Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.2008, Síða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.2008, Síða 7
DV Fréttir FIMMTUDAGUR 13. MARS 2008 7 Enginn læknir Fyrir tveimur mánuðum hættu læknar að ganga vaktir á neyöarbilnum við mikil mótmæli þeirra lækna sem þar störfuðu. sem annars hefðu ekki orðið. Þar er fullyrt að frá því breytingin tók gildi haíi sjúkraflutningar og við- brögð við bráðavanda gengið vel. Davíð Ottó Arnarsson, yflr- læknir á bráðadeild Landspítal- ans við Hringbraut, fullyrðir að málið hafi verið skoðað ítarlega innan spítalans. Sökum trún- aðar segist hann eiga erfitt með að ræða einstaka tilvik sem upp koma. „Ég held að okkar skoð- un hafl leitt í ljós að ekki hafi verið um stórslys að ræða. Þetta er ekki einfalt mál en við erum búin að skoða þetta tilvik ofan í kjölinn. Það er rosalega erfitt að fullyrða að viðvera læknis hefði skipt sköpum og við verðum að fara varlega í slíkt. Viðveran hefði getað hjálpað til en til hvers það hefði síðan leitt er hins vegar óvíst," segir Davíð. „Öll tilvik eru skoðuð hjá okkur því við viljum sannarlega tryggja það að þjónustan sé ekki verri við þessa breytingu. Það er alveg á hreinu. Það er engin spurning að í sumum tílvikum getur viðvera læknis hjálpað mikið til, á því er ekki nokícur vafi, en hið nýja kerfi býður upp á læknisþjónustu með bílnum. Það er gert í þeirri trú að það verði til þess að læknir verði kallaður út í þeim tílvikum þar sem viðvera hans er talin skipta sköpum." Viðkomandi sjúkling ur lést úr hjartaáfalli tæpum 20 mínútum eftir komuna á spít- alann og leiddar eru líkur að því að við- vera læknis hefði getað skipt sköpum. hagræðingarskyni. „Við vorum bún- ir að vara við því í umræðunni að þessi breyting gætí kostað mannslíf og við höfum miklar áhyggjur af því að svo sé. Það koma alltaf upp nokk- ur tílvik á ári þar sem viðvera lækn- is getur skipt sköpum og þess vegna börðumst við hart gegn þessu. Auð- vitað vonumst við til þess að þær að- stæður komi aldrei upp að mannslíf glatist vegna breytinganna. Við höf- um áhyggjur af þjónustunni við þá sjúklinga sem þurfa á læknisaðstoð að halda," segir Bjarni. Skoðað ítarlega Landlæknisembættið leggur áherslu á að engin fagleg rök séu fyrir því að breytíngin leiði til dauðsfalla á Kostar mannslíf? „Svona mál eru alltaf skoðuð ræki- lega og það var gert í þessu tilviki. Samkvæmt þeim upplýsingum sem ég hef liggur ekkert fýrir sem sýnir að viðvera læknis eða einhverra ann- arra í bílnum hefði breytt einhverju um gang mála. Ég hef enga ástæðu til annars en að treysta vel niðurstöðu sérfræðinga sem fóru yfir málið. Það er auðvitað alltaf skelfilegt þegar fólk deyr en miðað við þær fagupp- lýsingar sem við höfum í höndun- um eru fullyrðingar um að mannslíf myndu glatast vegna þess að læknir væri ekki um borð ekki réttar," segir Sigurður. Aðspurður segir Bjarni erfitt að hugsa tíl þess að breytingin sé gerð í .. .... ..„vv Kvennadeildir „Okkar hlutverk hlýtur að vera að hafa stefnuna þannig að verðandi foreldrar séu almennt ekki hvattir til að láta eyða fóstrum." 25 af 27 fóstrum eytt Eins og DV hefur greint frá, var einungis tveimurfóstrum sem greindust með Downs-heilkenni á meðgöngu haldið eftir milli áranna 2002 til 2006. Þetta má að miklu leyti rekja til bættrartækni til að greina galla ífóstrum. Foreldrar barna með Downs telja að breyta þurfi upplýsingagjöf í fósturskimun. un allar faglegar upplýsingar, sem gætu gagnast þeim við ákvarðana- töku ef galli greinist í fóstri. „Að auki má geta þess að ráðuneytíð er í góðu samstarfi við hagsmunasam- tök fatlaðra, svo sem Landssam- tökin Þroskahjálp og aðildarfélög samtakanna. Þar á meðal er Félag áhugafólks um Downs-heilkenni, sem hefur gefið út efni, með stuðn- ingi ráðuneytísins og fleiri, um líf einstaklinga með Downs-heilkenni og fjölskyldna þeirra. Þar kemur fram sjónarhorn foreldra sem er mikilvægt fýrir verðandi foreldra að kynna sér," segir Jóhanna. Jóhanna bendir á að þjónusta við einstaklinga með Downs falli undir sérlög um málefni fatíaðra auk þess sem þeir eigi rétt á allri almennri þjónustu sveitarfélaga, svo sem fé- lagsþjónustu, leik- og grunnskóla, sem og annarri þjónustu mennta- og heilbrigðiskerfis. XLTirrrxTXuí aiiPáir: Tveir voru sýknaðir vegna lögregluárásar: :feJL Héraðsdómur Reykjavikur Litháinn Algis Ricinskas var fundinn sekur um líkamsárás en ekki brot gegn valdstjórn. Vissi ekki að hann væri lögreglumaður Héraðsdómur Reykjavíkur sýkn- aði Litháana Sarunas Urniezius og Vitalij Gagin í gær fyrir stór- fellda líkamsárás og brot gegn valdstjórn þar sem þeir voru sak- aðir um að hafa lamið þrjá óein- kennisklædda lögregluþjóna. Aftur á móti var Algis Rucins- kas fundinn sekur um líkamsár- ás en ekki þótti sannað að hann hefði brotið gegn valdstjórninni þar sem lögreglumennirnir voru óeinkennisklæddir. Lögreglumennirnir urðu fýrir miklum skaða af hálfu Algis sem fékk 60 daga fangelsi. Einn lög- reglumannanna hlaut heilahrist- ing eftir átökin og þurfti að vera frá vinnu í talsverðan tíma. Það var í byrjun janúar sem fjórir óeinkennisklæddir lögreglu- þjónar höfðu afskipti af konu á Laugaveginum við skemmtistað- inn Monte Carlo. Litháarnir voru saman í bíl og sáu hvað var að gerast en þeir voru fimm sam- tals. Tveir þeirra voru upphaflega handteknir en var sleppt stuttu síðar. Hinir ákærðu sögðu fýrir réttí að þeir hafi haldið að mennirnir væru ekki lögregluþjónar og hefðu eitthvað illt í huga. Þeir þustu þá út úr bílnum og að lögregluþjón- unum. Átök virðast hafa brotist út með þeim afleiðingum að Algis gerðist sekur um að hafa slegið tvo lögreglumenn. Kalla þurfti til liðsauka sem kom stuttu síðar eftir að átökin brutust út. Mennirnir voru í kjölfarið hnepptir í gæsluvarðhald og síðan farbann. Dómur taldi að mennirn- ir tveir, sem voru með Algis, hafi ekki gerst sekir um að hafa ráðist á hina lögregluþjónana. Þá þóttí dómnum ekki sannað að Algis hafi verið meðvitaður um að mennirnir væru lögreglumenn þar sem þeir voru óeinkennis- klæddir. Þar af leiðandi var hann ekki dæmdur fyrir brot gegn vald- stjórn og því eingöngu dæmt fýrir líkamsárás. í viðtali við Visir.is sagði Steinar Adolfsson, formaður Landssamb- ands lögreglumanna að dómurinn vekti furðu sína. Aftur á móti var hann ekki búinn að fara efnsilega yfir dóminn þá og sagði samband- ið íhuga næstu skref í málinu. Þegar haft var samband við lög- fræðing Aigis vildi hann ekki tjá sig um málið efnislega og sagði enga ákvörðun hafa verið tekna um áffýjun. Það var Arngrímur fsberg dóm- ari sem dæmdi í málinu. valur@idv.is Birkiaska Umboðs- og söluaðili Birkiaska ehf. sími: 551 9239 www.birkiaska.is ö BETUSAN Umboðs- og söluaðili Birkiaska ehf. sími: 551 9239 www.birkiaska.is FOSFOSER MEMORY Valið fæðubótarefni ársins 2002 í Finnlandi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.