi 10.00 Fréttir 11.00 Fréttir 12.00 Fréttayfirlit 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Poppland 14.00 Fréttir 15.00 Fréttir 16.00 Síðdegisfréttir 16.10 Síðdegisútvarpið 17.00 Fréttir 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.25 Spegillinn 19.00 Handboltarásin: EM - 2008 21.00 Konsert með My Alamo 22.00 Fréttir 22.07 Geymt en ekki gleymt 23.05 Popp og ról 00.00 Fréttir 00.07 Popp og ról 00.30 Spegillinn 01.00 Fréttir 01.03 Veðurfregnir 01.10Glefsur02.00 Fréttir 02.03 Næturtónar 03.00 Samfélagið í nærmynd 04.00 Næturtónar 04.30 Veðurfregnir 04.40 Næturtónar 05.00 Fréttir 05.05 Brot af eilífðinni 05.45 Næturtóna 01:00 Bjarni Arason Bjarni Arason heldur Bylgjuhlustendum við efnið langt fram á morgun með Bylgjutónlistinni þinni. 05:00 Reykjavfk Síödegis - endurflutningur 07:00 (bftiö Heimir Karlsson og Kolbrún Björnsdóttir með hressan og léttleikandi morgunþátt. 09:00 (var Guðmundsson Það er alltaf eitthvað spennandi í gangi hjá Ivari. 12:00 Hádegisfréttir 12:20 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13:00 Rúnar Róbertsson Rúnar Róbertsson á vaktinni á Bylgjunni alla virka daga. Besta tónlistin og létt spjall á mannlegu nótunum. 16:00 Reykjavík Sfðdegis Þorgeir Ástvaldsson, Kristófer Helgason og Asgeir Páll Ágústsson með puttann á þjóðmálunum. 18:30 Kvöldfréttir 19:30 Haraldur Gfslason Halli Gísla á vaktinni. 22:00 Ragnhildur Magnúsdóttir Ragnhildur Magnúsdóttir er á kvöldvaktinni á Bylgjunni. 07:00 Fréttir 07:06 Morgunútvarpið 08:00 Fréttir 08:08 Morgunútvarpið 09:00 Fréttir 09:05 Þjóðarsálin - Sigurður G. Tómasson 10:00 Fréttir 10:05 Viðtal dagsins - Sigurður G.Tómasson 11:00 Fréttir 11:05 Símatíminn með Arnþrúði Karlsdóttur 12:00 Hádegisfréttir 12:25 Tónlist að hætti hússins 12:40 Meinhornið - Skoðun dagsins 13:00 Morgunútvarpið (e) 14:00 Fréttir 14:05 Morgunútvarpið (e) 15:00 Fréttir 15:05 Torfí Geirmundsson og SirrýSpákona 16:00 Fréttir 16:05 Síðdegisútvarpið - Markús Þórhallsson 17:00 Fréttir 17:05 Gullöldin 18:00 Skoðun dagsins (e) 19:00 Símatími - Amþrúður Karlsdóttir (e) 20:00 Morgunútvarpið (e) 22:00 Þjóðarsálin - Sigurður G.Tómasson (e) 23:00 Viðtal dagsins - Sigurður G. Tómasson (e) 00:00 Simatími frá morgni-Arnþrúður Karlsdóttir (e) 01:00 Valið efni frá síðdegi og öðrum dögum (e)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.