Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.2008, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.2008, Blaðsíða 25
PV Dagskrá MÁNUDAGUR 10. MARS 2008 25 Bandarísk unglingasería þar sem húmor, dramatík og bullandi rómantik fara saman. (þessum þætti verður horfið aftur í tímann og áhorfendur fá að sjá brot af því sem gerðist á síðustu fjórum árum í lífi aðalsöguhetjanna. Lucas heimsækir Peyton í Los Angeles með tilboð sem breytir sambandi þeirra og Brooke verður að taka erfiða ákvörðun um framtíð fatalínu sinnar. Bandaríska útgáfan af Idol-Stjörnuleit er vinsælasti sjónvarpsviðburður í heimi. Komið er að því að finna sjöundu Idol-stjörnuna en fram að þessu hafa sigurvegarar kepninnar og reyndar fleiri til slegið rækilega í gegn og selt milljónir platna. Dómararnir Simon Cowell, Paula Abdul og Randy Jackson eru á sínum stað, rétt eins og kynnirinn Ryan Seacrest. ^— ÞRÆTIR FYRIR HHHBHPIPR RIFRILDIN Cynthia Nixon úr Sex and The City er í viðtali við nýjasta tölublað OK! tímaritsins. Þar ræðir hún meðal annars um samband sitt og ástkonu sinnar og þrætir fyrir orðróm um rifrildi við tökur á Sex and The City-myndinni. Rauðhærða leikkonan geðþekka úr Sex and The City-þáttunum, Cynthia Nixon, segist eiga í hinu fullkomna sambandi við kærustu sína til fjögurra ára, Christine Marinoni. Nixon, sem fyrir á tvö böm, þau ellefu ára gömlu Samönthu og sex ára gamla Charles, með fyrrverandi eiginmanni sínum, Danny Mozes, segist elska það að ala upp börnin sín með Christine. „Ég er í æðislegu sambandi. Við verslum, eldum og ölum upp börnin saman. Hún elskar bömin eins og þau séu hennar eigin. Ég elska hana af því að hún er bara eins og hún er. En myndi ég elska hana ef hún væri karlmaður? Ég hreinlega er ekki viss," sagði leikkonan í nýlegu viðtali við OK! tímaritið. Cynthia þaggaði í leiðinni niður þann orðróm að hún og vinkonurnar Sarah jessica Parker, Kim Cattrall og Kristin Davis hefðu rifist mildð við tökur á Sex and The City-kvikmyndinm. „Mér fannst nú aldrei vera nein rifrildi á tökustað. Þegar þú vinnur svona lengi með sama fólkinu koma auðvitað upp ákveðin ágreiningsefni en svo heldur maður bara áff am að vinna." ákHi Cynthia Nixon Skildi við eiginmanninn fyrir fjórum árum og náði sér ( kærustu semhúneryfir sig ástfangin af. i-';* Breskur heimildamyndaflokkur. í þessum þætti erfjallað um andrúmsloftið. Hér er farið upp í heiðhvolfið (orrustuþotu og til Siberíu og Argentínu, eins vindasamasta lands á jörðu, til að sýna hvað andrúmsloft jarðar er einstakt og nauðsynlegt lífverum hennar.Textað á siðu 888 í Textavarpi. Nánari upplýsingar um þáttaröðina er meðal annars að finna á vefslóðinni plymouth.ac.uk/PlanetEarth. Bandarískir þættir um störf rannsóknardeildar LasVegas-borgar. Rannsóknardeildin kannartvö óvenjuleg mál. Annað varðar dularfullt dauðsfall ökuþórs sem fórá körtubíl út á þjóðveginn og það kostaði hann lífið. Hitt málið er morð sem framið er á nýjum veitingastað þarsem matargestir borða i myrkri. NÆST A DAGSKRÁ STÖÐ2 VA SKJÁREINN SJÓNVARPIÐ 15:55 Sunnudagskvöld með Evu Maríu 16:35 Leiðarljós 17:20 Táknmálsfréttir 17:30 Hanna Montana (21:26) Leiknir þættir um unglingstúlkuna Miley sem lifir tvöföldu lífi sem poppstjarna og skólastúlka sem reynir að láta ekki frægðina hafa áhrifá lif sitt. 17:53 Skrftin og skemmtileg dýr (9:26) 18:00 Gurragrfs (82:104) 18:06 Lftil prinsessa (13:35) j 18:17 Halli og risaeðlufatan (51:52) 18:30 Útog suður Endursýndir þættir frá 2005. Gísli Einarsson flakkar vitt og breitt um landið og bregður upp svipmyndum af áhugaverðu fólki.Textað á síðu 888 ÍTextavarpi. 19:00 Fréttir 19:30 Veður 19:35 Kastljós 20:20 Jörðin og náttúruöflin (2:5) 21:15 Glæpahneigð (42:45) 22:00 Tíufréttir 22:20 Sportið 22:45 Hvarf (2:8) 23:40 Spaugstofan 00:05 Kastljós 00:45 Dagskrárlok SÝN...........................J53árr7 07:00 FA Cup 2008 13:50 FACup 2008 15:30 Spænski boltinn 17:1 OPGATour 2008 20:10 Formúla 1 Fjallað verður um frumsýningar Formúlu 1 liða á nýjum ökutækjum. Þá verður rætt við ökumenn, breytingar á reglum skoðaðar og nýjir keppnisstaðir skoðaðir. 20:50 Inside Sport 21:20 Þýski handboltinn 22:00 Spænsku mörkin 22:45 World Supercross GP Útsending frá World Supercross GP. en að þessu sinni fór þetta magnaða mót fram í RCA Dome í Indianapolis. 23:40 Heimsmótaröðin í póker Á Heimsmótaröðinni í póker setjast snjöl- lustu pókerspilarar heimsins að spilaborðinu og keppa um stórar fjárhæðir. STÖÐ2BÍÓ.....................MEEj! 06:00 House of Sand and Fog 08:05 Spy Kids 3-D: Game Over 10:00 The Commitments (e) 12:00 In HerShoes 14:10 Spy Kids 3-D: Game Over 16:00 The Commitments (e) 18:00 In HerShoes 20:10 House of Sand and Fog 22:15 Walker 00:00 Monsieur N 02:05 Suspect Zero 04:00 Walker 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:10 Oprah 08:50 f ffnu formi 09:05 The Bold and the Beautiful Lífið er vægast sagt athyglisvert hjá fatahön- nuðunum ÍThe Bold and the Beautiful. Leyfð öllum aldurshópum. 09:25 La Fea Más Bella (21:300) 10:10 Studio 60 (10:22) 10:55 60 mínútur 12:00 Hádegisfréttir 12:45 Neighbours 13:10 Shattered Glass 15:10 Numbers (5:24) 15:S5 Barnatfmi Stöðvar 2 Galdrastelpurnar, BeyBlade, LitluTommi og Jenni, Froskaf|ör, Tracey McBean Leyfð öllum aldurshópum. 17:28 The Botd and the Beautiful 17:53 Neighbours 18:18 fsland í dag, Markaðurinn og veður 18:30 Fréttir 18:50 fsland f dag og fþróttir 19:25 The Simpsons (10:22) 19:50 Friends (24:24) Bestu vinirallra landsmanna eru mættiraftur í sjónvarpið! Ein vinsælasta sjónvarpssería sem gerð hefur verið og ekki að ástæðulau- su. Fylgstu með Ross, Rachel, Joey, Phoebe, Monicu og Chandler, í fullu fjöri, fjóra daga vikunnar. 20:15 American Idol (17:42) 21:00 American Idoi (18:42) 21:45 American Idol (19:42) 22:30 Crossing Jordan (12:17) 23:15 l'm not Rappaport 01:30 Most Haunted (10:14) 02:15 Hustle (5:6) 03:10 Shattered Glass Sönn saga blaðamannsins Stephen Glass sem naut mikillar virðingar í blaðaman- naheiminum þegar hann starfaði fyrirThe New Puplic í Washington. Lesendur áttu þó eftir að komast að því að ekki var allt sem sýndist og í Ijós kom að næstum allar greinar hans voru uppspuni frá rótum. Aðalhlutverk: Peter Sarsgaard, Hayden Christensen, Chloé Sevigny. Leikstjóri: Billy Ray. 2003. Leyfð öllum aldurshópum. 04:45 Crossing Jordan (12:17) 05:30 Fréttir og (stand f dag 06:25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TfVf SÝN 2 SlsfTlS 07:00 Wigan - Arsenal 14:25 Blackburn - Fuiham 16:05 Wigan - Arsenal 17:45 English Premier League 18:45 PL Classic Matches 19:15 Reading - Man. City 21:00 English Premier League 21:55 Coca Cola mörkin 22:25 Tottenham - West Ham © 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Vörutorg 09:45 Óstöövandi tónlist 16:20 Vörutorg 17:20 AllofUs Fjölmiðlamaðurinn Robert James er nýskilinn við eiginkonu sfna og barnsmóður, Neesee, en hann er staðráðinn í að afsanna þjóðsöguna um að skilnaður útiloki að hægt sé að láta sér lynda við þá fyrrverandi. 17:45 Rachael Ray 18:30 Jay Leno (e) 19:15 LessThan Perfect (e) 19:45 Everybody Hates Chris (e) 20:10 OneTree Hill (5.18) 21:00 Bionic Woman (6.8) Hröð og spennandi þáttaröð um hörkukv- endi sem býr yfir einstökum eiginleikum. Berkut-hópurinn verður að starfa með CIA til að handsama hættulegan aðila sem selur nafnalista með starfsmönnum Berkut- hópsins og CIA. Jaime og Tom eru send til borgar ástarinnar, Parísar, til að endurheimta listann. 21:50 C.S.I. (2.17) 22:40 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfu- glinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23:25 Dexter (e) 00:15 The Dead Zone (e) Fjórða þáttaröðin um Johnny Smith, ken- narann sem lá í dái í sex ár og vaknaði með ótrúlega hæfileika. Hann sérframtíð þeirra sem hann snertir og þarf oftar en ekki að gripa í taumana og bjarga lífi og limum viðkomandi. Þættirnir eru byggðir á samne- fndri sögu eftir spennumeistarann Stephen King og aðalhlutverkið leikur Anthony Michael Hall. 01:05 Vörutorg 02:05 Óstöðvandi tónlist STÖÐJZSjRKyS.......................m 16:00 Hollyoaks (140:260) 16:30 Hollyoaks (141:260) 17:00 Totally Frank (24:26) 17:25 Falcon Beach 18:15 X-Files (13:24) 19:00 Hollyoaks (140:260) Hágæða bresk unglingasápa sem segir frá lífi og ástum íbúa Hollyoaks í Chester. Serían er ein sú vinsælasta á Englandi þar sem hún hefur verið sýnd óslitið síðan 1995.2006. 19:30 Hollyoaks (141:260) 20:00 Totally Frank (24:26) 20:25 Falcon Beach 21:15 X-Files (13:24) 22:00 Pushing Daisies (5:9) 22:45 Cold Case (8:23) 23:30 Big Shots (2:11) 00:15 Sjáðu 00:40 Extreme: LifeThrough a Lens (5:13) 01:25 Lovespring international (10:13) 01:50 Big Day (10:13) 02:15 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV PRESSAN Dónalegar kross- gátur og gettu Páll RGARHOLTSSKÓLI 'j wj' ... Valur Grettisson fær sér te og ræður dónalegar krossgátur. Sennilega er ég eini einstakl- ingurinn undir þrítugu á gjörvöllu landinu sem býr ekki við þann veruleika, hingað til sjálfsagðan lúxus, að hafa SkjáEinn. Það þýð- ir að ég er nánast að verða sér- fræðingur í sjónvarpsmyndum um menn sem heita skrýtnum nöfnum eins og Bamaby, Taggart og Ber- gerac. Held reyndar að Barnaby og Bergerac séu sömu mennirnir. Allir þessir þættir eiga það sam- eiginlegt að gátumar em ráðnar í hinum mesm rólegheitum. Það þýðir að ekkert springur, og enginn annar, umfram fómlambið, læmr lífið eða óttast um nokkurn skap- aðan hlut. Að horfa á þessa ágætu þætti er eins og að fá sér tebolla og ráða dónalega krossgátu. En ég kvarta ekki. Ég hef sér- staklega áhugaverða fræðsluþætti frá BBC til þess að stytta mér stund- ir. Sjálfur myndi ég frekar kjósa has- arþátt þar sem óður raðmorðingi er hetjan, eða dramaþátt þar sem siðlaus lögfræðmgur vill frekar sofa | hjá dverg en konu í fullri stærð. Enáfimmtudögumerfjörheima I hjá mér. Þá er nefnUega Gettu bet- [ ur. Síðast áriust við Menntaskól- arnir á Akureyri og svo í Hamra- hlíð. Keppnin var frábær. Hún var | spennandi og hélt mér á sætis- bríkinni eins og Dexter rétt áður en I hann kviðristi mann sem átti það [ sannarlega skilið. En sportið við að horfa á spum- j ingakeppnina sívinsælu er að breyt- ast. Núna reyni ég ekki einu sinni að svara spumingunum. Ég reyni að ráða í mistök dómarans Páls Ás- geirs. Sá sem gemr rétt heima hjá mér fær bjór að launum. Þar sem konan mfn er ólétt, þá vinn ég alltaf | hvort sem er. Páll fær þó hrós. Spurningarnar I eru margslungnar, næstum léttar, og eykur á spennuna. Þess vegna er I Gettu betur sennilega skemmtileg- asta sjónvarp sem finna má þessa | dagana.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.