Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 28.03.1985, Blaðsíða 3

Vestfirska fréttablaðið - 28.03.1985, Blaðsíða 3
Il.< vestlirska TTABLADID • 50. skíðavikan • 50. skíðavikan • 50. skíðavikan • 50. skíðavikan DAGSKRA Laugardagur 30. mars Diskotek í Hnífsdal kl. 23:00 — 3:00. Bjarni Hákonar sér um plöturnar. Einnig kemur G.B .M. disko fram og spilar lög frá 1979 — 1983. Sunnudagur 31. mars Miðvikudagur 3. apríl Kabarett í Hnífsdal kl. 20:30 á vegum Styrktarfélags húsbyggingar tónlistar- skóla á ísafirði. Dansleikur íHnífsdalkl. 23:00 — 3:00. Rock&Co sér umfjörið ásamtBjarna Hákonar í diskotekinu. Fimmtudagur4. apríl, skírdagur Lionsmót í göngu og svigi 12 ára og yngri kl. 14:00. KabarettíHnífsdalkl. 20:30, „Samtökin.“ Föstumessaiísafjarðarkirkjukl. 22:30. Föstudagur 5. apríl, föstudagurinn langi Kirkjukvöld í ísafjarðarkirkju kl. 21:00. Dansleikur í Hnífsdal kl. 00:00—4:00. Rock&Co spilar. Laugardagur 6. apríl Firmakeppni SRÍ, öllum opin. Kabarett í Hnífsdal kl. 20:30, „Samtökin.“ Sunnudagur 7. apríl, páskadagur Hátiðarmessaíísafjarðarkirkjukl. 10:00. Dansleikur í Hnífsdal kl. 00:00—4:00. Rock&Co spilar. Dansleikur í Gúttó kl. 00:00—4:00. Ásgeir og félagar spila. Dansleikur að Uppsölum kl. 00:00 — 4:00. BGflokkurinnspilar.? • Góða skemmtun • Góða skemmtun • Góða skemmtun • Góða skemmtun Páskar 1985 Svínakjöt Svínalæri heil Svínalæri úrb. nýtt 508,20 kr/kg Svínalæri úrb. reykt . . . . 549,30 kr/kg Svínahryggir heilir 514,25 kr/kg Svínahamborgarhryggir 481,00 kr/kg Svínakótelettur 544,50 kr/kg Svínahnakki úrb. nýr 425,30 kr/kg Svínahnakki úrb. reyktur .... 386,00 kr/kg Svínabógur hringsk. nýr 319,40 kr/kg Svínalundir 574,75 kr/kg Nautakjöt Nautalundir . Nautafile . . . Nautabuff . . Nautagullas . 7(X),(K) kr/kg 700,00 kr/kg 651,35 kr/kg 487,00 kr/kg Hangikjöt Hangilæri heil 284,00 kr/kg Hangilæri úrb 408,00 kr/kg Hangiframp. heilir 152,00 kr/kg Hangiframp. úrb 269,00 kr/kg Léttreykt lambakjöt Londonlamb .................... 341,65 kr/kg Lambahamborgarhryggir .......... 296,30 kr/kg Nýtt lambakjöt Læri úrb...... Framp. úrb. . . . Hraunbergslamb 441,70 kr/kg 303,55 kr/kg 441,70 kr/kg Fuglakjöt Kjúklingar . . . . Kjúklingahlutar Unghænur . . . . 280,65 kr/kg 304,80 kr/kg 98,00 kr/kg SUNDSTR/ETI 34^4013 Dagbókin OPINBERAR STOFNANIR : Bæjarskrifstofur ísafjarðar, Aust- urvegi 2, opið virka daga kl. 10:00 — 12:00 og 13:00—15:00. Símavarsla kl. 8:00 — 12:00 ogi 13:00 — 16:30 I síma 3722. Viðtalstími bæjarstjóra er frákl. 10:00 —12:00 allavirkadaga. Bæjarskrifstofa Bolungarvíkur, Aðalstræti 12, símar 7113 og 7166. Opið virkadagakl. 10:00 —12:00 og 13:00 — 15:00. Bæjarfógeti ísafjarðarkaupstaðar. Sýslumaður ísafjarðarsýslu. Skrif- stofa Pólgötu 1, sími 3733. Opið virka daga kl. 9:00 — 15:00. Bæjarfógetinn í Bolungarvík. Skrifstofa Aðalstræti 12, sími 7222. Opið virka daga kl. 10:00 — 12:00 og 13:00 — 15:00. Orkubú Vestfjarða, Stakkanesi 1, sími 3211. Skrifstofa opin alla virka daga kl 8:00 —18:00. Bilanasími raf- veitu er3090. Bilanasími hitaveitu er 3201. Orkubú Vestfjarða, Hafnargötu 37, Bolungarvík, sími 7277. Bilana- sími 7277. Póstur og sími, Isafirði. Aðalstræti 18. Afgreiðsla opin virka daga kl. 9:00 — 17:00. Sími 3006. Bilanatilkynn- ingar í síma 02. Upplýsingar í síma 03. Loftskeytastöð, sími 3065. Póstur og sími, Bolungarvík. Aðal- stræti 19. Afgreiðsla opin virka daga kl. 9:00 — 12:00 og 13:00 — 17:00. Sími 7101. Langlínuafgreiðsla sími 7100 og 02 eftir lokun afgreiðslu. HEILSUGÆSLA Fjórðungssjúkrahúsið á ísafirði. Slysa- og neyðarþjónusta allan sólar- hringinn í síma3020. Viðtalstími yfir- læknis alla virka daga frá kl. 13:00 — 13:30. Úlfur Gunnarsson, læknir, símaviðtalstímar alla virka daga frá kl. 11:30 — 12:00. Sími sjúklinga og starfsfólks 3014. Rannsóknadeild, nýja sjúkrahúsinu, sími 3120. Röntg- endeild, nýja sjúkrahúsinu, sími 3811. Sjúkrahús Bolungarvíkur, Mið- stræti 19. Sími 7147. Sjúklingasími 7143. FASTEIGNA- VIÐSKIPTI ÍSAFJÖRÐUR: Urðarvegur 50, raðhús, 2x90 ferm. Urðarvegur 80,2 herb. íbúð á 1. hæð, tilbúin undir tréverk og málningu 1. sept. n.k. Aðalstræti 20. Nú er 1. og 3. hæðin í húsinu seld. Óseldar eru 3 og 4 herb. íbúðir á 2. hæð og 2 og 3 herb. íbúðir á 4. hæð. Ennfremur 2, 3, 4 og 5 herb. íbúðir og einbýlishús á ísa- firði, í Bolungarvík og f Súðavík. ARNARGEIR fflNRIKSS0N,hdl. Silfurtorgi 1, ísafirði, sími 4144 L_________________________ LÖGREGLA — SLÖKKVILIÐ Lögreglan á ísafirði. Sími 4222. Lögreglan í Bolungarvík. Sími 7310. Sjúkrabíll. Sími 3333. Slökkvilið ísafjarðar. Sími 3333. Slökkvilið Bolungarvíkur. Sími 7261. SÝNINGAR Slunkaríki, Aðalstræti 22. Sýning á myndum Sigurðar Ármannssonar, 30. mars — 11. apríl. Sýningin hefst laugardag 30. mars kl. 16:00. Opið þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 17:00 — 19:00. Laugardaga og sunnudaga kl. 14:00 — 17:00. Fé- lagsmenn athugið! Opið hús reglu- lega á laugardögum kl. 17:00 — 19:00. KIRKJA ísafjarðarprestakall. Pálmasunn- udagur, 31. mars. ísafjarðarkirkja, fjölskylduguðsþjónusta kl. 14:00. FUNDIR — FÉLAGSSTARF Björgunarsveitin Skutull, ísafirði, simi 3988. Formaður sveitarinnar heima, sími 4356. Björgunarsveitin Tindar, Hnífsdal, sími 4350. Formaður sveitarinnar heima, sími 3998. Björgunarsveitin Ernir, Bolungar- vík, sími 7428. Formaður sveitarinn- ar heima, sími 7293. Hjálparsveit skáta ísafirði, sími 3866, sveitarforingi heima 3526. ísfirðingar! Framköllum ogkópíerum filmur samdægurs ef filman er komin inn fyrir kl. 11 í Bókaverslun Jónasar Tómassonar Hafnarstræti 2 ísafirði Framköllum allar gerðir af litfilmum samdægurs LEO LITMYNDIR ISAFIRÐI ATHUGIÐ: Við höfum umboðsmenn um alla Vestfirði

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.