Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 20.12.1984, Blaðsíða 3

Vestfirska fréttablaðið - 20.12.1984, Blaðsíða 3
3 Dagbókin DAGBÓKIN Dagbókina hugsum við okkur sem þjónustu við lesendur, og geti þeir fengið stuttar afmælisfréttir, upplýsingar um leikæfingar, kór- æfingar, fþróttaæfingar, skáta- fundi og þess háttar skráð þar. Einnig andlát, fæðingar brúðkaup o.fl. Orkubú Vestfjarða, Stakkanesi 1, sími 3211. Skrifstofa opin alla virka daga kl 8 — 18. Bilanasími rafveitu er 3090. Bilanasími hitaveitu er 3201. Orkubú Vestfjarða, Hafnargötu 37, Bolunqarvík, sími 7277. Bilanasími 7277. Póstur og sími, ísafirði. Aðalstræti 18. Afgreiðsla opin virka daga kl. 9 — 17. Sími 3006. Bilanatilkynningar í síma 02. Upplýsingar í síma 03. Loftskeytastöð, sími 3065. Póstur og sími, Bolungarvík. Aðal- stræti 19. Afgreiðsla opin virka daga kl. 9 — 12 og 13 — 17. Sími 7101. Langlínuafgreiðsla sími 7100 og 02 eftir lokun afgreiðslu. HEILSUGÆSLA Fjórðungssjúkrahúsið á ísafirði. Slysa- og neyðarþjónusta allan sólar- hringinn í síma3020. Viðtalstími yfir- læknis alla virka daga frá kl. 13 — 13:30. Úlfur Gunnarsson, læknir, símaviðtalstímar alla virka daga frá kl. 11:30 — 12. Sími sjúklinga og starfsfólks 3014. Rannsóknadeild, nýja sjúkrahúsinu, sími 3120. Röntg- endeild, nýja sjúkrahúsinu, sími 3811. Heilsugæslustöðin á ísafirði. Opin alla virka daga frá kl. 8 — 17. Sími 3811. Tímapantanir á sama tíma í síma 3811. Símaviðtalstímar heilsu- gæslulækna eru alla virka daga frá kl. 13 —14. Ungbarna- og mæðraeft- irlit á miðvikudögum. Slysaþjónusta er á sjúkrahúsi í síma 3020. Sjúkrahús Bolungarvíkur, Mið- stræti 19. Sími 7147. Sjúklingasími 7143. LÖGREGLA — SLÖKKVILIÐ Lögreglan á ísafirði. Sími 4222. Lögreglan í Bolungarvík. Sími 7310. Sjúkrabíll. Sími 3333. Slökkvilið ísafjarðar. Sími 3333. Slökkvilið Bolungarvíkur. Sími 7261. SJÚKRAFLUG: Flugfélagið Ernir hf. Sími 4200. Utan venjulegs afgreiðslutíma: Hörð- ur 3898 eða Torfi 3368. KIRKJA Helgihald í ísafjarðarprestakalli um jól og áramót. ísafjarðarkirkja: Aðfangadagur kl. 23:30. Náttsöngur. Jóladagur kl. 14:00. Hátíðarguðsþjónusta. Gaml- árskvöld kl. 18:00. Hátíðarmessa. Hnífsdalskapella: Aðfangadagur kl. 18:00. Aftansöngur. Nýársdagur kl. 17:00. Hátíðarmessa. Súðavíkur- kirkja: Annar jóladagur kl. 14:00. Hátíðarguðsþjónusta. Vatnsfjörður: Jóladagur kl. 14:00. Hátíðarmessa. Melgraseyri: 2. dagur jóla kl. 14:00. Hátíðarmessa. Hólskirkja: Aðfangadagur kl. 18:00. Aftansöngur. Jóladagur kl. 14:00. Hátíðarguðsþjónusta. 2. í jólum kl. 11:00. Barnaguðsþjónusta. Gaml- árskvöld kl. 18:00. Aftansöngur. Ný- ársdagur kl. 14:00. Guðsþjónusta. Sjúkrahús Bolungarvíkur: 2. f jól- um kl. 14:00. Helgistund. Suðureyrarkirkja: Aðfangadagur kl. 18:00. Aftansöngur. Jóladagur kl. 14:00. Jólaguðsþjónusta. Sunnud- dagur 30. des. kl. 11 ;00. Barnasam- koma. Staðarkirkja: Gamlársdagur kl. 16:45. Blysför frá samkomuhúsinu og aftansöngur kl. 18:00, ef veður leyfir. Flateyrarkirkja: Föstudagur21. des. kl. 20:30. Aðventukvöld. Aðfanga- dagur kl. 18:00. Aftansöngur. Gaml- ársdagur kl. 18:00. Aftansöngur. Holtskirkja: Jóladagur kl. 14:00. Jólamessa. Nýársdagur kl. 14:00. Guðsþjónusta. Mýrakirkja: Jóladagur kl. 16:00. Jólamessa. Sæbólskirkja: 2. í jólum kl. 14:00. Hátíðarmessa. 2. janúar eða 6. janúar (fer eftir veðri) kl. 14:00. Guðs- þjónusta. Núpskirkja: Nýársdagur kl. 16:00. Guðsþjónusta. Þingeyrarkirkja: Aðfangadagur kl. 21:00. Aftansöngur. Jóladagur kl. 14:00. Hátíðarguðsþjónusta. Nýárs- dagur kl. 17:00. Guðsþjónusta. Bíldudalskirkja: Aðfangadagur kl. 18:00. Aftansöngur. Jóladagur kl. 14:00. Hátíðarmessa. Sjúkrahúsið á Patreksfirði: Þor- láksmessa kl. 13:30. Guðsþjónusta. Patrekskirkja: Aðfangadagur kl. 18:00. Aftansöngur. 2. í jólum kl. 11:00. Skírnarguðsþjónusta. Gaml- árskvöld kl. 18:00. Aftansöngur. Stóra-Laugardalskirkja: Aðfanga- dagur kl. 22:00. Aftansöngur. Brjánslækjarkirkja: Jóladagur kl. 13:30. Hátíðarguðsþjónusta. Hagi á Barðarströnd: Jóladagur kl. 15:00. Hátíðarguðsþjónusta. Saurbær á Rauðasandi: 2. i jólum kl. 14:00. Hátíðarmessa. ANNAÐ TRÚARSTARF Hjálpræðisherinn. Mánagötu 4, (sa- firði. Sími 4163. Samkomur alla sunnudaga kl. 20:30. Sunnudaga- skóli kl. 14. Samkomur fyrir börn, fimmtudaga kl. 17. Hvítasunnukirkjan SALEM. Fjarð- arstræti 24. Almennarguðsþjónustur alla sunnudaga kl. 14. Mánudaga: Bæn og lofgjörð fyrir alla kl. 20:30. Fimmtudaga: Bæn og biblíulestur kl. 20:30 allir velkomnir. Sunnudaga- skóli fyrir börn sunnudaga kl. 11. Öll börn og unglingar velkomin. Símar: 3049 og 3506. Bahá'i trúin. Sími 4071. Pósthólf 172, ísafirði. FUNDIR — FÉLAGSSTARF: AA fundir. Kl. 21 á þriðjudögum, kl. 22:30 á föstudögum og kl. 10:30 á sunnudöqum að Aðalstræti 42. Sími 3411. Al Anon. Fundir mánudaga kl. 21 að Aðalstræti 42. Upplýsingar í síma 3411 á sama tíma. Bridgefélag ísafjarðar. Spilakvöld á hverju fimmtudagskvöldi klukkan 20:00 í Vinnuveri. Skátafélagið Einherjar. Ylfingasveit fundirföstudaga kl. 18:00. Skátasveit fundir fimmtudaga kl. 20:00. Borðtennisfélag. Nýlega var stofn- að borðtennisfélag á Isafirði. Þeir sem hug hafa á að ganga í félagið, hafi samband við Hjálmar Björnsson, sími 3178. Forstöðumaður og fóstra óskast að leikskólanum við Hjallaveg á ísa- firði. Húsnæði til staðar. Upplýsingar veitt- ar af undirrituðum í síma 94-3722 eða í leikskólanum í síma 94-3185. Félagsmálafulltrúinn. Jólamót í badminton Hið árlega jólamót í tvíliðaleik verður haldið sunnudaginn30. desember 1984 kl. 13:00. Að þessu sinni verður mótið haldið í íþróttahúsinu í Bolungarvík. Þáttaka tilkynnist til Björns Helgasonar fyr- ir 29. desember n. k. Tennis- og badmintonfélag ísafjarðar. íþróttahúsið, ísafirði Þeir aðilar sem leigja vilja tíma í íþróttahús- inu, tímabilið janúar — apríl 1985. Hafið samband við undirritaðan fyrir 31. desem- ber 1984. Leiga á tímum greiðist við pöntun. íþróttafulltrúi. BIMBO SÉRVERSLUN MEÐ LEIKFÖNG Geysilegt úrval af góðum leikföngum Stsáa (mmcHBax) mo /naJoaun Kiddicraít 'lonka Einnig hinir geysivinsælu .árj' (Takmarkaðar birgðir) BIMBÓ_______________________________ Aðalstræti 24 — Sími 4323

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.