Vestfirska fréttablaðið - 15.03.1978, Blaðsíða 1

Vestfirska fréttablaðið - 15.03.1978, Blaðsíða 1
 Afgreiðslan á ísafjarðarflugvelli, Sími 3400 Afgreiðslan Aðalstræti 24, sími 3410 FLUGFÉLAG ÍSLANDS LOFTLEIDIR Aldrei meira úrval! Allskonar fatnaður fyrir dömur og herra Jakkaföt—Dragtir—Kjólar Blússur—Bolir—Leðurjakkar Herraskyrtur—Buxur—Peysur Verslunin Cptó Isafiröi sími 3507 BÍLDU- DALUR Hreppsnefnd vítir ábyrgðarlausar breytingar á áætlun Fyrir nokkru var í forystugrein hér í blað- inu , vikið að breyttri áætlun Skipaútgerðar ríkisins. Bent var á, að með nýju leiðakerfi, sem þjónar betur hin- um stærri höfnum á Vestfjörðum, og þá einkum ísafirði og Pat- reksfirði, þá væri það knýjandi nauðsyn að koma á betri sam- göngum innan Vest- fjarða, til þess að aðrir staðir beri ekki skarð- an hlut frá borði. Hinn 28. febrúar síð- astliðinn samþykkti hreppsnefnd Suður- fjarðahrepps eftirfar- andi ályktun: „Hreppsnefnd Suður- fjarðarhrepps, Bíldudal, á- lyktar að algert vandræða- ástand hafi skapast í sam- göngumálum byggðarlags- ins. Með breyttri áætlun Skipaútgerðar ríkisins,hefur ástand vöruflutninga breyst þannig, að aðeins annað strandferðaskipið kemur við á Bíldudal, á suðurleið á 14 daga fresti, en þetta er eini möguleik- inn fyrir vöruflutninga til og frá byggðarlaginu, stærsta hluta ársins. Hreppsnefndin vítir þessar ábyrgðarlausu breytingar. Þá er algerlega óviðun- andi ástand í vegasam- göngum milli Bíldudals og Patreksfjarðar, en sú leið er oft lokuð dögum saman, Framhald á 11. síðu Bíldudalur Smábátaeigendur Vandræðaastand varðandi viðhald og viðgerðir flotans Fréttamaöur blaös- ins sat sl. sunnudag fund, sem stjórn Smá- bátaeigendafélagsins Huginn hélt meö Guö- mundi Marsellíussyni framkvæmdastjóra M. Bernharösson skipa- smíðastöð hf. Var fundurinn boö- aður í þeim tilgangi aö ræöa vandræðaástand þaö, sem skapast nú, þegar mannvirki skipa- smíöastöövarinnar á Torfnesi veröa aö víkja fyrir byggingu kennsluhúsnæðis Menntaskólans á ísa- firöi. Dráttarbrautin á Suöurtanga er nú ó- starfhæf vegna bilunar og óvíst um framtíð hennar, þar sem ekki er vitað hvernig bygg- ing stórrar dráttar- brautar, sem væntan- lega verður á þessu svæöi, kemur heim viö núverandi staösetn- ingu hennar. Guðmundur kynnti fundarmönnum áform fyr- Framhald á 2. tfðu Guðm. H. Ingólfsson Guðmundur efstur - Jens og Óli í öðru og þriðja sæti Eftir skoðanakönn- á framboðslista hverjir skuli skipa tíu H. Ingólfsson hefur lang- un, sem fram fór innan flokksins til bæjar- efstu sætin á listan- mest fyigi tii að skipa fulltrúaráðs sjálfstæð- stjórnarkosninga í vor, um. fyrsta sæti íistans, eða isflokksfélaganna á hefur uppstillingar- Við skoðanakönninina 82,7% gildra atkvæða en ísafirði, um val manna nefnd nú ákveðið kom í ijós að Guðmundur Framhaidáu.síðu

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.