Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 18.04.1980, Blaðsíða 10

Vestfirska fréttablaðið - 18.04.1980, Blaðsíða 10
íþróttagallar fyrir börn, unglinga og fullorðna Verð kr. 14.950 — 20.500 íþróttaskór Verð kr. 11.660 — 15.600 Fótboltaskór (malarskór) Adidas og Puma SPORTHLAÐAN Stærðir 34 — 45 sími 4123 ísafirði ERNIR V Símar 3698 og 3898 ISAriROI BfLALEIGA Öryggisleysið yerst Aðalheiður Steinsdóttir þeirra eru aðeins 4.036 kr. á dag að viðbættum 755 kr. með hverju barni. Aðalheiður sagðist hrædd um að ekki yrði samið strax en vonaði samt það besta. Samúel J. Elíasson. Samúel J. Eiíasson vinnur hjá Norðurtanganum og er því einn Aðalheiður Steinsdóttir er ein- stæð tveggja barna rnóðir sem vinnur hjá íshúsfélagi ísfir'ðinga. Hún sagði að sér fyndist ástandið alveg hræðilegt eins og stendur. Aðalheiði bauðst vinna í saltfiski hjá íshúsfélaginu um óákveðin tíma og þáði hún það. Hún kvað saltfiskvinnuna erfiðari en hina almennu fiskvinnu en kaus hana frekar en að lifa af atvinnuleysis- bótunum sem eru I5 þúsund krón- um lægri á viku en það sem hún fær í saltfisknum. Unnið er frá 8-6 á venjulegu dagvinnukaupi en engar bónus- greiðslur. Aðalheiður sagðist vita Vinna í saltfiski er betri en atvinnuleysisbætur standið væri hjá einstæðum mæðrum sem ekki eiga rétt nema á hálfum bótum en bótagreiðslur þeirra sem sagt var upp störfum frá og með s.l. mánudegi. Blaða- maður hafði samband við Samúel — Viðtal við Aðalheiði Steinsdóttur, Samúel J. Elíasson og Pétur Sigurðsson. Vegna verkfalls Sjómannafé- lags Isfirðinga sem boðað var 20. mars s.l. var öllu starfsfólki Hraðfrystihúss Norðurtangans og fshússfélags Isfirðinga, sagt upp störfum frá og með 14. apríl s.l. vegna fyrirsjáan- legrar vinnslustöðvunar eins og komist var að orði í upp- sagnarbréfi. Um 400 manns munu því vera atvinnulausir af þessum sökum á ísafirði. um þó nokkrar einstæðar mæður sem fengið hefðu sér vinnu annars staðar því útilokað væri að lifa á bótunum einum saman. Mættu þær engan veginn við þessu at- vinnutapi. Verst hélt hún að á- Tvennir tónleikar verða haldnir á vegum Tónlistarfélags ísa- fjarðar nú í vikunni. f kvöld syngur Anna Júlíana Sveins- © PÖLLINN HF Isafirði Sími3792 dóttir, mezzósópran, í Alþýðu- húsinu við undirleik Láru Rafnsdóttur. Á morgun kl. 17 flytja 9 hljóðfæraleikarar úr Hljómsveit Tónlistarskólans verk eftir Hándel og Haydn í Alþýðuhúsinu. Stjórnandi er Jónas Tómasson. Aðgangur að tónleikunum á morgun er ó- keypis. VIÐ GETUM BOÐIÐ ÞÉR hljómleika í bílnum ! Bílahátalarar frá 8 W. upp í 40 W. Stereo-bíltæki með spóluskipti ROAD-STAR — SANYO — PHILIPS Loftnetsstangir — C.B. stangir KASSETTUR I URVALI Atvinnuleysisskráning á bæjarskrifstofunni og spurði hvernig honum litist á ástandið. ..Mér líst ekkert á útlitið" sagði hann strax. Hann og kona hans vinna bæði hjá Norðurtanganum og standa því bæði uppi atvinnu- laus. Tekjur konunnar náðu ekki tilsettu hámarki þannig að Samúel fær sínar bætur sem fyrirvinna heimilisins en hún ekki. Þau eiga 3 börn sem enn eru heima og kvaðst Samúel óttast að fljótlega kæmu upp erfiðleikar ef samningar næð- ust ekki fljótlega. f sambandi við lögin um bótagreiðslur fannst Samúel óréttlátt að ekki væri greitt með fleirum en þrem börn- um. eins og lögin kveða á um. Samúel var spurður að því hvort hann hyggðist fá sér aðra vinnu ef ekki rættist fljótlega úr. Hann kvað ekki hlaupið að því að fá vinnu i bænum og sagði að spurn- ingin væri frekar sú hvort nauð- synlegt yrði að sækja annað í at- vinnuleit. Um lausn deilunnar kvað hann ekki gott um að segja því félögin á Vestfjörðum væru svo ósamtaka um aðgerðir. Hann kvað versta þröskuldinn þann að ákveðið var að semja fyrir sunnan og sér litist illa á að nú þurfi að sækja það suður líka. nóg væri samt sem þangað þurfi að sækja. Kvaðst hann að lokum uggandi um á- standið því lausn deilunnar virtist ekki í sjónmáli. Pétur Sigurðsson Blaðamaður lagði leið sína á skrifstofu ASV. á efstu hæð Al- þýðuhússins þar sem Pétur Sig- urðsson formaður ASV. sat við störf sín og lagði fyrir hann nokkrar spurningar. ÖRYGGISLEYSI Pétur benti fyrst á það öryggis- leysi sem verkafólk í fiskvinnu býr við. meir en aðrar stéttir þjóð- félagsins. í núgildandi ráðningar- samningi um kauptryggingu verkafólks í fiskvinnu er ákvæði þess efnis að sjái vinnuveitandi fram á vinnslustöðvun. er honum heimilt að segja upp samningnum með viku fyrirvara. Samningur- inn tekur síðan gildi strax og vinnsla hefst á ný. Þetta ákvæði gildir þrátt fyrir lög þau sem fengust í gegn í félagsmálapakk- anum fræga. um l-3 mánaða uppsagnafrest eftir starfsaldri. hjá fiskvinnslufólki. ATVINNULEYSISBÆTUR En hvernig er með réttinn til atvinnuleysisbóta? Að sögn Péturs hafa hann allir fullgildir félagar í verkalýðsfélög- um sem hafa unnið 1032 dag- vinnutíma s.l. 12 mánuði eða 5I6 stundir ef um reglubundna hálf- dagsvinnu er að ræða. Til þess að hafa rétt til atvinnuleysisbótanna mega hámarkstekjur maka um- sækjanda s.l. I2 mánuði í apríl 1980 vera (timabil: apríl 1979- mars 1980) 4.978.710 kr. og er það miðað við tvöföld laun annars taxta Dagsbrúnar. Gift kona sem Framhalcl á hls. 7 Sáttafundir á 14 daga fresti Vegna umræðna manna á meðal um hlut sáttasemjara í þeirri vinnudeilu, sem nú stendur yfir hér á fsafiröi, höfðum við samband við Guðmund Vigni Jósefsson, sáttasemjara, og spurðum hann hvernig sáttafundum væri hagað. —Það er ákveðið í lögum að ef slitnar uppúr viðræðum. þá megi ekki líða nema 14 dagar á milli sáttafunda. sagði Guð- mundur Vignir. Þá þarf ekki að vera um formlega sátta- fundi að ræða. Við höfum ver- ið i sambandi við aðila að þessari vinnudeilu símleiðis allar götur frá því síðasti fund- ur var haldinn. Annars fara afskipti ríkissáttasemjara af deilunni eftir því hvernig mál þróast fyrir vestan. í lögunum er gert ráð fyrir vþi að viðræð- ur fari fram. ef annar hvor aðili óskar þess eða sáttasemj- ari telji það heppilegt. Það þýðir einfaldlega. að menn verða að gera sér grein fyrir og nieta hvort viðræður hafi ein- hverja þýðingu. Fundir eru ekki boðaðir til að uppfylla einhver formsatriði. heldurað- eins ef einhverjar líkur eru á að þeir hafi eitthvað upp á sig.

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.