Bændablaðið - 11.09.2014, Qupperneq 46
46 Bændablaðið | Fimmtudagur 11. september 2014
Til sölu mjög meðfærileg plastsuðuvél.
Sýður alla plastpoka þunna og þykka,
þurra og blauta. Suðukjaftur 1 metri.
Verð 70 þúsund. Einnig til sölu tveir
amerískir loftblásarar og sugur.
Heppilegir fyrir gripahús og fjós þar
sem þeir eru öflugir. HP 1/3 RPM
3450. Eins fasa 220 volta. Hæð 40,
br. 37, lengd 38 cm. Verð 50 þús.
Uppl. í síma 820-5812.
Til sölu Zetor 7745, árg '91, með
tækjum og skóflu. Vst 5200. Vélin
var heilmáluð fyrir þremur árum, er
á óslitnum afturdekkjum. Verð 1.400
þús + vsk. Er í Eyjafirði. Nánari uppl.
í síma 861-9101.
Flot tar UHF ta lstöðvar í
smalamennskuna. MT3030. 2 stk
í pakka. Dual band stöð 69 rásir
á 433MHz og 8 rásir á 446MHz.
Raddstýring og Scan. Kemur með:
230V hleðslutæki, rafhlöðum og
headsetti. Gengur með gulu Liberty
stöðvunum. Verð 28.900 kr m/vsk.
AMG Aukaraf í síma 585-0000, www.
aukaraf.is eða á aukaraf@aukaraf.is
Extech mælitæki í úrval i .
Rafmagnsmælir og ampertöng í
tösku kr. 20.866,- m.vsk. Rakamælar
– Hitamælar frá kr. 6.777,- m.vsk.
Hljóðmælar kr. 37.540,- m.vsk.
Loftgæðamælar margar gerðir o.m.fl.
Ísmar, Síðumúla 28, sími 510-5100.
Glæsilegt Polaris 800 Sportsman
Touring árg. '08 til sölu. Ekið um 3.500
km. Ný dekk og felgur, breikkunarsett,
brettakantar ný reim, stýrisendar og
farangursrekkar. Hjólið er nýsmurt,
skoðað '15 og yfirfarið. Verð 1.890
þús. Uppl. í síma 777-5020.
Metar-Fact taðdreifari, 6 tonna. Búvís
ehf. Sími 465-1332.
Traktorsskóflur stærðir 1,8 m, 2.0 m,
2,2 m, 2,4 m. Búvís ehf. Sími 465-
1332.
Fjórhjóladrifin og mjög fjölhæf
dráttarvél. Fljót að moka, lítill
beygjuradíus og kemst alls staðar að.
Dongfeng 30 hestöfl. Fjórhjóladrifin
með driflæsingu. Þyngd 2,2 tonn
m.tækjum. Shuttle shift vendigír.
Vökvastýri.Tvívirk tæki sem stjórnað
er með einu handfangi. Aflúttak
540/1000 sn/mín. Tvö vökvaúttök.
Dekk 24" aftan og 16" framan. Verð
aðeins 1.950 þús + vsk. Uppl. í síma
562-8000.
Til sölu bursti framan á Multi one
fjósvél. Ónotaður í góðu ástandi.
Uppl. í síma 894-0283.
Þessi fjárvagn er til sölu, ásett
verð 220 þús. + vsk., uppgerður.
Staðsettur í S-Þingeyjarsýslu. Uppl.
í síma 868-9781.
Góð skotfærabox frá Nato, vatnsheld
og úr stáli. Tilvalin undir haglaskot
eða verkfæri. Stærð er 15 x 20 x 28
cm. Verð kr. 4900. - www.army.is
Galloper árg.´00, keyrður 232.000,
7 manna, 33" BG goodrich,
dráttarkrókur, skoðaður ´15.
Verðhugmynd 230.000. Nánari
uppl. gefur Gunnar í síma 825-9001,
staðsettur í Reykjavík.
Gullmoli. Scania T112 dráttarbíll,
árg.´82., ekinn 400. Bíll í góðu standi.
Einnig malarvagn með gámalásum.
Selst saman á 2,2 + vsk. Uppl í
símum 869-3242 og 899-6186.
Til sölu Volvo FL 6-11 kassabíll,
árg.´94. Sepro lyfta og einangraður
flutningskassi. Bíllinn er ekinn aðeins
180. þús. km. Uppl. í síma 612-0504.
Mercedes Benz, B150/160 til sölu,
árg. ́ 07. Ekinn 85 þúsund km. 5 gírar,
framhjóladrif, álfelgur. Nýskoðaður og
í frábæru standi. Verð kr. 1.890.000.
Uppl. í síma 862-3412 og tjorvi@
mosar.is
Til sölu New Holland TD95D. Árg.
2005. 95 hestöfl. Vinnust. 1.960. Verð
2.990.000 kr. án vsk. Kraftvélar ehf.
Sími 535-3500. www.kraftvelar.is
Til sölu
Til sölu Mitsubishi L200, árg.´03,
þarfnast viðgerðar. Einnig til sölu
Mitsubishi L200, árg.´99 til niðurrifs,
góð vél. Uppl. í síma 861-1541.
Rafstöðvar, bílalyftur, dekkjavélar,
sprautuklefar, rafsuðuvélar,
r a f suðuh já lma r, bá tavé la r
vatnstúrbínur. Uppl. á netfangið www.
holt1.is eða í síma 435-6662.
Til sölu Land Rover, árg.´73, bilaður.
Ný uppgerð díselvél + whitespooke
felgur. Einnig gervihnattadiskur + sky
hp afruglari og 12 tommu suubbassi.
Einnig gamlar bílagræjur, lítið notaðar.
Uppl. í síma 662-4343.
Rotþrær-heildarlausnir, vatnsgeymar,
lindarbrunnar, heitir pottar, lífrænar
skolphreinsistöðvar, jarðgerðarílát,
einangrunarplast, frauðplastkassar,
olíu- og fituskiljur,
ol íugeymar, fráveitubrunnar,
sandföng, vatnslásabrunnar,
fráveiturör, tengibrunnar fyrir
ljósleiðara og lagnir í jörð, línubalar,
fiskiker, sérsmíði. Allt íslensk
framleiðsla. Borgarplast, Völuteigi 31
Mosfellsbæ. Sjá á www.borgarplast.is
Til sölu 15 sútuð landselskópaskinn.
Einnig Indian Runner duck. Er með
bilaða Deutz Fahr kh 500 snúningsvél
sem mætti fara. Uppl. í síma 863-
7977.
Til sölu New Holland bindivél,
Jf sláttuvél. KR baggatína og
baggafæriband, rafdrifið. Tvær sex
hjóla Hauma rakstrarvélar og ein
fjögurra hjóla. Vélarnar líta vel út og
geymdar í húsi á veturna. Uppl. í síma
895-3389.
Til sölu nýr klifsöðull með töskum og
ný aktygi fyrir hestvagn. Uppl. í síma
852-1011.
Til flutnings 40 fm. hús 4 x10 m. Húsið
skiptist í svefnherbergi, klósett og
sameiginlegt eldhús og stofu. Verð
kr. 3 m. Húsið er staðsett í Borgarfirði.
Uppl. gefur Jón Friðrik í síma 894-
0946.
Re kord haugsuga 6000 l. Verð
kr. 600.000. Einnig til sölu fjárvog
skífuvog, verð 100.000 kr. Uppl. í
síma 861-4317.
Sjö Landrover felgur í mjög góðu
standi. Fimm dekk, stærð 750x16 sum
sóluð og ónotuð eftir það. Fjórar felgur
7.00/R15 ásamt dekkjum af stærðinni
255/75R15. 5 dekk 11R22.5, hentug
undir vagna. Einnig tvö dekk á felgum
235/75R15. Enn fremur eru til fleiri
gerðir af felgum. Uppl. í símum 841-
6592 og 423-7262, Haukur.
Timbur í fjárhúsgólf 32 x 100 mm
Lengd 4,8/5,1 m. Verð kr. 250 lm
með vsk. H. Hauksson ehf. Uppl. í
síma 588-1130.
Þak-og veggstál frá Weckman
Steel. Dæmi um verð 0.5 mm Galv.
Verð kr. 1.190 m2 með vsk. 0,45
mm litað. Verð kr. 1.590 m2 með
vsk. Afgreiðslufrestur 4-6 vikur H.
Hauksson ehf. Uppl. í síma 588-1130.
Til sölu hestakerra fyrir 2 hesta.
Undirvagn er í ágætu standi en
það þarf að laga hliðarnar á henni.
Verð 250.000, tilboð óskast. Er á
Egilsstöðum, kerran er skráð. Uppl.
í símum 895-6274 og 773-2637, get
sent myndir á netfang.
Fjárhúsmottur. Tilboð verð kr. 9.500
stk. með vsk. H. Hauksson ehf. Uppl.
í síma 588-1130.
Kerra til sölu. Slöngubátakerra en
getur vel nýst með ýmsu öðru móti
t.d. til flutnings á heyböggum. Verð
175 þús. Áhugasamir hafið samband
í síma 843-1646.
Um 100 heyrúllur til sölu á bænum
Brekkukoti í Borgarfirði. Einnig Stiga
sláttutraktor með ónýtum mótor. Uppl.
í síma 864-4465, (Valdi).
Til sölu Deuts 3005, árg.´67, með
ámoksturstækjum og sláttuvél.
Þarfnast lagfæringar. Tilboð óskast.
Uppl. í síma 434-1386.
Er með Bósal dráttarbeisli nýtt- með
af og á kúlu. Var ranglega afgreitt frá
Bretlandi, ónotað. Passar á Bens 230.
Forester, og Flesta Japanska pallbila
og ótal aðrar gerðir i sama stærðar
flokki. Gott verð. Uppl. í sima 861-
3017 eftir kl. 17.
Er með tvo hátalara í viðarboxum,
250 watts, og 50 kíló kver, ónotaðir i
umbúðum. Fluttir inn af hernum sem
var i Keflavik. Toppvara, selst ódýrt.
Uppl. í síma 861-3017 eftir kl. 17.
Traktor með húsi, 55 hp, 4x4 og
ámoksturstæki, opnal. skóflateg.
Europard. Notkun 75 vst. Bakskófla,
staurabor, 40 cm. 6 tm. sturtuvagn
m. háum skjólborðum. Jarðtætari,
þriggja diska plógur, allt lítið notað,
selst á 7,5 m eða tilboð. Uppl. á
netfangið bj.orn@internet.is
Til sölu 40 feta þurrgámur staðsettur
í Hafnarfirði. Verð 200.000 + vsk.
Brimco ehf. Uppl. í síma 894-5111.
Til sölu JCB 527-55, árg. '06, notk.
600 vinnust. skófla, gafflar, lyftigeta
2,7 t., lyftihæð 5,5 m, breidd 2 m, hæð
2,1 m. Verð kr. 6,5 m. m. vsk. Uppl. í
síma 866-4453.
Til sölu haglabyssa nr. 12 Bettensoli,
tvíhleypta u/y, ónotuð og sem ný.
Uppl. í síma 841-2025.
Til sölu Border Collie hvolpar undan
góðum smalahundum. Brúnir og
hvítir, tilbúnir til afhendingar. Uppl. í
síma 841-2025.
Til sölu nokkrar kvígur með burðartíma
okt.- nóv. og Muller mjólkurtankur
1750 l. Staðsett í Landeyjum. Uppl. í
síma 893-6698.
N C haugdæla 2 m, til sölu nýuppgerð,
hentar vel í grunna brunna, einnig
þurrkað bygg frá 2013 til að henda
fyrir gæs, er í Árnessýslu. Uppl. í síma
862-7523.
Til sölu nýjar mjög vandaðar
veggflísar, timbur, Rafha eldavél og
þurrkari (USA stór). Uppl. í síma 898-
0181, (í hádeginu).
Ridgid 1440 snittvél 3/4 til 2", fótstýrð,
á hjólum, samanfellanleg, nokkur sett
af bökkum fylgja. Sunrise IW 45 M
fjölklippur og lokkur. Zopf 2B 60M
vals fyrir rör, vinkla og flatjárn, nokkrar
stærðir af hjólum fyrir rör fylgja, bæði
fyrir svart járn og ryðfrítt. Uppl. í síma
696-3536, Guðmundur.
Sac mjaltakerfi 2 x 5 tæki og
tilheyrandi innrétting í mjaltabás. Allur
búnaður fylgir eins og þvottavél og
forkælir. Einnig tveir kjarnfóðurbásar
og tölvubúnaður og hálsbönd. Uppl.
í síma 861-1914.
Mile gashelluborð teg. Km 370,
5 hellur, lítið notað. Lítur vel út.
Gasmælir fylgir. Fæst á hálfvirði m/v
nýtt. Uppl. í síma 898-3755.
Til sölu gott Yamaha píanó.
Ve rð 100 .000 , Techn i cs
hljómtækjasamstæða, tilboð óskast
og gamall upptrekktur plötuspilari,
tilboð. Uppl. i síma 892-7749.
Til sölu 540 ærgilda greiðslumark
í sauðfé. Tilboð sendist til
Búnaðarsamtaka Vesturlands fyrir
1. nóv. 2014 á netfangið bv@bondi.is
Legend rafskutla rauð að lit, árg,´09.
Lítið notuð og vel meðfarin. Fylgihlutir
eru: Hleðslutæki og karfa. Uppl. í
síma 860-6901.
Til sölu NC haugsuga 5000 l, um árg.
'85. Staðsett á Norðurlandi. Uppl. í
síma 848-5116.
Gönguhlaupabretti. Uppl. í síma 862-
9243.
Óska eftir
Óska eftir Massey Ferguson
traktorsgröfu 50 B, helst ssk. Má
vera eldri vél. Uppl. í síma 698-2288,
Einar.
Óska eftir Suzuki Fox eða Suzuki
Samurai, helst löngum, allt kemur til
greina. Uppl. í síma 858-3505 eða
tumibm@isholf.is
Óska ef t i r t raktorsdr i fnum
heilfóðurblandara, má þarfnast
lagfæringa. Uppl. í síma 897-2531.
Vantar um 35 fm2 af gömlum
múrsteinum. Ef þú átt eða veist um
þannig steina hafið samband í síma
661-4585 eða á frilsky@gmail.com.
Friðleifur.
Óska eftir kornvalsi til kaups. Uppl.
á halldoraa@simnet.is eða í síma
899-1139, Gauti.
Óska eft i r pinnabyssu við
sauðfjárslátrun. Uppl. í síma 864-
6960, Helgi.
Kaupi allar tegundir af vínylplötum
og 78 snúninga lakkplöturnar.
Staðgreiði líka stór vínylplötusöfn.
Uppl. gefur Óli í síma 822-3710 eða
á netfangið olisigur@gmail.com
Ástríðufullur póstsögusafnari óskar
eftir að kaupa gömul frímerkt umslög,
póstkort og bréfspjöld. Áhugasvið
1890-1950 og helst landsbyggðin.
Vinsamlegast hafið samband við
hallurth@centrum.is
Óska eftir að kaupa vel með
farna Massey Ferguson 362 eða
vél af svipaðri gerð. Vinsamlega
hafið samband í síma 898-5537.
Vilhjálmur.
Óska eftir túni eða akri til gæsaveiða.
Þarf ekki að vera merkileg
veiðilenda. Uppl. í síma 865-6167
eða á karlgudna@hotmail.com
Ég óska eftir gömlum Toyota Hiace,
Verður að vera 4x4 dísel en fyrir utan
það þá skoða ég allt. Uppl. í síma
847-1153.
Atvinna
Par frá Tékklandi, Tatiana og Martin,
óska eftir vinnu á sveitabæ eða við
garðyrkjustörf frá og með haustinu.
Þau hafa unnið við ávaxtaræktun.
Uppl. á comt@post.cz eða í síma
+420 728 898 573.
Starfsmaður óskast á kúabú á
Suðurlandi sem fyrst. Kaup og kjör
samkv. kjarasmn. Nánari uppl. í síma
662-0622 eða á fossi@fossi.is
Detelin, 46 ára frá Búlgaríu, óskar eftir
vinnu á Íslandi. Hefur 20 ára reynslu
af vinnu hjá kjötiðnaðarfyrirtæki. Talar
bjagaða ensku og hefur bílpróf. Uppl.
á netfangið detelin_vatev@abv.bg
Tæplega þrítugur íslenskur karlmaður
óskar eftir vinnu í sveit. Er vanur
bústörfum. Uppl. í síma 787-7324.
Starfsmaður óskast á kúabú.
Óskum að ráða starfsmann á kúabú
í Eyjafirði. Góð laun og hlunnindi í
boði fyrir réttan aðila. Gæti hentað
samhentu pari. Áhugasamir sendi
umsókn á netfangið eyjafjordur@
gmail.com
Einkamál
Gísli, hvar ertu? Ég er að leita
að íslenskum ofurmanni sem
gengur undir gælunafninu Gísli.
Hann er dæmigerður íslenskur,
gagnkynhneigður karlmaður,
skemmtilegur, kynþokkafullur,
einhleypur, hestamaður sem á
helst að eiga jörð og hesta. Aldur
um 50 ára. Ég er svissnesk,
myndarleg, skemmtileg, kynþokkafull
hestakona, rúml. fimmtug, móðir
tveggja unglinga. Réttur aðili sendi
nánari uppl. á netfangið heilsubot@
gmail.com merktar "Gísli" Ich habe
Interesse an close Begegnungen mit
den richtigen Gísli.
Jarðir
Til sölu hlutur, um 42 ha, í jörð í Flóa,
70 km frá Rvík á 12,9 m. Hentar fyrir
hross og útigöngu. Einnig gamall
sumarbústaður Uppl. í síma 894-
2144.
Leiga
Hjón með 19 ára dóttur óska eftir
húsnæði með bílskúr til leigu á
Suðurlandi, má vera í dreifbýli.
Góð meðmæli, öruggar greiðslur.
Áhugasamir sendið póst á kolla.
magg@icloud.com