Kópavogsblaðið - 01.09.2011, Blaðsíða 7

Kópavogsblaðið - 01.09.2011, Blaðsíða 7
7KópavogsblaðiðSEPTEMBER 2011 Ein­ar­ Clausen­ söngv­ari­ hlaut­um­hverf­is­við­ur­kenn­ingu­ um­-hverf­is-­ og­ sam­göngu­nefnd­ar­ Kópa­vogs­bæj­ar­ fyr­ir­að­nota­hjól­reið­ar­ sem­að­al­sam­göngu­máta­ sinn­ síð­ast­lið- in­ fimmt­án­ ár.­ Ein­ar­ hjól­ar­ um­ fimm­ þús­und­ kíló­metra­ á­ ári­ eða­ um­ þrett- án­ kíló­metra­ á­ dag­ að­ jafn­aði.­ Ein­ar­ hef­ur­ búið­ í­ Kópa­vogi­ frá­ ár­inu­ 2003­ með­ eig­in­konu­ sinni­ Guð­rúnu­ Lár­us- dótt­ur­og­á­hann­þrjú­börn,­Láru­Ruth,­ Bjart­og­El­var­Smára.­Ein­ar­hef­ur­kom­ið­ víða­ við,­ hef­ur­ unn­ið­ bæði­ hjá­ Véla- mið­stöð­Reykja­vík­ur­borg­ar,­hjá­Öss­uri­ hf.­ og­ við­ ferða­þjón­ustu.­ Hann­ hef­ur­ með­al­ ann­ars­ unn­ið­ við­ að­ leið­segja­ ferða­mönn­um­ um­ höf­uð­borg­ar­svæð­ið­ á­ reið­hjól­um.­Tón­list­hef­ur­ætíð­verði­ stór­hluti­ af­ lífi­Ein­ars,­þá­að­al­lega­þó­ trommu­leik­ur­og­söng­ur.­Ein­ar­Clausen­ er­ mennt­að­ur­ söngv­ari­ og­ frá­ ­ ár­inu­ 2006­ hef­ur­ söng­ur­ ver­ið­ að­al­at­vinna­ hans.­­ Við­ur­kenn­ing­in­var­af­hent­25.­ágúst­sl.­ við­há­tíð­lega­at­höfn­í­and­dyri­Sal­ar­ins­og­ gerði­Ein­ar­sér­lít­ið­fyr­ir­og­söng­tvö­lög­ við­at­höfn­ina­við­und­ir­leik­Jónas­ar­Þór­is­ pí­anó­leik­ara.­Ein­ar­ seg­ist­hjóla­ fyrst­og­ fremst­vegna­þess­að­hon­um­finn­ist­það­ gam­an­ en­ einnig­ vegna­ þess­ að­ það­ sé­ heilsu­sam­legt­og­um­hverf­is­vænt. Á­ fundi­ bæj­ar­stjórn­ar­ 28.­ júní­ sl.­ var­ sam­þykkt­að­veita­Hlíð­ar­hjalla­16-­44­við- ur­kenn­ingu­sem­gata­árs­ins­2011.­Hverf­ið­ var­ skipu­lagt­ árið­1987­af­ arki­tekt­un­um­ Geir­harði­Þor­steins­syni­og­Gunn­ari­Frið- björns­syni­ og­ byggð­ist­ að­al­lega­ upp­ á­ ár­un­um­1987­til­1990.­Í­Hlíð­ar­hjalla­16­-­44­ eru­tólf­sér­býli­auk­fjöl­býl­is­húss­ins­Hlíð- ar­hjalla­ 40,­ 42­og­44­ sem­er­ tutt­ugu­ og­ þriggja­íbúða­fjöl­býl­is­hús.­Gat­an­ein­kenn- ist­af­vel­hirt­um­lóð­um,­ fal­leg­um­hús­um­ og­hinu­fal­lega­og­snyrti­lega­fjöl­býli­sem­ set­ur­sterk­an­svip­á­göt­una.­Fjöl­býl­is­hús- ið­ er­ strax­ á­ vinstri­ hönd­ þeg­ar­ kom­ið­ er­ inn­ í­göt­una.­Hús­ið­ber­ íbú­um­sín­um­ vitni­ um­ sam­stöðu­ og­ vilja­ til­ ­ að­ hafa­ um­hverfi­ ­ sitt­ fal­legt­ og­ snyrti­legt.­ For- seti­bæj­ar­stjórn­ar,­Hjálm­ar­Hjálm­ars­son,­ af­hjúpaði­þar­skjöld­þar­sem­fram­kem­ur­ að­Hlíð­ar­hjalli­ sé­gata­árs­ins­2011.­Guð- rún­ Páls­dótt­ir­ bæj­ar­stjóri­ og­ Mar­grét­ Júl­ía­Rafns­dótt­ir,­for­mað­ur­um­hverf­is-­og­ sam­göngu­nefnd­ar­bæj­ar­ins,­gróð­ur­settu­ tré­við­götu­árs­ins­ til­heið­urs­ íbú­un­um­ með­dyggri­að­stoð­barna­sem­bú­sett­eru­ í­Hlíð­ar­hjalla. Hlíð­ar­hjalli­16­–­44­gata­árs­ins Verð­launa­haf­arn­ir­all­ir­ sam­an­komn­ir­ásamt­bæj­ar­stjóra,­ for­seta­bæj­ar­stjórn­ar­og­ for­manni­um­hverf­is-­og­sam­göngu­nefnd­ar. Umhirða­fjölbýlishúsanna­er­ekki­síður­athyglisverð. Skilti­sem­seg­ir­til­um­götu­árs­ins­2011. Ein­ar­Clausen­not­ar­hjólareið­ar­sem­sinn­að­al­sam­göngu­máta,­og­var­verð­laun­að­ur­ fyr­ir­það. Hús­og­allt­umhverfi­í­Hlíðarhjalla­16-44­er­íbúum­til­mikils­sóma. Blaða 5x10 - Vesturbæjarblad RESTAURANT- BAR Vesturgötu 3B | 101 Reykjavík | Sími 551 2344 | www.tapas.is Komdu og taktu þátt í léttum leik. Þú gætir unnið ferð til Tenerife eða einhvern fjölmargra aukavinninga. Allir fá ljúffenga og margrómaða súkkulaðiköku Tapas barsins í eftirrétt. Afmælistilboð 11 vinsælustu réttir Tapas barsins 490 kr./stk. 330 ml Miller 390 kr./stk. Léttvínsglas, Campo Viejo 590 kr./stk. Komdu í mæli Tapas barinn er 11 ára og þér er boðið í veisluna 10. og 11. október Afmælisleikurinn er hafinn TAPAS BARINN HINN EINI SANNI Í 11 ÁR

x

Kópavogsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kópavogsblaðið
https://timarit.is/publication/1117

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.