Vestfirska fréttablaðið - 26.04.1978, Blaðsíða 12

Vestfirska fréttablaðið - 26.04.1978, Blaðsíða 12
Æfingabúningar FYRIR UNGLINGA, MARGIR LITIR VERÐ FRÁ 8,300 Fótboltaskór STÆRÐIR 33 TIL 45 VERÐ FRÁ KR. 2.960 TIL KR. 11.950 BÓKAVERSLUN JÓNASAR TÓMASSONAR sportvörudeildin Sími 3123 fsafirði ' Isafjarðarumboð ■ Arni Sigurðsson Miðtún 27 sími3100 Féröamiöstöðin hf. Bæjarstjórnarkosningar á ísafiröi: Listi óháðra borgara lagður fram í 5. tölublaði Vestfirska fréttablaðsins 15. mars sl. var vikið að því í forystu- grein blaðsins að æskilegt væri að aðrir aðilar byðu sig fram til starfa í sveitar- stjórnum, en þeir, sem eru flokksbundnir í stjórn- málaflokkunum. Nú nefur það gerst að óháðir borgar- ar á lsafirði hafa lagt fram framboðslista til bæjar- stjórnarkosninganna, sem fram fara 28. maí n.k. Níu efstu sæti listans skipa þessir menn: 1. Sturla Halldórsson, Hlíðarvegi 37 2. Reynir Adólfsson, Túngötu 3 3. Ásgeir Erling Gunnarss. Sundstræti 26 4. Ólafur Theódórsson, Heiðarbraut 6 5. Veturliði Veturliðason, Fagraholti 1 6. Eiríkur Bjarnason, Túngötu 20 7. Sverrir Hestnes, Miðtúni 23 Framhald á 11. síðu Stórgjafir í minningu Búðarhjónanna Hinn 13. apríl sl. gaf Hrað- þús. krónur hverju í minningu frystihúsið Norðurtangi hf. þeirra hjónanna Hálfdáns fimm milljónir króna í bygg- Hálfdánarsonar og Ingibjarg- ingarsjóð Dvalarheimilis aldr- ar Halldórsdóttur, frá Búð, en aðra á fsafirði. Einnig gaf fyrir- þann dag voru eitt hundrað ár tækið sjö fþrótta og æsku- liðin frá fæðingu Hálfdáns. lýðsfélögum f bænum 200 Framhaidá 11.síðu Hótel ísafjöröur: Stjórnin endurkjör- in- Breytt teikning Á aðalfundi Hótel fsa- fjörður hf., sem haldinn var í Félagsheimilinu Hnífsdal, sl. laugardag, var Ólafur Halldórsson endurkjörinn formaður stjórnar félags- ins. Aðrir í stjórninni eru: Jóhann T. Bjarnason, Gunnar Jónsson, Fylkir Ágústsson og Guðrún Vig- fúsdóttir. Bæjarsjóður ísafjarðar mun á þessu ári ieggja f félagið 12 milljónir króna og verður því fé varið til að Ijúka gerð gólfplötu og greiða skuldir við hönnuði Framhald á 11. afðu Sumardagurinn fyrsti: Skátamessa og barnaskemmtun Hátíðahöld vegna sum- arkomu fóru fram á Isa- firði á hefðbundinn hátt. Kl. 9.00 gengu skátar fylktu liði tíl kirkju, þar sem sóknarpresturinn Jak- ob Hjálmarsson messaði. Skátar sáu um söng við guðsþjónustuna og aðstoð- uðu á annan hátt. Að messu lokinni gengu skátar fylktu liði um bæinn. Barnaskemmtun hófst í Alþýðuhúsinu kl. 15.00. Framhald á 11. aíðu Myndin er af fjórum dverganna sjö úr- Mjallhvít, en þeir kynntu skemmtiatriðin. 1 © POLLINN HF Isafiröi Sími3792 NILFISK ryksugur (3 geröir) Nýjar Casettur gott úrval PHILPS litasjónvörp 18 tommu Flugvél magalendir á ísafjarðarflugvelli Hinn 15. apríl sl. varð það óhapp að tveggja hreyfla sex sæta flugvél af gerðinni Piper pa 23 Aztec magalenti á Isafjarðarflugvelli. Flugmaðurinn var einn í vélinni og sakaði hann ekki. Vélin er ekki talin mikið skemmd, en þó að mestu ókannað ástand hreyfla hennar. Flugvélln á Isafjarðarflugvelli.

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.