Kópavogsblaðið - 01.09.2011, Blaðsíða 14

Kópavogsblaðið - 01.09.2011, Blaðsíða 14
14 Kópavogsblaðið SEPTEMBER 2011 Á Ís landi er að eins ein borg, það er höf uð borg lands ins, Reykja vík. Sé mið tek ið af íbúa­ fjölda þeg ar bær verð ur borg, á Kópa vog ur mjög langt í land. En það er ekki endi lega víst að fjöldi íbúa eigi að ráða úr slit­ um um það. Þar þyrfti og ætti kannski að koma ann að og flei­ ra til. Ný lega sá ég þátt í bresku sjón varpi um bæ inn/borg ina Perth í Skotlandi. Þar búa nú um 45 þús und manns. Þessi bær var stjórn ar mið stöð fyr ir Perth­ og Kin ross hér að og þjón aði lyk il­ hlut verki vegna ár inn ar Tay, en þar sem borg in stend ur, var vað yfir hana og versl un þró að ist vegna þess. Viský var fram leitt þarna líka en sá iðn að ur hef ur nú dal að. Bær inn var líka kall að ur The Fair City eða Fagra borg eft ir að skáld saga Sir Walt er Scotts, Fair Maid of Perth, (Mær in fagra frá Perth) kom út árið 1828. Á mið öld um hét bær inn líka ým ist St. John‘s Toun eða Saint John­ stoun. Það heiti tengd ist að al­ kirkju bæj ar ins sem helguð var Jó hann esi skír ara. Af þessu má ráða að bær þarf að vinna sér inn verð leika til að geta kall ast borg. Og áður fyrr var það rík ið sem ákvarð­ aði hvaða borg gæti kall að sig því virðu lega heiti. Þetta snýst ekki um það, að bæj ar ráð Kópa­ vogs eða bæj ar stjórn geti sam­ þykkt ein hvers kon ar álykt un um að nafni bæj ar ins verði breytt úr bæ í borg. Það væri að minnsta kosti ákaf lega ómerki legt ráðslag og ætti sér enga for sendu. Það væri kannski helst í anda 2007 græðginn ar, að taka sér bara rétt­ inn til hlut anna sjálf ur! Kópa vog ur þyrfti í fyrsta lagi að vera stærri, fjöl menn ari bær til að ástæða gæti ver ið til nafn­ breyt ing ar, eða stöðu hækk un ar. Koma þyrftu til aðr ar ástæð ur en þær að ein hvern bæj ar full­ trúa dreymi um að verða borg­ ar full trúi. Þeim bæj ar full trúa má kannski benda á að flytja til Reykja vík ur og fara þar í fram boð – þannig gæti hann lát ið draum sinn ræt ast. Þá þyrfti Kópa vog ur að eiga sér hefð í fram leiðslu varn ings sem kunn ur væri á lands vísu og helst á heims vísu (t.d. viský?) eða nið ur suðu vör ur (opn aðu óra dós og gæð in koma í ljós!) eða máln ingu? En þar er ekki á auð ug mið að róa því flest er á fallanda fæti í þeim efn um. Loks þyrfti bær inn að búa yfir sam­ felldri sögu byggð ar með kirkj um (helst dóm kirkj um) lærð um skól­ um og há skól um og fjöl breyttu vís inda­ og fræða starfi. Því er al deil is ekki til að dreifa hér á bæ. Kannski þurf um við líka að bíða þess að skáld og rit höf und ar skrifi þær bók mennt ir sem haf ið gætu Kópa vog til vegs og virð­ ing ar? Það er nefni lega þannig að inni hald skipt ir meira máli en um búð ir. Kópa vog ur er hvorki meiri né minni sem bær eða borg – og bæj ar full trúi sem legg­ ur sig fram um að vilja veg bæj­ ar ins sem mest an er allra góðra gjalda verð ur. Auk alls þessa má benda á að Kópa vog ur á Borg irn­ ar á Holt inu, Borg ar holt inu, þar sem Kópa vogs kirkja stend ur. Við eig um líka Borg ar holts braut, svo borg er vissu lega í Kópa vogi þótt Kópa vog ur sé „bara“ bær. Í leik­ riti sem hét Al vöru krón an og var eft ir Tú kall (Jónas Jón as son) og flutt af Leik fé lagi Kópa vogs árið 1960 er þessi texti: Kópa vogs vís ur Lukka Ad ams syng ur Má ég kynna mína frægu borg, þar máfar leika sér í frjáls um vind um, ­ Kópa vogs borg með turna og torg – og tals vert af leynd um synd um. Þarna hafa fram sýn ir menn vélað um texta, enda hafa nú þeir draum ar ræst að hér í bæ er nú bæði Turn og Torg! Og ábyggi­ lega nokk uð um synd ir þótt bær­ inn sé enn bara Kópa vogs bær. Hrafn A. Harð ar son, Kópa vogs búi frá fæð ingu Hvað þarf bær að verða til að heita borg? Hrafn A. Harð ar son. Heilkorn heilsunnar vegna Kornax ehf hveitimylla - Korngörðum 11 - 104 Reykjavík Sími: 540 8700 - kornax@kornax.is Heilkorn er mjöl þar sem allir hlutar kornsins fylgja með, hýði, mjölvi og kím. Heilkorn getur verið hvort sem er, heilt korn eða malað. Dæmi um heilkornavörur eru heilhveiti, rúgur, bygg og hafrar. Þeir sem neyta trefjaríkrar hollrar fæðu eins og heilkorns, eiga síður á hættu að fá langvinna sjúkdóma á borð við hjarta- og æðasjúkdóma, sykursýki af gerð 2 (áunnin sykursýki) og sumar tegundir krabbameins. Hýði og kím eru mjög rík af vítamínum, steinefnum og trefjum sem eru líkamanum mikilvæg. Trefjaríkt heilkorn er einnig mikilvægt til að halda góðu jafnvægi á meltingunni. Veffang: www.myndlistaskoli.is Netfang: myndlist@myndlistaskoli.is

x

Kópavogsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kópavogsblaðið
https://timarit.is/publication/1117

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.