Kópavogsblaðið - 01.07.2011, Side 13

Kópavogsblaðið - 01.07.2011, Side 13
13KópavogsblaðiðJÚLÍ 2011 Lang­ir­­biðlist­ar­eru­eft­ir­­hjúkr­ un­ar­rým­um­ í­Kópa­vogi­ um­þess­ ar­ mund­ir.­ Dæmi­ eru­ um­ fólk­ á­ tí­ræð­is­aldri,­ sem­ get­ur­ ekki­ séð­ um­sig­sjálft,­ fái­ekki­ inni­á­hjúkr­ un­ar­heim­il­un­um.­ Þeg­ar­ þessi­ svo­kall­aða­ hreina­ vinstri­ rík­is­ stjórn,­ sem­ tók­ við­ völd­um­ eft­ir­ bús­á­halda­bylt­ing­una,­breyttu­þeir­ vist­un­ar­möt­um­fyr­ir­eldri­borg­ara­ þannig,­ að­ mun­ færri­ kom­ast­ nú­ í­gegn­um­það­nál­ar­auga.­ ­En­það­ er­erf­ið­písl­ar­ganga­fyr­ir­veikt­fólk­ og­las­burða­að­fara­í­gegn­um­kerf­ ið,­þar­sem­hver­vís­ar­á­ann­an­og­ al­ger­skort­ur­er­á­úr­ræð­um­en­nóg­ fram­boð­ að­ rýni­hóp­um­ og­ sam­ ráðs­nefnd­um.­­Neyð­in­er­al­ger­hjá­ þessu­ bless­aða­ fólki­ en­ yf­ir­völd­ vísa­á­að­stand­end­ur,­ sem­eigi­að­ leysa­mál­in­á­eig­in­kostn­að. Fyr­ir­ tæp­um­ tveim­ur­árum­var­ tek­ið­í­notk­un­nýtt­glæsi­legt­hjúkr­ un­ar­heim­ili­ að­ Boða­þingi­ fyr­ir­ 44­ vist­menn.­ ­ Þetta­ átti­ að­ vera­ fyrsti­ áfangi­ í­ 88­ hjúkr­un­ar­rýma­ þar­ sem­ Kópa­vogs­bær­ hef­ur­ nú­ þeg­ar­ byggt­ all­an­ þjón­ustu­kjarn­ ann­með­sund­laug­og­öllu­til­heyr­ andi.­Fjölg­un­vist­un­ar­rýma­er­því­ mun­ minna­ mál­ en­ fyrsta­ átak­ið.­ En­ bygg­ing­ Boða­þings­ ­ gerð­ist­ ekki­ fyrr­ en­ eft­ir­ 6­ ára­ þrot­lausa­ bar­áttu­ ­ bæj­ar­yf­ir­valda­ við­ heil­ brigð­is­­ og­ fé­lag­mála­ráðu­neyt­ið.­ Það­ var­ talið­ þá­ að­ með­ til­komu­ þess­ara­nýju­44­rýma­myndi­mesti­ vand­inn­ verða­ leyst­ur.­ En­ þá­ ákvað­hin­hreini­vinstri­meiri­hluti­ hér­í­bæj­ar­stjórn­Kópa­vogs­að­leg­ gja­nið­ur­ tvö­sam­býli,­ sem­Kópa­ vogs­bær­ rak­ áður­ með­ ágæt­um.­ En­þetta­voru­Skjól­braut­1A­og­ein­ hæð­í­Gull­smára­9. Þeir­ ein­stak­ling­ar­ sem­ þar­ bjuggu­voru­flutt­ir­í­Boða­þing,­nær­ 20­ tals­ins.­Þannig­stytt­ust­biðlist­ arn­ir­mun­minna­en­menn­ætl­uðu­ og­er­nú­svo­kom­ið­að­öll­rými­eru­ löngu­upp­ur­in­og­biðlist­inn­leng­ist­ sí­fellt­með­þeim­hörm­ung­um­sem­ því­ fylgja­ fyr­ir­ marg­ar­ fjöl­skyld­ ur.­ ­ Vinstri­ fjór­flokk­ur­inn­ sem­ hér­ stýr­ir­ Kópa­vogi­ sinn­ir­ þess­ um­ mál­um­ ekki­ hið­ minnsta­ og­ virð­ist­hrein­lega­vera­al­veg­sama­ um­ af­leið­ing­arn­ar.­ Þannig­ fer­ nú­ oft­hjá­þessu­ liði­sem­hæst­ læt­ur­ fyr­ir­ kosn­ing­ar­ um­ frelsi,­ jöfn­uð­ og­bræðra­lag,­að­efnd­irn­ar­verða­ eng­ar. Öfl­ugt­at­vinnu­líf­er­und­ir­ staða­vel­farn­að­ar Ekk­ert­ er­ rætt­ við­ vel­ferð­ar­ ráð­herr­ann­ Guð­bjart­ Hann­es­son­ úr­ Sam­fylk­ing­unni,­ sem­ þó­ gal­ar­ hæst­um­vel­ferð­ar­mál­í­hverju­við­ tal­inu­á­ fæt­ur­öðru.­Á­sama­ tíma­ er­að­hefj­ast­bygg­ing­tveggja­stór­ ra­hjúkr­un­ar­heim­ila­í­Garða­bæ­og­ M o s ­f e l l s ­b æ­ með ­ s tuðn ­ ingi­ rík­is­ins.­ Á­ þeim­ bæj­um­ virð­ast­ bæj­ar­ yf­ir­völd­ vera­ vak­andi­ yfir­ vel ­ferð­ íbú­ anna­ og­ halda­ rík­inu­ við­ efn­ ið.­­Ekk­ert­slíkt­ sést­ til­ okk­ar­ fólks­ í­ meiri­ h l u t ­a n ­u m .­ Þeirra­ áhug­svið­ liggja­ greini­lega­ ann­ars­stað­ar­en­að­sinna­mál­efn­ um­gamla­fólks­ins. Um­ þess­ar­ mund­ir­ flykkj­ast­ um­önn­un­ar­stétt­irn­ar­ úr­ landi.­ Eng­inn­ lækn­ir­ hef­ur­ snú­ið­ til­ lands­ins­ frá­ námi­ í­ 3­ ár.­ Sárasta­ neyð­in­ er­ leyst­ með­ inn­flutt­um­ lækn­um­ frá­ Aust­ur­lönd­um­ fjær.­ Þessi­hreina­vinstri­ stjórn­virð­ist­ ætla­ að­ skilja­ eft­ir­ sig­ djúp­ spor­ í­þjóð­líf­inu­og­verð­ur­all­ur­vandi­ okk­ar­ í­ mál­efn­um­ elstu­ borg­ar­ anna­æ­verri­við­fangs­­þess­leng­ur­ sem­ hún­ sit­ur.­ Skatta­hækk­an­irn­ ar­skila­sér­ekki­því­vinstri­menn­ skilja­aldrei­að­öfl­ugt­at­vinnu­líf­er­ und­ir­staða­vel­ferð­ar.­ Gunn­ar­I­.Birg­is­son bæj­ar­full­trúi­og­fyrr­ver­andi­ bæj­ar­stjóri­í­Kópa­vogi Um­hyggja­vinstri­manna­fyr­ir­ elstu­borg­ur­un­um­er­eng­in Gunn­ar­I.­ Birg­is­son Á sjö unda ára tug síð ustu ald­ ar þekktu all ir sjoppu í Lækj ar­ göt unni í Reykja vík, a.m.k. all ir mennt skæl ing ar, enda hún bent neð an skóla brú ar inn ar. Reynd ar mun hún ekki hafa heit ið Skalli eins og hún var alltaf nefnd held­ ur Lækj ar bar inn. Árið­ 1971­ keypti­ Jón­ Við­ar­ Magn­ús­son,­ sem­nú­býr­á­Vatns­ enda­bletti­ í­ Kópa­vogi,­ sjopp­una­ og­um­tíma­rak­hann­þrjár­sjopp­ur­ und­ir­ nafn­inu­ Skalli.­ Hann­ hætti­ svo­ þeim­ rekstri­ og­ fór­ að­ selja­ Þykkva­bæj­ar­ fransk­ar­ og­ fleira­ sem­ fram­leitt­er­þar­ fyr­ir­aust­an,­ enda­ sjálf­ur­ ætt­að­ur­ það­an.­ Það­ gekk­ með­ ágæt­um,­ þó­ í­ bull­andi­ sam­keppni­við­Ágæti,­en­síð­an­hóf­ Jón­ rekst­ur­ á­ Skalla­búð­um­ við­ Vest­ur­lands­veg­ og­ á­ Sel­fossi,­ og­ það­stóð­í­18­ár. 1.­apr­íl­sl.­hóf­hann­svo­veit­inga­ rekst­ur­ í­ Ög­ur­hvarfi­ í­ Kópa­vogi,­ og­auð­vit­að­und­ir­ Skalla­nafn­inu.­ ,,Þetta­ hef­ur­ geng­ið­ al­veg­ með­ ólík­ind­um­ vel­ og­ al­veg­ ljóst­ að­ það­ vant­aði­ svona­ veit­inga­rekst­ ur­ hér­ í­ efri­ byggð­um­ Kópa­vogs.­ Auk­þess­að­selja­allt­mögu­legt­af­ grill­inu,­ vin­sæl­ar­ pitz­ur­ og­ fleira­ gott­selj­um­við­jógúrt­ís­og­rjóma­ ís­frá­MS­sem­svo­sann­ar­leg­hef­ur­ fall­ið­ í­kramið­hjá­við­skipta­vin­un­ um.­Marg­ir­ ,,gaml­ir”­við­skipta­vin­ ir­hafa­ fylgt­mér­hing­að­ frá­þeim­ stöð­um­þar­sem­ég­var­áður,”­seg­ ir­ Jón­Við­ar,­ ,,og­það­er­auð­vit­að­ mjög­ánægju­legt.”­Í­Skalla­eru­sæti­ fyr­ir­allt­að­50­manns­og­opið­er­13­ tíma­á­dag­alla­daga­vik­unn­ar­ frá­ kl.­10.00­til­23.00. Skalli­kom­inn­upp­í­Ög­ur­hvarf! Austurbæjar Apótek Stofnað 2011 Verið velkomin Nú höfum við opnað sjálfstætt starfandi apótek að Ögurhvarfi 3, Kópavogi (við hliðina á Bónus í Vatnsendahverfi). Lágt vöruverð, góð þjónusta og hlýjar móttökur. Opið alla virka daga frá 10-18 og laugardaga frá 10-16. Við erum hér fyrir þig. Verið velkomin. Austurbæjar Apótek Sími: 5714030   Skemmuvegi 44 m, Kópavogi ÚTFARARSTOFA KIRKJUGARÐANNA Vesturhlíð 2 • Fossvogi • Sími 551 1266 • www.utfor.is REYNSLA • UMHYGGJA • TRAUST Önnumst alla þætti útfararinnar Þegar andlát ber að höndum Arnór L. Pálsson framkvæmdastjóri Ísleifur Jónsson útfararstjóri Frímann Andrésson útfararþjónusta Svafar Magnússon útfararþjónusta Hugrún Jónsdóttir útfararþjónusta Guðmundur Baldvinsson útfararþjónusta Þorsteinn Elísson útfararþjónusta Ellert Ingason útfararþjónusta Jón­Við­ar­Matth­í­as­son­í­,,Skalla”.

x

Kópavogsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kópavogsblaðið
https://timarit.is/publication/1117

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.