Vestfirska fréttablaðið - 11.10.1978, Blaðsíða 8

Vestfirska fréttablaðið - 11.10.1978, Blaðsíða 8
8 Fjárveiting til skíðalyftu Að undanförnu hafa far- ið fram viðræður milli bæj- arráðs og rekstrarnefndar skíðalyftunnar á Selja- landsdal. Rekstrarnefnd skíðalyftunnar óskaði eftir aðstoð bæjarsjóðs við fjár- mögnun nauðsynlegra framkvæmda við skíða- svæðið á Seljalandsdal. Á fundi bæjarstjórnar 5. október síðastliðinn var samþykkt að heimila bæj- arráði að veita á þessu hausti allt að 5 milljónum króna til viðhalds rekstrar- aðstöðu og uppbyggingar skíðalyftanna.. Fjárveiting þessi er þö bundin því skil- yrði að meginhluti fjár- magnsins fáist, sem lánsfé, er falli til greiðslu á næsta ári og þá verði þessi rekstr- arkostnaður tekinn inn í fjárhagsáætlun bæjarsjóðs. Yfir 100 börn á íþrótta- og leikjanámskeiði Iþrótta og leikjanámskeið var haldið á vegum félags- málaráðs í sumar. Yfir eitt hundrað börn sóttu nám- skeiðið, sem stóð yfir f þrjár vikur. Var þetta þriðja sumar- ið í röð, sem félagsmálaráð gekkst fyrir slíku námskeiði. Kenndar voru ýmsar greinar frjálsra fþrótta, leikir og hand- boltl. Farið var í gönguferðir, hljólreiðaferðir og fleira. Kennsla fór fram á fþróttavell- inum á Torfnesi og á Iþrótta- vellinum í Hnífsdal. Nám- skeiðinu lauk með keppni í frjálsum íþróttum, og fara helstu úrslit hér á eftir. Öll þau börn sem þátt tóku í nám- skeiðinu fengu viðurkenn- ingu, og veitt voru verðlaun þeim er fram úr sköruðu. Kennarar voru þær Guðríður Sigurðardóttir og Rannveig Pálsdóttir. 6 ára: Langstökk Stúlkur 1. Margrét Rúnarsdóttir 2,55 m 2. Auður Björnsdóttir 2,20 m 3-4. Dagrún Matthíasd. 2.10 m 3-4. Dagný Sveinbjörnsd. 2.10 m. Drengir 1. Sigurður Oddsson 2.30 m. 2. Óskar Jakobsson l.90m. 3. Jón Ólafur Árnason 1.85 m. Hlaup. Stúlkur 1. Margrét Rúnarsdóttir 12,l sek. 2. Dagný Sveinbjörnsd. 12,9 sek. 3. Auður Björnsd. 13,0 sek. Drengir. 1. Sigurður Oddsson 12.1 sek. 2. Jón Ólafur Árnason 13.3 sek. 3-4. Óskar Jakobsson 13.7 sek. 3-4. Ragnar Rúnarsson 13,7 sek. 7 ára: Langstökk. Stúlkur 1. Bára Guðmundsd. 2,60 m. '2. Helga 2,25 m. 3. Ólöf 2.08 m. Drengir. 1. Ingi Guðmundsson 2.61 m. 2. Magnús 2.10 m. 3. Hermann Halldórss. 2.00 m. Hlaup Stúlkur. 1. Bara Guðmundsdóttir 11.0 sek. 2. Ólöf Björnsdóttir 12.7 sek. 3. Helga 13.7 sek. Drengir. 1. Ingi Guðmundsson 11.5 sek. 2. Einar Gunnlaugss. Il.ósek. Á fimm sekúndum getiö þér blandaö einhvern af eftirtöldum drykkjum: Kaffi, te, súkkulaði, grænmetissúpu, kjötsúpu, bláberjasúpu og fleira. JEDE- matic FJÖLDRYKKJA KANNA OG VEGGSTATIV. Hentar einnig vel þeim, sem vilja selja heita drykki. Leitið upplýsinga í síma 4102, ísafirði Umboö fyrir Vestfirði Róslaug Agnarsdóttir Raðhús og fjölbýlishús í Hnífsdal Framkvæmdanefnd um byggingu leiguíbúða á ísa- firði hefur ákveðið að byggja ellefu íbúðir í Hnífsdal. Hér er um að ræða 3 raðhús við Garða- veg og átta íbúða fjölbýlis- hús við Dalbraut. Eitt tilboð barst Bygging raðhúsanna við Garðaveg var boðin út nú í haust og barst eitt tilboð í verkið, frá Kubbi h.f. á ísafirði og hljóðar það upp á 60,8 milljónir króna. Kostnaðaráætlun, sem hönnuðir hússins gerðu, var 44,4 milljónir króna og er tilboðsupphæð því 37% hærri en kostnaðaráætlun, F’ramkvæmdanefnd um byggingu leiguíbúða barst einnig bréf frá Sigurði og Jóhannesi h.f., með út- reikningum á byggingar- kostnaði á fyrrnefndum þremur raðhúsum og kem- ur fram í bréfinu að fyrir- tækið sé reiðubúið til við- ræðna við nefndina um verkið eftir samkomulagi milli aðila. 3. Magnús 12.5 sek. 8 ára: Langstökk Stúlkur. 1. Eyrún Ingólfsd. 3.0 m. 2. Björg Jónsdöttir 2.75 m. 3. Þuríður Pétursdóttir 2.70 m. Hlaup 1. Eyrún Ingólfsdóttir I l.O sek. 2. Auður Ebenezerd. 11,7 sek. 3. Björg Jónsdóttir 11.8 sek. 9 ára: Langstökk. Stúlkur. 1. Freygerður Ólafsd. 3.29 m. 2. Jensína Jensdóttir 3.05 m. 3. Anna Katrín 2.50 m. Drengir 1. Olafur Már Birgisson 3.28 m. 2. Heimir Hansson 3.25 m. 3. Veigar Þ. Guðbjörnss. 3.07 m. m. Hlaup. Stúlkur. 1. Friðgerður Ólafsdóttir 10.5 sek. 2. Harpa Magnadóttir 10.7 sek. 3. Jensína Jensdóttir 11.1 sek. Drengir 1. Ólafur Már Birgisson 10.7 sek. 2. Heimir Hansson 11.0 sek. 3-5. Guðmundur Harðars. 1 1.1 sek. 3-5. Veigar Þ.Guðbjörnss. 11.1 sek. sek. 3-5. Kjartan Bollason 1 l.l sek. 10 ára Þrístökk. I. Sigriður L. Gunnlsd. 6.85 m. Drengir. I. Aðalsteinn Elíasson 7.30 m. Langstökk. Stúlkur. I. Sigríður L. Gunnld. 3.35 m. Drengir i. Aðalsteinn Elíasson 3.67-m. Hlaup. Stúlkur. I. Sigríöur L. Gunnld. 10.2 sek. Drengir l. Aðalsteinn Elíasson 9.7 sek. 12 ára: Þrístökk Stúlkur. I. Alma Sigurðard. 8.05 m. Langstökk. I. Kolbrún Kristjánsd. 3.75 m. Hlaup. I. J Kolbrún Kristjánsd. 9.9 sek. 11 ára: Þrístökk. Stúlkur. 1. Sigríður I. Guðmd. 7.25 m. Drengir. 1. Guðjón Ólafsson 7.56 m. Langstökk. Stúlkur. 1. Þorbjörg Jensdóttir 3.34 m. Drengir. 1. Guðjón Ólafsson 3.50 m. Hlaup. Stúlkur. 1. Sigríður I. Guðmd. 10,0 sek. Drengir. 1. Guðjón Ólafsson 10.0 sek. Hnífsdalur Urslit f keppni. 10-12 ára Langstökk. 1. Grétar Geir Halldórss. 3.13 m. 2. Magnús R. Magnúss. 3.12 m. 7-9 ára. 1. Sigurður Ragnarss. 2.85 m. 2. Guðmundur Óskarss. 2.85 m. 2. Guðmundur Óskarsson 2.50 m. 3. Jón Ólafur Ragnarsson 2.52 m. 7-9 ára: 1. Bryndir Halldórsd. 2,30 m. 2. Kristín Olafsd. 2.15 m. 3. Aníta Ólafsd. 2.07 m. 10-12 ára. Hlaup. 1. Magnús R. Magnúss. I0,l sek. 2. Grétar G. Halldórss. I0.2sek. 7-9 ára. 1. Jón O. Ragnarss. 10.9 sek. 2. Guðrún Óskarsson ll.Osek. 3. Sigurður Ragnarsson. 11.3 sek. 7 - 9 ára. 1. Bryndis Halldórsd. 12.2 sek. 2. Kristín Ólafsd. 13.5 sek. Þrístökk: 10-12 ára. 1. Magnús Rafn Magnúss.6.95 m. 2. Grétar Geir Halldórsson 6.66 m. Kiwanisklúbburinn Básar: Hákon Bjarnason forseti I lok síðasta mánaðar fóru fram stjórnarskipti í Kiwanisklúbburinn Bás- um og í tilefni þess leitaði blaðið til þeirra Bása- manna um fréttir af starf- semi klúbbsins síðastliðið starfsár. Starfsemi klúbbsins haustið 1977 hófst með því að Básamenn keyptu bjöllu- og hátalarakerft fyrir Elliheimilið hér á ísa- firði. Klúbbfélagar sáu um uppsetningu kerfisins, sem er til mikils hagræðis fyrir Vistmenn Elliheimilisins. Framlag til byggingar styrktarfélags vangefinna K-dagssöfnun fór fram um land allt í lok október og fengu Básamenn hluta af söfnunarfénu, hálfa milljón króna, sem varið verður til fyrirhugaðrar byggingar á vegum Styrkt- arfélags vangefinna á Vest- fjörðum. í janúarbyrjun héldu fé- lagar í Básum nýjársfagn- að fyrir eldri borgara hér í bæ og tókst sú skemmtun með ágætum. Söfnuðu til tækjakaupa í sjúkrabifreið Básar aðstoðuðu ísa- fjarðardeild Rauða Kross- ins við að safna til tækja- kaupa í nýja sjúkrabifreið, sem kom til bæjarins nú í sumar. Á vegum Bása- manna söfnuðust um 2,3 milljónir króna til þessa málefnis. í júnímánuði síðastliðn- um fóru Básamenn í sína árlegu skemmtiferð með eldri borgara. Ekið var á bifreiðum klúbbfélaga inn í Ögur og þar notið veit- inga í samkomuhúsinu. Núverandi stjórn Kiw- anisklúbbsins Bása skipa þessir: Hákon Bjarnason forseti, Theódór Norðkvist kjörforseti, Sveinbjörn Björnsson varaforseti, Árni Sædal Geirsson ritari, og Sigurður Ólafsson féhirðir.

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.