Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.2008, Blaðsíða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.2008, Blaðsíða 60
60 FÖSTUDAGUR 14. MARS 2008 Helgarblað DV HÆTTULEGIR HÆLAR Samkvæmt nýrri breskri könnun fá háir hæiar yfir sjötíu prósent kvenna til að fara fyrr heim af djamminu en ella. Það er vitað mál að háhælaðir skór eru oft ekkert allt of þægilegir en þó eru nokkrar partípíurnar sem láta það ekki stöðva sig í að líta glæsilega út þegar farið er út á lífið. Samkvæmt könnuninni eru hælarnir hins vegar það óþægilegir í flestum tilfellum að á endanum geti dömurnar ekki meir og skelli sér bara heim á leið, berfættar i leit að leigubíl með hæjaskóna í hendinni. LIJAGLAÐIR HONNUÐIR Á tískusýningum ytra undan- farið hefur hver glæsitaskan verið frumsýnd á fætur annarri.. Hönn- uðirnir fara mikinn í litavali og hönnun fyrir vorið, hér má sjá brot afþvíbesta. FENDI, vorið 2008 HERMÉS, vorið 20Q8. MARC JACOBS, vorið 2008. Unnsteinn Jóhannsson, verslunarstjóri í Te og kaffi, er mikill smekkmað- ur. Hann á ein flottustu jakkafötin í bænum. „Ég er náttúrulega skátanörd þannig að ég á fullt af útivist- arfötum og er oft í einhverjum hallærislegum útivistarfatnaði. En annars fer það alveg eftir því í hvaða skapi ég er þegar ég er á leiðinni út hvernig ég klæði mig." DJAMMFÖTIN „Þetta er uppáhaldsdjammdressið mitt og þegar ég er í geðveikt góðu skapi skelli ég mér í þennan jakka sem ég kalla Captain Gay-jakkann minn. Ég klæði mig líka eftir tilefni þegar ég er fer í bæinn um helgar." % r* ' *%■ ■ÆpS. t k r' '&**•?**•* r*J ■ : -V flpæl W,f ■ v’ "v'í*- "J- Itt Jakki: Elvis Gallabuxur: Levis Armband: Keypt á Nýja-Sjálandi HEIMAGALLINN „I þau skipti sem ég nenni að klæða mig úr vinnufötunum þegar ég kem heim er ég fljótur í þægilegu fötin. Á sunnudög- ' um er ég svo í náttbuxunum langt fram eftir degi." ^ ^ Jakki: Keyptur í Hjálpræðishernum í Ósló á 500 krónur. Buxur: Levis Skór: Nike-skór sem ég fékk að gjöf. CHLOÉ, vorið 2008 CELINE, vorið 2008. DV myndir Siguröiv*^Já Buxur: Nakti apinn Bolur: Solid jeans, keyptur í Köben Inniskór: Crocks skór, keyptir í Sviss Gleraugu: H&M Jakkaföt: Sérsniðin og saumuð af Bergdísi vinkonu. Spariskór: H&M í Köben
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.