Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.2008, Page 14

Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.2008, Page 14
14 MÁNUDAGUR 10. MARS 2008 Sport DV ENSKA ÚRVALSDEILDIN Liverpool - Newcastle 3-0 1-0 J. Pennant ('43), 2-0 F.Torres ('45), 3-0 S. Gerrard ('51). Reading - Manchester City 2-0 1-0 M. Forssell (7), 2-0 S. Larsson ('55) 3-0 M. Forssell ('59), 4-0 M. Forssell ('81), 4-1J. Jenas ('91). Blackburn - Fulham 1 -1 1-0 S. Long ('62), 2-0 D. Kitson ('87). Sunderland - Everton 0-1 0-1 AndyJohnson ('55). Tottenham - West Ham 4-0 1 -0 D. Berbatov ('8), 2-0 D. Berbatov ('l 1), 3-0 Gilberto ('85), 4-0 Darren Bent ('93). Wigan - Arsenal i 0-0 Staðan Lið L u J T M st I.Arsenal 29 19 9 1 57:21 66 2. Man. Utd 28 20 4 4 58:15 64 3. Chelsea 27 17 7 3 42:17 58 4. Liverpool 29 15 11 3 53:20 56 5. Everton 29 17 5 7 47:24 56 6. Aston V. 28 13 9 6 51:36 48 7. Blackburn 29 12 10 7 38:35 46 8. Man. C 29 12 9 8 34:33 45 9. Portsmth 28 12 8 8 38:29 44 10. West H. 29 11 7 11 31:35 40 II.Tottenh 28 9 8 11 53:45 35 12. Middles 28 7 8 13 25:42 29 13.Wigan 29 7 7 15 26:42 28 14. Reading 29 8 4 17 34:55 28 15. Newcas 29 7 7 15 30:56 28 16. Sunderl 29 7 6 16 26:47 27 17. Birming 28 6 8 14 31:41 26 18. Bolton 28 6 7 15 28:42 25 19. Fulham 29 3 11 15 26:49 20 20. Derby 28 1 7 20 13:57 10 Markahæstir: Cristinano Ronaldo 21 FernandoTorres 19 Emmanuel Adebayor 19 Benjani 13 Robbie Keane 12 Yakubu 12 Anelka 11 ENSKA 1. DEILDIN Blackpool - Southampton 2-2 Charlton - Preston 1-2 Coveritry - Norwich 1 -0 Cr. Palace - Colchester 2-1 Hull - Scunthorpe 2-0 Leicester - Bristol C. 0-0 Plymouth - Sheff Utd. 0-1 Sheff.Wed.-QPR 2-1 Stoke-Burnley 1-1 Staðan Lið L u J T M St 1. Bristol C. 37 18 12 7 45:42 66 2. Stoke 37 17 12 8 60:49 63 3. Watford 36 17 11 8 57:43 62 4.WBA 35 18 7 10 71:42 61 5. Charlton 37 15 11 11 53:44 56 6-Hull 36 15 11 10 46:39 56 7. Plymouth 37 15 10 12 49:38 55 8. Ipswich 36 14 11 11 53:44 53 9. Cr. Palace 37 13 14 10 41:36 53 10. Burnley 37 13 13 11 50:49 52 11. Wolves 35 13 12 10 35:36 51 12. Blackpo 37 11 14 12 51:49 47 13. Norwich 37 12 10 15 35:45 46 14. Cardiff 35 11 12 12 42:42 45 15.QPR 37 11 12 14 47:52 45 16. Sheff.U 36 10 14 12* 37:40 44 17. Preston 37 12 7 18 36:42 43 18. Coventr 36 12 7 17 38:50 43 19. Barnsley 36 10 13 13 38:51 43 20. Southa 37 10 12 15 48:61 42 21.Leicest 37 9 14 14 34:34 41 22. Sheff. W 35 11 6 18 36:42 39 23. Scuntho 36 8 11 17 34:53 35 24. Colchest 36 6 14 16 48:61 32 J 7 SKOTAÐMARKI 14 2 SKOTÁMARK 6 1 RANGSTÖÐUR 3 5 HORNSPYRNUR 6 ; 15 AUKASPYRNUR 8 2 GULSPJÖID 1 0 RAUÐSPJÖLD 0 AHORFENDUR: 19,676 Kirkland, Melchiot, Schamer, Boyce, Edman, Valencia, Brown, Palacios, Koumas, Heskey (Sibierski 55), King (Kilbane87). AHSENAL Almunia,Sagna,Senderos, Gallas, Clichy, Fabregas, Ramini, Silva (Toure 65), Hleb, Adebayor, Bendtner(Van Persie 65). MADUR LEIKSINS Cesc Fabregas, Arsenal Rafa Benitez var að vonum ánægður með 3-0 sigur Liverpool á Newcastle og sagði dag- inn hafa verið fullkominn. Kevin Keegan. framkvæmdastjóri Newcastle, kvartaði und- an óheppni sinna manna en er fullviss um að liðið geti bjargað sér frá falli. FULLKOMINN DAGUR VIÐAR GUÐJÓNSSON blaðamadur skrifar: vidar(o'dv.is i Ófarir Kevins Keegans og félaga í Newcastle halda áfram. Að þessu sinni urðu þeir fórnarlömb Liver- pool-manna í ham. Leikar enduðu 3-0 og Liverpool-menn eru á mik- illi siglingu í átt að því að tryggja sér fjórða sætið í ensku úrvalsdeildinni. Newcastíe er nú búið að leika 12 leiki í röð án sigurs í ensku úrvals- deildinni og Keegan er án sigurs eftir að hann tók við liðinu. f takt við ófarir Newcastle að und- anförnu var fýrsta markið skrautlegt með meiru. Jose Enrique varnar- maður reyndi að hreinsa frá, knött- urinn fór í Jermaine Pennant sem reyndi að stökkva frá boltanum, það- an fór knötturinn yfir Steve Harper markvörð og í netið. 48 milljón króna markið Fyrsta markið kom á 43. mín- útu og til að strá salti í sárin skoraði Liverpool annað mark skömmu síð- ar. Steven Gerrard sendi inn fyrir á Fernando Torres sem plataði Harp- er markvörð með laglegri gabbhreyf- ingu og setti knöttinn í autt markið. Með 25. marki Torres fyrir Liverpool þarf félagið að borga Atletico Madr- id 350 þúsund pund eða 48 milljón- ir króna til viðbótar við 26,5 millj- ónir punda sem félagið greiddi fyrir kappann síðastíiðið sumar. Urslitin voru ráðin í síðari hálfleik og bæði lið vissu það. Torres og Gerr- ard réðu ferðinni og þriðja markið virtist liggja í loftinu. Michael Owen lék á sínum tíma 250 leiki fyrir Liverpool og hann fékk höfðinglegar móttökur á gamla heimavellinum. Hann hafði þó ekki erindi sem erfiði og var aldrei nærri 20 MEÐB0LTAN«6% 9 SKOTAÐ MARKI 6 2 SKOTÁMARK 3 12 RANGSTÖÐUR 1 7 HORNSPYRNUR 8 1 AUKASPYRNUR 9 0 GULSPJÖLD 0 RAUÐSPJÖLD 0 ÁHORFENDUR: 44,031 LIVERP00L Reina, Arbeloa, Carragher, Skrtel, Riise, Alonso, Lucas, Pennant (Hyypia 78), Gerrard (Kuyt66), Benayoun, Torres (Crouch 72). NEWCASTLE Harper, Beye, Faye, Taylor, Jose Enrique, Milner (Geremi 44), Butt, N'Zogbia, Duff (Martins 58), Owen, Smith. Haarcsav 1 MAÐUR LEIKSINS iteven Gerrard, Liverpool HETJURNAR Fernando Torres og Steven Gerrard fagna marki þess síðarnefnda. því að skora. Steven Gerrard skoraði þriðja mark Liverpool á 51. mínútu þeg- ar hann og Torres höfðu hlutverka- skipti. Torres renndi knettinum inn fyrir á Gerrard sem vippaði knettin- um yfir Harper sem kominn var af marklínunni. Newcastle-menn ógnuðu sjald- an, þó var Ofabemi Martins mjög nærri því að skora þegar hann negldi knettinum af þrjátíu metra færi í þverslá Liverpool-marksins. Tólf mínútum fyrir leikslok kom Sami Hyypia inn fyrir Jermanine Pennant og undir lokin lék Liverpool með þriggja manna vörn. Að öllum líkindum var það tilraun Rafa Ben- itez fyrir leikinn gegn Inter Milan í Meistaradeildinni í næstu viku. „Fyrsta markið þeirra var stór- furðulegt og við hefðum þurft á svona marki að halda frekar en þeir. Svona gerist þegar þú ert í vandræðum við botoinn. Eftir annað markið var allt- af ljóst að þetta yrði okkur erfitt." Getum bjargað okkur „Við erum með hóp samheldinna leikmanna sem hefur trú á því að við getum haldið okkur í úrvalsdeildini. Þú þarft 40 stig til þess að halda þér uppi. Við þurfum fjóra sigra til að ná því og ég veit að þeir búa í liðinu. Við munum ná því og við getum bjargað okkur," segir Keegan. Rafa Benitez hrósaði sínu liði eftir fjórða deildarsigurinn í röð. „Ég hlýt að vera ánægður með frammistöðu eins og þessa. Þrjú mörk, þrjú stig og ekkert mark fengið á sig. Að auki gat ég hvílt leikmenn fyrir Meistara- deildina. Á allan hátt var þetta fullkom- inn dagur fyrir okkur. Sjálfstraustið vex og samvinna Gerrards og Torres verður betri. Við vorum mjög heppnir í fyrsta markinu. Engu að síður áttum við sigurinn skilinn, óháð þessu fyrsta marki," segir Benitez. Arsenal hefur gert jafntefli í síðustu þremur leikjum í deild. ÞRIÐJA JAFNTEFLIÐ f RÖÐ Arsenal sótti Wigan heim á JJB Stadium en völlurinn var ekki í góðu standi. Emmanuel Adebayor hefði getað komið Arsenal yfir á fyrstu mín- útu leiksins en Chris Kirkland sá við honum. Þrátt fyrir nokkur góð tæki- færi tókst Arsenal ekki að skora í fyrri hálfleik. Slíkt hið sama var svo uppi á teningnum í síðari hálfleik en Ade- bayor fékk gott færi á lokamínútum leiksins þegar Cesc Fabregas sendi inn fyrir vöm Wigan á Adebayor en Kirkland kom vel á móti og náði að loka á að Adebayor sendi skot að marki. Lokastaðan því markalaus á JJB Stadium en Arsenal hefur nú gert þijú jafntefli í síðustu þremur leikjum í ensku úrvaldsdeildinni og er aðeins tveimur stigum á undan Manchester United sem er í öðm sæti deildarinn- ar en liðið á leik tíl góða á Arsenal. Steve Bmce, stjóri Wigan, var þokkalega sáttur í leikslok og hrósaði Chris Kirkland markverði sínum í hás- tert. „Markvörðurinn verður að eiga góðan dag þegar þú ert að spila gegn Arsenal og hann varði tvisvar sinnum fr ábærlega í leiknum. Hann var valinn í enska landsliðið og þú sérð af hveiju það er. Völlurinn hjálpaði ekki í dag en það vom bæði lið sem spiluðu við þessar aðstæður. Þetta verður svaka- leg barátta á botoinum í ensku deild- inni. Það em m'u stig í baráttunni og vonandi verður það þannig að þetta stig muni hjálpa" Arsene Wenger, sq'óri Arsenal, var brattur í leikslok og segist enn hafa trú á því að liðið geti unnið ensku deildina. „Við emm að ganga í gegn- um tímabil þar sem við náum ekki að taka nægiíega mörg stig en ég hef trú á þessum leikmönnum. Við erum einbeittír og emm rólegir. Við eigum mjög góðan möguleika á því að vinna deildina. Við töpuðum tveimur stig- um héma en við gáfum allt í þetta og lögðum hart að okkur en lélegur vöii- ur sá um hitt," sagði Wenger. HSJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.