Bændablaðið - 11.09.2014, Síða 47
47Bændablaðið | Fimmtudagur 11. september 2014
Næsta Bændablað
kemur út
25. september
Eigum allar síur í New Holland og JCB á lager
Skeiðarás 3 Garðabær Sími 5272600 velavit@velavit.is
Varahlutir - Viðgerðir
sérhæfum okkur í JCB Hydrema Iveco New
Holland og Case
Vélavit
Oftast ódýrastir!
JCB
DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGI
SÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS
· Tekur heitt vatn > sparneytin
· Stórt op > auðvelt að hlaða
· Þvotta og orkuklassi A
· Engin kol í mótor
12 kg
Þvottavél
Amerísk
gæðavara
T E S O NB
Eigum fyrirligjandi gripaflutningakerru með milligólfi til afgreiðslu strax.
Frábær kerra í fjárflutninga sem og alla gripaflutninga.
Öflugir flexitorar veita mjúka og góða fjöðrun. Minna skrölt og minni hávaði.
Stórir og breiðari hjólbarðar á 16” felgum sem hentar vel á slóðum og sveitavegum.
Rampur með timburgólfi sem leikur einn er að setja niður og reisa upp.
Ljós inni í kerru, gúmmímottur í gólfi og þverskilrúm er staðalbúnaður.
Hægt er að fá milligólf inn í kerruna fyrir fjárflutninga. Tvöfaldar flutningsgetuna í fjárflutningum. Því má líka bæta við eftirá.
Rist framan á kerru tryggir góða loftun um kerruna. Rúmar 4-6 hesta.
Rétta kerran í réttir
ÞÓR HF | Reykjavík: Krókhálsi 16 | Sími 568-1500 | Akureyri: Lónsbakka | Sími 568-1555 | www.thor.is
REYKJAVÍK - AKUREYRI
ÞÓR HF
ÍS
L
E
N
S
K
A
/S
IA
.I
S
/L
Y
F
7
03
55
0
8/
14
www.lyfja.is
Fyrir
þig
í Lyfju
www.lyfja.is
Lægra
verð í
LyfjuNicorette
Fruitmint, forðaplástrar og innsogslyf.
Allar pakkningar og styrkleikar.
20%
afsláttur
Gildir út september.
- Lifi› heil
Til leigu
Til leigu 26 fm. geymslu/hobbý-
húsnæði í Móhellu í Hafnarfirði.
Nýmálað gólf, þriggja fasa rafmagn,
heitt og kalt vatn. Uppl. í síma 868-
6099.
Til leigu 45 fm geymsla í vetur.
Snyrtileg, nýmáluð og upphituð á
Ártúnshöfða. Stórar innkeyrsludyr.
L 10,5 m. Br. 4,2 m. Lofthæð 3 m.
Uppl. í síma 898-4500.
Til leigu tamningaaðstaða á
Suðurlandi fyrir 26 hross í stíu. Með
reiðaðstöðu, 25x12m. Uppl. í síma
892-1355.
Veiði
Sælir bændur. Mig sárlega vantar
aðgengi að veiðilendum fyrir
grágæsaveiðar, æskileg fjarlægð
frá Rvk allt að þrír tímar, Ég heiti því
að ganga vel um landið og skilja ekki
eftir mig ummerki á einn eða annan
hátt. Get svo í staðinn aðstoðað við
bústörf á einn eða annan hátt öðru
hverju. Hafið samband í síma 821-
7443 eða á ivargum@gmail.com
Þjónusta
Geymsluhúsnæði í S-Þingeyjarsýslu
fyrir húsbílinn, hjólhýsið, fellihýsið,
tjaldvagninn, bílinn, bátinn eða hvað
annað. Þurrt og gott húsnæði. Uppl.
í síma 868-7776, Jónas.
GB Bókhald.Tek að mér að færa
bókhald - skila vsk.skýrslu -
geri ársreikninga - geri og skila
skattaskýrslu - er með dk+dkBúbót.
Gerða Bjarnadóttir. Netfang
gbbokhald@gmail.com og í símum
431-3336 og 861-3336.
Til sölu viðhaldsfrí útiborð, (einnig hægt að nota
innandyra), með 12 mm. hertri svartri glerplötu og ryð-
fríum meðhöndluðum fótum. Má vera úti allt árið um
kring. Ýmsar stærðir og gerðir. Hagstætt verð. Uppl. hjá
Smiðsverk ehf. í síma 663-4455.
Til sölu viðhaldsfrí útiborð
Varmadælur
sem eru framleiddar
og prófaðar fyrir
norðlægar slóðir SEER 8,6 og SCOP 4,6
hefur prófað