Bændablaðið - 11.09.2014, Side 1

Bændablaðið - 11.09.2014, Side 1
17. tölublað 2014 Fimmtudagur 11. september Blað nr. 426 20. árg. Upplag 32.000 Um er ð smalamenns u gerist art mi ið allegra en etta. r er árre stur m etns ra b nda til e a l ðarr ttar að m rgni r ttardags 7. september. sa ninu eru t p 2.000 ár sem smalað ar á rður g ustur öllum en sa öll g s ðið austan a rauns a ði erið gengið n ru rr. r er ð að ma estur r ámas arði g s r r B arnar ag til atns. B ggðin sem mest ber á er gum. F ð er náttað ið eri austan áma alls n ttina rir r ttardaginn en re ið a stað lu an 7 að m rgni g te ur sá re stur t par t r lu ustundir. Mynd / Birkir Fanndal Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri gert að endurgreiða ríkissjóði um 45 milljónir króna á tveimur árum: Tíu starfsmönnum sagt upp um næstu mánaðamót Landbúnaðarháskóla Íslands hefur verið gert að endurgreiða 45 milljónir króna í ríkissjóð, 10 milljónir á þessu ári og 35 á því næsta. Endurgreiðslan er tilkomin vegna þess að rekstur skólans fór yfir fjárheimildir. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um hvort Landbúnaðarháskólinn og Háskóli Íslands verða sameinaðir. Starfsmönnum skólans hafa verið kynntar aðhaldsaðgerðir sem taka munu gildi um næstu áramót. Að sögn Björns Þorsteinssonar, rektors skólans, munu tíu störf verða lögð niður. Vegna þess verður tíu starfsmönnum sagt upp um næstu mánaðamót. Rektor segir að uppsagnirnar komi sér að sjálfsögðu illa fyrir skólann því auk þeirra tíu sem sagt verður upp hafi nokkrir starfsmenn horfið frá störfum fyrr á árinu, bæði vegna aldurs og þeirrar óvissu sem skapaðist um stöðu þeirra eftir að ljóst varð að skólinn yrði að draga saman seglin. Þrátt fyrir aðhaldsaðgerðirnar er stefna skólans að verja kennslu og rannsóknir eftir megni, að endurskipuleggja mönnun í lykilstöður og að sókn til uppbyggingar að nýju verði sem auðveldust. Sameining Landbúnaðarháskóla Íslands og Háskóla Íslands hefur verið talsvert í umræðunni en ekki er komin niðurstaða í hvort úr verður. Rektor skólans er í hópi þeirra sem telja sameininguna báðum skólum til hagsbóta en sveitarstjórnarmenn í Borgarbyggð og Bændasamtök Íslands eru henni mótfallin, að sögn Björns. Björn segir að það eigi ekki að reka Landbúnaðarháskólann eins og afgirt og einangrað eyland. „Námið á að vera hluti af samtvinnaðri heild í stærra fræðasamhengi enda þarf okkar fagsvið að ná betri tengingu inn í aðrar fræðigreinar eins og hagfræði, matvælafræði og verkfræði svo dæmi séu tekin.“ /VH – Sjá nánari umfjöllun á blaðsíðu 8. andb naðar ás linn á anne ri. Mynd / BBL ál ur árr tt 11 lg ti r slens ri nátt ru g erlendar dásemdir 23 42 B rinn ar ðidalstunga

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.