Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.2008, Side 17
f
MÁNUDAGUR 10. MARS 2008 17
DV Sport
Reading vann sinn annan sigur í röö oglyfti sér af fallsvæöinumeð 2-0 sigri á Manchest-
er City á Madjeski leikvanginum.
GUNNAR GUNNARSSON
bladamaður skrifar:
sport@dv.is
Á sama tíma og Reading skríður upp
töfluna er Manchester City á niður-
leið. Ekki er langt síðan liðið var í bar-
áttu um Meistaradeildarsæti en eft-
ir einungis einn sigur í seinustu átta
leikjum er liðið nær Inter-toto sæti.
City fékk besta færi fyrri hálf-
leiks þegar króatíski Vedran Corluka
stýrði aukaspyrnu Elano yflr markið.
Corluka var aleinn á markteig en hittí
boltann bara með hnénu. Benjani
Mwaruwari var einnig ágengur upp
við markið.
Dunne meiddur
City varð fyrir áfalli eftir hálftí'ma
leik þegar Richard Dunne var borinn
út af. Dunne lentí illa eftír samstuð
við Stephen Hunt. Dunne sneri sig á
hné og sauma þurftu níu spor í fótlegg
hans.
Gestirnir vildu vítí þegar ívar Ingi-
marsson steig á fót Michael John-
son og feUdi hann. Ðómarinn Uri-
ah Rennie var ekki á sama máli, taldi
Johnson hafa látíð sig faUa og gaf hon-
um gula spjaldið.
Langur sprettur Long
Þegar á leið síðari hálfleik fór
Reading að skapa sér færi. Joe Hart
sló skot Andre Bikey í þverslána. Eft-
ir rúmlega klukkuö'ma leik komst
heimaliðið yfir. Kevin Doyle komst
upp vinstri kantinn og sendi inn á
teiginn þar sem Shane Long kom að-
vífandi eftír langan sprett og sendi
boltann í netíð.
Stemmningin á Madjeski var raf-
mögnuð þegar komið var ff am á sein-
ustu tíu mínúturnar. Long var skipt
út af íyrir Kevin Doyle. Sá innsiglaði
sigurinn með fallegu einleiksmarki
tveimur mínútum fyrir leikslok.
Þurfum fjörtíu stig
Steve CoppeU, stjóri Reading,
minntí á að leikmenn hans gætu ekki
slakað á þrátt fyrir að hafa komið sér
af mesta fallsvæðinu í bUi. „Við verð-
um að ná vissum stígafjölda. Það er
almennt talið mikflvægt að ná fjörtíu
stígum og ég er sannfærður um að
við getum það. Eina vikuna er maður
úr mestu hættunni en við verðum að
hirða fleiri stíg tíl að lenda ekki aftur í
vandræðum."
Coppell var sérstaklega ánægður
með sóknarmennina Doyle og Long.
„Ákveðni þeirra og vinnusemi ásamt
hæfileikum skópu fyrsta marldð. Það
var slæmt fyrir Cify að missa Richard
Dunne því hann er góður leikmaður
og mUdll leiðiogi. Það var okkur í hag
en við þurftum samt að nýta okkur
það."
Dómarar skoði upptökur
Sven-Göran Eriksson, stjóri Cify,
var ósáttur við Rennie dómara. „Við
fengum gult spjald og mér fannst
þettaveravítí. Þauhefðujafiivelgetað
42% MEÐ BOLTANN 58%
16 SKOTAÐMARKI 13
5 SKOTAMARK 3
4 RANGSTÖÐUR 1
READING
Hahnemann, Rosenior, Bikey,
ívar, Shorey, Oster, Harper,
Matejovsky (Gsse 79), Hunt,
Doyle, Long (Kitson 82).
11 AUKASPYRNUR
0 GUL SPJÖLD
Hart, Garrido, Corluka, Dunne
(Jihai 29), Ball, Hamann (Castillo
0 RAUÐ SPJOLD 0 67), Gelson,Vassell (Caicedo 59),
ÁHORFENDUR: 24,062 Elan0'Johnson' M™ruwari-
ÁKVEÐINN Kevin Doyle hleypir
Michael Ball hvergi nærri boltanum.
L*1
MAÐUR LEIKSINS
Kevin Doyle, Reading
Thomas
Cook «ni
orðið tvö. Verk dómara í dag er mjög
erfitt því þeir þurfa að ákveða sig á
fáum sekúndum en strákamir með
myndböndin sitja við hliðina á vara-
mannabeklqunum. Það er mjög auð-
velt að skoða upptökumar. Það væri
betra ef dómarinn gætí gert það líka."
Vörn City er orðin fámenn. Dunne
kann að verða frá í tvær vikur og Mi-
cah Richards er líka meiddur. „Mi-
chael Ball var líka orðinn haltur und-
ir lokin. Það sást í seinna markinu. En
við höfum ekki fleiri varnarmenn svo
við verðum að halda áfram."
Þrátt fyrir slæmt gengi að undan-
fömu vonast Eriksson til að City ljúki
tí'mabilinu vel. „Við fengum fi'n færi í
fyrri hálfleik en nýttum þau ekki. Það
er miður að við höfum fengið á okkur
mörk sem við hefðurn aldrei fengið á
okkur í haust. Það er undir okkur að Svo lengi sem við eigum tölffæðilega
komið að vinna leiki, annars er gagns- möguleika á að komast í hana verð-
laust að tala um Evrópukeppnina. umviðaðberjastfyrirþví."
SLAPP NAUMLEGA ívar
Ingimarsson hefði átt að fá á sig
víti fyrir brot á Michael Johnson.
W)
Long62,Kitson88.
Fulham bjargaði stigi gegn Blackburn á lokamínútunni:
BU LLARD Tl L BJARG AR Á NÝ
Aftur var það Jimmy Bullard sem
kom Fulham til bjargar en mark hans
úr aukaspyrnu á lokamínútu leiksins
gegn Blackburn um helgina tryggði
þeim mikilvægt stíg í botnbarátt-
unni. Morten Gamst Pedersen hafði
komið Blackburn yfir í því sem var
ekki áferðarfallegur knattspyrnuleik-
ur með umdeildu marki. Stígið held-
ur vonum Fulham-manna um áfrarn-
haldandi veru í deildinni á flotí.
„Þegar þú ert í botnbaráttunni og
svo mikið hefur fallið á mótí þér hefði
verið hægt að fyrirgefa leikmönnun-
um að hengja haus eftír mark Black-
burn en það gerðu þeir ekki," sagði
Roy Hodgson, þjálfari Fulham, eftír
leikinn. Undan marki Blacbum sveið
Fulham sáran því þeim fannst það
ekki hefði átt að standa. Paul Stalteri,
varnarmaður Tottenham, sá þá um
það hlutverk að valda Morten Gamst
Pedersen en svo virtíst sem sá síðar-
nefndi reif Stalteri niður áður en hann
skallaði boltann gjörsamlega óvald-
aður í markið.
Hodgson þurftí eftir það að líta á
leikinn sem hálfgerðan bikarleik því
ekkert stíg og eitt stíg er næstum jafn-
gildis í þessari hörðu botnbaráttu sem
Fulham er í. Hann settí því inn þriðja
framherjann og sóttí til sigurs.
Morten Gamst komst nálgægt
því að bæta við forskot Blackburn
með marki úr aukaspyrnu en það var
Jimmy Bullard, hetja Fulham, sem
jafiiaði leikinn úr einni slíkri. Á 90.
mínútu leilcsins stilltí hann upp í eina
aukaspyrnu á D-boganum, á sama
stað og hann skoraði sigurmarkið
gegn Aston Villa um daginn, og setti
knöttínn á nákvæmlega sama stað í
netíð, óverjandi fyrir Brad Friedel í
marki Blackburn.
„Við hefðum átt að vera einbeitt-
ari. Við vorum komnir marki yfir og
þegar 10-15 mínútur voru eftir áttum
við einfaldlega að loka á Fulham en
það tókst eldd. Við vorum mjög flatír
og það var ekkert tempó í olckar leik.
Seinni hálfleikurinn var þó skárri en
stígin eru töpuð," sagði svekktur og
súr þjálfari Blackburn, Mark Hughes,
eftír lefldnn. tomas@dv.is
Curbishley nœstur?
Alan Curbishley gæti orðið næsti
stjórinn í ensku úrvalsdeildinni til að
verða rekinn. SunnudagsblaðiðThe
Observer hefur
eftir háttsettum
aðilahjáWest
Ham að óánægja
sémeð
framkomu
Curbishley við
leikmenn sina
eftirtvö4-0töpí
seinustu viku.
„Það getur verið
að Curbishley hangi út leiktíðina en það
er verið að skoða aðra menn. Hann veit
vel af því."TalsmaðurWest Ham neitar
því að Curbishley sé á förum. „Stjórnin
fundaði í vikunni en framtíð Curbishley
kom aldrei til umræðu." Björgólfur
Guðmundsson vill koma West Ham í
Meistaradeildina en Curbishley þykir
ekki jafn metnaðarfullur.
Enga ofurtækni
Reglunefnd Alþjóðaknattspyrnusam-
bandsins hefur ákveðið að fresta öllum
frekari tilraunum með tölvukubba sem
gefi til kynna hvort mark hafi verið
skorað. Þess i stað verður reynt að vera
með tvo aðstoðardómara í viðbót sem
standi við hvora marklínu. Þetta er áfall
. fyrirforsvars-
menn ensku
úrvalsdeildar-
innarsemeytt
hafa hundruð-
um þúsunda
punda í
örflögutækni.
„Ég held að
marklínutæknin
séfarin ívaskinn
sem erenska knattspyrnusambandinu
mikil vonbrigði," sagði framkvæmda-
stjórinn Brian Barwick.„Við virðum
samtfyllilega lýðræði reglunefndarinn-
Allardyce ber vitni
Sam Allardyce, fyrrum stjóri Bolton og
Newcastle, ber vitni í dómsmáli sem
sonur hans, Craig, og ísraelinn David
Abou koma að. Abou hefur gert tilkall
til helmings þeirra 135 þúsund punda
sem Craig fékk þegar Bolton keypti
ísraelska landsliðsmanninn IdanTal frá
Maccabi Haifa
sumarið 2006.
Talsmaðurenska
knattspyrnusam-
bandsins
staðfesti að það
fylgdist náið með
málinu.Hann
bætti því við að
sambandið væri
enn að skoða
mál Craigs Allardyce í kjölfar ásakana
gegn honum sem settar voru fram í
heimildarþætti í breska ríkissjónvarpinu
árið 2006.
Owen út í kuldann?
Michael Owen er ekki í náðinni hjá
Fabio Capello, landsliðsþjálfara
Englendinga. Vikublaðið News of the
World segir hann fjórða í röðinni meðal
framherja landsliðsins. Fyrirframan
hann eru Wayne Rooney, Peter
Crouch og Gabriel Agbonlahor.
Capello er ekki viss um að Micahel geti
orðið jafn góður og hann var.
málamiðlunarákvörðun að velja hann í
hópinn seinast. Hann hefur skorað
grimmt fyrir landsliðið en Fabio er efins
um að Michael falli inn i það kerfi sem
hann vill að landsliðið spili. Hann hendir
honum ekki strax út og fyrst hann er
heill heilsu mun Fabio skoða hann
meira. En Michael verðurað fara að
skora ef hann ætlar að vera með."
59% MEÐ B0LTANN 41%
16 SKOT AÐMARKI 8
3 SKOTÁMARK 1
1 RANGSTÖÐUR 0
7 HORNSPYRNUR 7
BLACKBURN
Friedel, Ooijer, Samba,
Khizanishvili, Warnock, Bentley,
Reid, Kerimoglu (Roberts 57),
Pedersen, Santa Cruz, McCarthy
(Derbyshire 56).
18 AUKASPYRNUR 21
WE5THAM
2 GUISPJÖLD 1
0 RAUÐ SPJÖLD 0
ÁHORFENDUR: 20,362
Keller, Stalteri, Hughes,
Hangeland, Konchesky, Dempsey
(McBride 66), Bullard, Andreasen,
Murphy (Healy 84), Davies,
Johnson.
MAÐUR LEIKSINS
JimmyBullard,Fulham
4-